Tilkynningar

06. des. 2018 | Rafmagnsleysi í Súðavík

Rafmagn fór af Súðavík kl. 00:06 og kom á aftur kl. 00:07. Verið er að kanna hvað olli rafmagnsleysinu.

06. des. 2018 | Stutt rafmagnsleysi í Álftafirði

Rafmagn fór af öllum Álftafirði kl. 23:47. Rafmagn komst aftur á kl. 23:50. Orsök rafmagnsleysisins er óþekkt þegar þetta er ritað en verið er að vinna við prófanir á búnaði í Engidal og er vararafstöð keyrð í Súðavík á meðan.

05. des. 2018 | Straumleysi: Ísafjörður

Búast má við stuttu straumleysi í neðra Holtahverfi, Engidal og Arnardal milli klukkan 00:00 og 01:00 fimmtudaginn 6. desember vegna prófana á búnaði í Fossárvirkjun. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu verða.

04. des. 2018 | Rafmagnsleysi í Bolungarvík

4.12.2018 kl. 14:11 Á miðnætti i kvöld verður rafmagn tekið af hluta byggðarinnar í Bolungarvík. Rafmagnslaust verður á svæði innan ár og neðan Þuríðarbrautar. straumleysið mun vara í u.þ.b. 5 klukkustundir. Verið er að tengja nýja spennistöð við fiskvinnslu Jakobs Valgeirs.

29. nóv. 2018 | Króksfjararneslína

29.11.2018 kl. 11:15 í stutta stund vegna bilunar á Svarfhóli.

29. nóv. 2018 | Króksfjararneslína

29.11.2018 kl. 8:10 varð útsláttur á Króksfjarðarlínu sett inn og tollir inni ástæða ekki vitað.

26. nóv. 2018 | Viðgerð lokið á Rauðasandslínu

Vinnu við viðgerð á Rauðasandslinu lauk um kl. 18:00, allir notendur eiga að vera komnir með rafmagn.

í vinnslu
26. nóv. 2018 | Rafmagnstruflun á Rauðasandslínu

Bilun er á Rauðasandslínu og þarf að taka línuna út við Hnjót og verður rafmagnslaust frá Hnjóti og sunnan megin í Patreksfirði að Láganúpi.  Gert er ráð fyrir að taka línuna út um kl. 14:15 og verður hún straumlaus fram á kl. 18:00 en hugsanlega tekur viðgerðin styttri tíma.

22. nóv. 2018 | Hrútafirði og Bitrufirði

22.11.2018 verður tekið rafmagn af frá Hrútatungu að Hvítuhlíð frá miðnætti í ca 40 til 60 mínútur vegna vinnu í Hrútatungu sjá tilkynningar Rarik

22. nóv. 2018 | Hnífsdalur.

Fresta verður fyrirhuguðu straumleysi í Hnífsdal sem átti að vera klukkan 10.00. Nánar auglýst síðar. 22.11.2018 kl. 9:46

22. nóv. 2018 | Rafmagnstruflanir í Hnífsdal.

Milli klukkan 10.00 og 12.00 í dag verða rafmagnstruflanir í Hnífsdal. Þær götur sem verða fyrir truflunum og rafmagnsleysi eru Dalbraut og Hlégerði. 22.11.2018 kl. 8:29

20. nóv. 2018 | Barðaströnd rafmagnstruflanir 21.11.2018

Vegna vinnu við dreifikerfi miðvikudaginn 21.11.2018 verða rafmagnstruflanir á Barðastönd, frá Krossi að Brjánslæk í Ca 20mín, kl 10 og kl 17.

Rafmagnslaust verður frá Brjánslækjarhöfn að Auðshaug frá kl 10 til 17 sama dag.

19. nóv. 2018 | Straumleysi: Dýrafjörður

19.11.2018 kl.17:13. Straumleysi: Dýrafjörður. Útsláttur Hrafnseyrarlínu. Spenna komin à aftur, àstæða útleysingar er òkunn.

19. nóv. 2018 | Rafmagnsleysi Bolungarvík

19.11.2018 kl. 16:33 Á miðnætti í kvöld verður rafmagn tekið af Höfðarstíg, Holtastíg og Hlíðarstræti. Straumleysið mun vara í um 2 klukkustundir.

19. nóv. 2018 | Ísafjarðardjúp

19.11.2018 kl. 15:29 viðgerð lokið í Mjóafirði takk fyrir.

