Störf hjá Orkubúinu í sumar

12. mars 2019

Auglýst er eftir ungu fólki til starfa hjá Orkubúinu í sumar. Umsækjendur þurfa að vera á sautjánda ári eða eldri. Viðkomandi þarf að vera áhugasamur og sýna dugnað. Stundvísi og jákvætt viðhorf til vinnu nauðsynlegt. Bílpróf er kostur.

Auglýst er eftir flokkstjóra til að hafa umsjón með sumarvinnuflokki sem hefur starfsstöð á Ísafirði. Flokkstjóri þarf að hafa náð 20 ára aldri og geta sýnt fram á reynslu við sambærileg störf. Stundvísi, jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar eru skilyrði.
08. mars 2019

Samstarfssamningur Orkubúsins og Vestra

Orkubú Vestfjarða og Körfuknattleiksdeild Vestra hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli...

26. febrúar 2019

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2018

Formleg afhending styrkjanna fór fram fyrr í dag 26.02.2019 kl. 11:00 í húsnæði OV að Stakkanesi...

25. febrúar 2019

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða fyrir árið 2018

Alls bárust 88 umsóknir og að þessu sinni verða veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 4.000.000 kr.