TILKYNNINGAR
Rafmagnstruflanir á Sigluneslínu

26. maí 2017 kl. 08:03 -

Vegna tengivinnu verður Sigluneslína á Barðaströnd straumlaus í um 1 tíma fyrir hádegi, rafmagn verður tekið af um kl. 09:00 og ætti að vera komið á aftur um kl. 10:00.  Notendur frá Holti og út að Siglunesi ásamt sumarhúsi við Höfða verða straumlausir á meðan en það er loftlína sem verður úti.

- Meira

FRÉTTIR

Fyrsta skóflustunga tekin að lagningu háspennustrengs vegna Dýrafjarðarganga

23. maí 2017 kl. 15:01 - Í síðustu viku var fyrsta skóflustunga tekin að lagningu 11 kV háspennustrengs, sem til að byrja með mun þjóna verktökum við ... - Meira.

Opnir kynningarfundir á Hólmavík og Patreksfirði

22. maí 2017 kl. 14:41 - Orkubú Vestfjarða verður með opna kynningarfundi á Hólmavík og Patreksfirði í tengslum við ársfund OV, sem haldinn var 16. ma... - Meira.

Góð mæting á opinn ársfund Orkubús Vestfjarða

17. maí 2017 kl. 09:09 - Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn 16. maí í tengslum við aðalfund félagsins sama dag. Á fundinum fór formaður s... - Meira.