19. nóv. 2018 | Rafmagnsleysi Bolungarvík

19.11.2018 kl. 9:14 Truflanir verða á afhendingu rafmagns í húsum við Grundarstíg í dag.

19. nóv. 2018 | ÍSAFJARÐARDJÚP

19.11.2018 bilað er í Djúpinu viðgerðarflokkur farinn sennilega fallinn staur í Mjóafirði.

12. nóv. 2018 | Rafmagnstruflun á Rauðasandslínu

Rafmagnstruflun varð á Rauðasandslínu um kl. 13:00, rafmagn ætti að vera komið á aftur um kl. 13:50.

lokið
08. nóv. 2018 | Kollafjörður Strandasýslu

8 nóv 2018 Spennulaust verður frá Hvalsá að Stóra Fjarðarhorni í Kollafirði frá kl 11:00 og reyknað er með að spenna verður komin á aftur fyrir hádegi.

07. nóv. 2018 | Súðavíkurlína komin inn

Súðavíkurlína er komin aftur í rekstur og vararafstöð hefur verið stöðvuð.

07. nóv. 2018 | Útleysing á Súðavíkurlínu

Útleysing varð á Súðavíkurlínu kl. 03:57. Vararafstöð kom rafmagni aftur á Álftafjörð kl. 03:59.

30. okt. 2018 | Bjarnafirði

30.10.2018 kl. 10:00 verður tekið rafmagn af Bjarnafirði í skamma stund vegna tengi vinnu

29. okt. 2018 | Dagverðardalur

30.10.2018 kl. 08:00 - 18:00 Vegna viðhaldsvinnu verður rafmagnslaust í Dagverðardal milli 8 og 18 á morgun 30.10

29. okt. 2018 | Bjarnarfjörður og Bassastaðir

Nú erum við hættir að blikka á línununum við Bassastaði og í Bjarnafirði. Unnið er við nokkrar heimtaugar í Bjarnafirði sem eru straumlausar á meðan, Hvammur Bakki og Háibakki.

29. okt. 2018 | Bjarnarfjörður

Straumlaust í smá stund

29. okt. 2018 | Rof Barðaströnd 30.10.2018

Þriðjudaginn 30.10.2018 kl 13:00 Verður rafmagn tekið af Barðaströnd innan Krossholts í um 1klst vegna vinnu við spennistöð.

29. okt. 2018 | Strandir

29.10.2018 kl. 10:00 verður tekið rafmagn af Bassastöðum símahúsi og Sandnesi vegna tengi vinnu.

24. okt. 2018 | Viðgerð lokið á Barðastrandarlínu

Um klukkan 13:07 var hleypt á Barðastrandarlínu eftir viðgerð á bilun sem kom í ljós snemma í morgun, allir notendur á Barðaströnd eiga að vera komnir með rafmagn.

24. okt. 2018 | Barðaströnd

Viðgerð stendur ennþá yfir.Nánari upplýsingar klukkan 14.00 Búast má við rafmagnstruflunum innan Krossholts eftir klukkan 13.00 og fram eftir degi. 24.10.2018 kl. 11:00

24. okt. 2018 | Barðaströnd

Bilaður millispennir. Bilun fannst rétt í þessu á Barðastrandalínu. 19/11 KV spennirinn á Brjánslækjarhöfn er brunninn yfir. Viðgerð er hafin. Næstu upplýsingar kl.11.00 24.10.2018 kl. 7:37

24. okt. 2018 | Barðaströndin

Ný bilun. Eftir að hleypt var á Barðarstrandarstrenginn aftur og talið var að allir notendur væru komnir með rafmagn, barst tilkynning um rafmagnsleysi fyrir innan Brjánslæk. Loftlínan frá Brjánslæk að Auðshaugi er biluð. Leitarflokkur er að störfum. 24.10.2018 kl. 5:22

24. okt. 2018 | Viðgerð lokið á Barðaströnd

Um klukkan 00:38 var hleypt á Brjánslækjarstreng frá Krossholti eftir viðgerð, allir notendur á Barðaströnd eiga að vera komnir með rafmagn.

23. okt. 2018 | Barðaströndin

Bilun fundin. Bilun í jarðspennistöð Rauðsdal. Skipta þarf um spennistöð. Unnið er að viðgerð. Notendur að Hvammi eiga að vera komnir með rafmagn. Straumlaust verður fram eftir nóttu því miður. 23.10.2018 kl. 21:36

23. okt. 2018 | Rafmagnsbilun á Barðaströnd

Um klukkan 18:13 fór rafmagn af Barðaströnd, hægt var að koma rafmagni að spennistöð á Krossholtum en strengurinn frá Krossholtum og inneftir að Brjánslæk er út og þar með loftlínan fyrir innan Brjánslæk.  Bilanaleit er í gangi.

23. okt. 2018 | Gufudalssveit

23.10.2018 kl. 10:30 verður tekið rafmagn af Kletthálsi Kletti og Eyri í ca klukkustund vegna viðgerða takk fyrir.

22. okt. 2018 | Rafmagn komið á Bjargtangalínu

Um klukkan 19:24 var hleypt aftur á Bjargtangalínu eftir viðgerð sem tók  lengri tíma en áætlað var.  Allir notendur á línunni eiga að vera komnir með rafmagn.

22. okt. 2018 | Rafmagnsleysi í Dýrafirði

Vegna vinnu við dreifikerfi verður rafmagnslaust í sveitinni í norðanverðum Dýrafirði frá Hjarðardal og út úr á morgun þriðjudag milli klukkan 13 og 15.

22. okt. 2018 | Gufudalssveit

22.10.2018 kl. 14:33 komið rafmagn á Kollafjarðarlínu

22. okt. 2018 | Straumleysi á Bjargtangalínu

Vegna viðhaldsvinnu verður straumlaust á Hvallátrum og Bjargtangavita í dag, 22.10.2018, á tímabilinu milli klukkan 14:30 og 17:00 í allt að 2 klukkutíma.

16. okt. 2018 | Arnarneslína

16.10.2018 kl. 17:44 Verið er að spennusetja síðustu notendurna. Við þökkum þolinmæðina.

16. okt. 2018 | Aðalstræti

16.10.2018 kl. 17:43 Rafmagnsleysi í Aðalstræti varði aðeins í 20 mín

16. okt. 2018 | Bilun Aðalstræti

16.10.2018 kl. 13:12 Grafa skemmdi jarðstreng í Aðalstræti á Ísafirði Því þarf að taka rafmagn af húsum nr. 13, 15, 17 og 19 í u.þ.b. klukkustund

16. okt. 2018 | Rafmagn komið á

16.10.2018 kl. 9:28 Rafmagn komið á aftur í Súðavík og Ísafirði

16. okt. 2018 | Rafmagnsleysi

16.10.2018 kl. 9:23 Rafmagn fór af Súðavík og hluta Ísafjarðar

15. okt. 2018 | Rafmagnsleysi Arnardalslínu

15.10.2018 kl. 8:31 Á morgun þriðjudaginn 16. okt verður rafmagn tekið af Arnardalslínu í Skutulsfirði. Þar með verður straumlaust í Arnardal ásamt flug-og innsiglingaljósum. Rafmagnsleysið mun vara frá klukkan 8:30 og fram eftir degi. Verið er að spennuhækka og þrífasa línuna ásamt því að tengja jarðstreng á síðasta kafla línunnar.

09. okt. 2018 | Kollafjöröur

Á morgun 10.10.2018 kl 10:00 verður tekið rafmagn af Kollafirði frá Hvalsá að Undralandi í sirka 15 mínútur vegna tengi vinnu.

03. okt. 2018 | Truflanir á hitaveitu á Ísafirði í kvöld

Vegna vinnu í kyndistöð má búast við truflunum á hitaveitu á Ísafirði milli klukkan 21 og 24 í kvöld. Svæðið sem þetta hefur áhrif á er öll byggðin í Skutulsfirði að Holtahverfi og Tunguhverfi undanskildu.

01. okt. 2018 | Rafmagnsleysi Engjavegi Ísafirði

1.10.2018 kl. 8:58 Klukkan 13 í dag verður rafmagn tekið af Ytri hluta Engjavegar, nokkrum húsum við Urðarveg og 2 húsum við Seljalandsveg. Spennuleysið mun vara í um 3 klst.

28. sep. 2018 | Spennutruflun

28.9.2018 kl. 11:40 Skammhlaup varð í spennistöð á Ísafirði. Notendur gætu hafa orðið varir við blikk á ljósum. Ekki er vitað til að þessi atburður hafi valdið straumleysi hjá notendum.

18. sep. 2018 | Steingrímsfjörður

18.9.2018 kl. 10:32 Rafmagnslaust frá Sandnesi/Heykleif að Selá vegna spennaskifta og tengivinnu á Bassastöðum. Reiknað er með spennuleysi í 3 klst

17. sep. 2018 | Staðan á Flateyri

17.9.2018 kl. 16:49 Rafmagn er komið á Klofningslínu og unnið að viðgerð á heimtauginni í íþróttahúsið

17. sep. 2018 | Strengslit Flateyri

17.9.2018 kl. 14:15 Verktaki sleit heimtaugarstreng inn í íþróttahúsið og sundlaugina, ásamt því að skemma háspennustreng að endurvarpsstöðinni í Klofningsdal. Unnið er að viðgerð

11. sep. 2018 | Rafmagn komið á

11.9.2018 kl. 17:26 Rafmagn er komið á Hafnarstræti 19 Ísafirði

11. sep. 2018 | Straumleysi Hafnarstræti 19 Ísafirði

11.9.2018 kl. 10:24 Í dag klukkan 17:00 þarf að taka rafmagn af Hafnarstræti 19 á Ísafirði. Spemmuleysið mun vara í um klukkustund.

07. sep. 2018 | Kollafjörur og Bitra.

7.9.2018 kl. 11:40 verður tekið rafmagn af í ca 10 mínútur vegna tengi vinnu

05. sep. 2018 | Arnardalslína

5.9.2018 kl. 16:19 Á morgun fimmtudaginn 6. sept verður rafmagn tekið af Arnardal. Fyrst klukkan 10:00 í ca 1/2 klukkustund og síðan aftur klukkan 15:00 í 1/2 klukkustund. Þetta er vegna tengingar á háspennustreng í dalnum.

04. sep. 2018 | Rafmagn komið á í Bolungarvík

Viðgerð er nú lokið. Allir notendur á Þjóðólfsvegi og Holtabrún eiga að vera komnir með rafmagn. Eigið ánægjulegan dag. 4.9.2018 kl. 15:55

04. sep. 2018 | Rafmagnsleysi Bolungarvík

Vegna bilunar þarf að taka af rafmagnið á tveimur stöðum í Bolungarvík. Holtabrún og Þjóðólfsvegi. Rafmagnslaust verður fram eftir degi. Biðjumst velvirðingar á ónæðinu sem þetta veldur.9.2018 kl. 12:54

23. ágú. 2018 | Rafmagn komið á: Tálknafjörður

23.8.2018 kl.2:52. Rafmagn komið á: Tálknafjörður. Allir notendur eiga að vera komnir með rafmagn. Takk fyrir í kvöld.

22. ágú. 2018 | Strandir og Djúp

22.8.2018 kl. 13:53 Nú er allt komið í lag með rafmagnið. Slökkt hefur veið á varaafli.

22. ágú. 2018 | Strandir og Djúp

22.8.2018 kl. 8:50 Truflanir sem voru í morgun voru vegna bilunar í háspennurofa Skeiði á Hólmavik. Væntanlega fáum við nýjan rofa í dag. rafmagn er á öllu nema tveimur kötlum. Varaafl er keyrt á Hólmavík.

22. ágú. 2018 | Milar truflanir truflanir á Ströndum og Djúpi

22.8.2018 kl. 7:31

21. ágú. 2018 | Tilkynning um truflun á rafmagni í Reykhólasveit

21.8.2018 kl. 14:02 Búast má við truflun á rafmagni í sunnanverðum Geiradal og inní Gilsfjörð og í Gufudalssveit næstu nótt frá miðnætti, vegna vinnu í Geiradalsstöð.

20. ágú. 2018 | Straumleysi Tálknafirði

20.8.2018 kl. 10:16 Vegna tengivinnu í Aðveitustöðinni á Keldeyri Tálknafirði verður rafmagnslaust dagana 21.08.2018 milli kl 06:00 og 08:00 og 23.08.2018 frá kl 00:00 og fram eftir nóttu. Engin orkuafhending verður í þessi tvö skipti.

15. ágú. 2018 | Rafmagnstruflun í Dýrafirði og Arnarfirði

Rafmagn fór af í Dýrafirði og í hluta Arnarfjarðar kl. 18:18 þegar verið var að tengja norðan- og sunnanverða Vestfirði við landskerfið eftir viðhaldsvinnu í flutningskerfi Landsnets. Rafmagn var komið aftur á kl. 18:22.

09. ágú. 2018 | Reykhólahreppur

9.8.2018 rafmagn komið á alla kl. 15:15 takk fyrir

09. ágú. 2018 | Rafmagn komið á: Dýrafjörður, Þingeyri

9.8.2018 kl.13:03. Rafmagn komið á: Dýrafjörður, Þingeyri. Allir notendur eiga að vera komnir með rafmagn.

09. ágú. 2018 | Straumleysi: Dýrafjörður, Þingeyri

9.8.2018 kl.12:38. Straumleysi: Dýrafjörður, Þingeyri. Frekari ástæður eða upplýsingar: Bilun í aðveitustöð. Næstu upplýsingar væntanlegar eftir 15 mínútur.

09. ágú. 2018 | Reykhólahreppur

9.8.2018 fór í sundur jarðstreng við Klukkufell vara vél ræst á Reykhólum.

08. ágú. 2018 | Rafmagnsleysi á Bíldudal

Lokið var við viðgerð í spennistöð við Hafnartorg um kl 16:00 í gær, 07.08.20018, allir notendur ættu að vera komnir með rafmagn frá þeim tíma.

07. ágú. 2018 | Hafnartorg Bíldudal

7.8.2018 kl. 13:17 Rafmagnslaust er á Bíldudal / Hafnartorgi unnið er að bilanagreiningu.

02. ágú. 2018 | Truflun á Hitaveitu Suðureyri

2.8.2018 kl. Loka þarf fyrir hita neðan Aðalgötu á Suðureyri í um 1 klukkustund. Frá kl 10:30 til 11:30 í dag.

01. ágú. 2018 | Reykjanes

1.8.2018 kl. 17:30 komið rafmagn á Reykjanes.

01. ágú. 2018 | Aftur Reykjanes

1.8.2018 kl. 12:06 Nú hefur rafmagn aftur farið í Reykjanesi.Líklega er um strengbilun að ræða. Viðgerðarmenn farnir til að leita hennar.

01. ágú. 2018 | Rafmagn Reykjanesi

1.8.2018 kl. 9:16 Rafmagn kom á Reykjanes kl. 9:03

01. ágú. 2018 | Straumlaust er í Reykjanesi

1.8.2018 kl. 7:51 Straumlaust er í Reykjanesi, ekki er vitað um ástæðu. Viðgerðarmenn eru á leiðinni að Reykjanesi.

26. júl. 2018 | Bjarnafjörður.

26.7.2018 kl.8:37 fór rafmagn af Bjarnafirði og Drangsnesi allt komiði inn kl 9:07 fór öryggi Heykleif

25. júl. 2018 | Rafmagn komið á

25.7.2018 kl. 23:11 Rafmagn er nú komið á Ingjaldssand eftir að bilun fannst þar. Við þökkum þolinmæðina og bjóðum góða nótt...

25. júl. 2018 | Rafmagnslaust á Ingjaldssandi

25.7.2018 kl. 20:41 Enn er rafmagnlaust á Ingjalssandi. Aðrir notendur í Önundarfirði eru með rafmagn. Verið er að skoða línuna milli Valþjófsdals og Ingjaldssands, nánari upplýsingar síðar.

25. júl. 2018 | Rafmagnslaust í hluta Önundafjarðar.

25.7.2018 kl. 19:52 Rafmagnslaust er frá Holti að Ingjaldssandi. Verið er að leita bilunnar..

25. júl. 2018 | Önundarfjörður

25.7.2018 kl. 19:23 Rafmagnslaust er í hluta sveitar í Önundarfitði, verið er að leita orsaka.

25. júl. 2018 | Straumleysi:

25.7.2018 kl.19:15. Straumleysi í sveitinni Önundarfirði. Útsláttur Ingjaldslínu. Frekari ástæður eða upplýsingar: Ekki vitað. Næstu upplýsingar væntanlegar eftir 20 mínútur.

23. júl. 2018 | Heitt vatn komið á aftur.

23.7.2018 kl. 14:33 Viðgerð á hitaveitu lokið og kerfið komið í eðlilegan rekstur aftur.

23. júl. 2018 | Lokað fyrir heitt vatn.

23.7.2018 kl. 13:22 Lokað verður fyrir heitt vatn vegna viðgerða, í Tungötu 15 og þar fyrir utan og Krók.

19. júl. 2018 | Rafmagn komið á: Norðanverðir Vestfirðir

19.7.2018 kl.23:22. Rafmagn komið á: Norðanverðir Vestfirðir. Útsláttur Ingjaldslínu. Allir notendur komnir með rafmagn. Bjóðum ykkur góða nótt og höldum heim á leið.

19. júl. 2018 | Unnið að viðgerð: Norðanverðir Vestfirðir

19.7.2018 kl.23:00. Bilun fundin. Unnið að viðgerð: Norðanverðir Vestfirðir. Útsláttur Ingjaldslínu. Næstu upplýsingar væntanlegar eftir 15 mínútur.

19. júl. 2018 | Straumleysi: Norðanverðir Vestfirðir

19.7.2018 kl.22:09. Straumleysi: Norðanverðir Vestfirðir. Útsláttur Ingjaldslínu. Viðgerðaflokkur á leiðinni. Næstu upplýsingar væntanlegar eftir 60 mínútur.

17. júl. 2018 | Viðgerð lokið á hitaveitu á Ísafirði

Viðgerð er lokið á stofnlögn hitaveitu á Engjavegi og eru öll hús komin með heitt vatn.

17. júl. 2018 | Hitaveita Engjavegi

Viðgerð á Engjavegi dregst aðeins. Umfang bilunarinnar aðeins meira en reiknað var með. Hitavatnslaust verður til klukkan 17.15 í dag en ekki til klukkan 16.00 eins og planað var. Biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum. 17.07 2018 kl. 15:24

17. júl. 2018 | Hitaveita Engjavegi

Hitavatnslaust verður á Engjavegi frá kl.13.00-16.00 Verið er að laga leka á stofnlögn.17.7.2018 kl. 9:38

12. júl. 2018 | Viðgerð lokið á Engjavegi.

12.7.2018 kl. 16:47 Viðgerð lokið á Engjavegi og rafmagn komið á.

12. júl. 2018 | Rafmagnsleysi á Engjavegi.

12.7.2018 kl. 16:11 Rafmagnslaust er á Engjavegi vegna óhapps. Hús númer 16 , 18, 19 og 21. Viðgerð stendur yfir.

12. júl. 2018 | Hitaveita Ísafirði.

12.7.2018 kl. 11:35 Bráðabirgðaviðgerð lokið á hitaveitu og kerfið orðið eðlilegt aftur.

12. júl. 2018 | Hitaveitubilun Ísafirði.

12.7.2018 kl. 11:09 Bilun er í hitaveitu á Ísafirði og þarf að loka fyrir heitt vatn í Túngötu fyrir utan Hallabrekku og í Krók. Verður vonandi í stutta stund.

12. júl. 2018 | Straumleysi á Ströndum

12.7.2018 kl. 8:55 Straumlaust verður í Strandabyggð, Kaldrananeshrepp og Árneshrepp, 12. júlí 2018 frá kl. 00:00 í eina til þrjár kls, vegna vinnu í aðveitustöð.

11. júl. 2018 | Lokað fyrir heitt vatn á Suðureyri

11.7.2018 kl. 13:30 Loka þarf fyrir heitt vatn á Suðureyri, ofan til við Aðalgötu, á meðan tengivinna fer fram.

04. júl. 2018 | Straumleysi í Hrútafirði og Bitru

4.7.2018 kl. 15:32 Straumlaust verður í Hrútafirði og Bitrufirði frá Borðeyri að Hvítuhlíð frá kl.00:00 6. júlí framundir morgun vegna vinnu í tengivirki í Hrútatungu. Einnig má búast við truflun og eða spennuleysi á og að Borðeyri um nóttina.

29. jún. 2018 | Ísafjarðardjúp

29.6.2018 kl. 7:00 rafmagnslaust er á Hvítanesi.

27. jún. 2018 | Heitt vatn komið aftur á.

27.6.2018 kl. 17:18 Bráðarbirgðaviðgerð lokið á Engjavegi og heitt vatn komið á aftur.

27. jún. 2018 | Lokað fyrir hitaveitu.

27.6.2018 kl. 16:35 Loka þarf fyrir hitaveitu í smá stund á hluta Engjavegs og þar fyrir innan.

27. jún. 2018 | Rafmagn komið á: Ísafjörður

27.6.2018 kl.15:29. Rafmagn komið á: Ísafjörður. Bilun yfirstaðin. Allir ættu að vera komnir með rafmagn.

27. jún. 2018 | Truflanir á hitaveitunni.

27.6.2018 kl. 15:25 Truflanir eru á hitaveitunni á Ísafirði. Unnið að viðgerð.

27. jún. 2018 | Straumleysi: Ísafjörður

27.6.2018 kl.15:17. Straumleysi í neðri bænum í kringum Njarðarsund og Mjósund.Frekari ástæður eða upplýsingar: Ekki vitað. Næstu upplýsingar væntanlegar eftir 10 mínútur.

26. jún. 2018 | Straumleysi Mikladalsvegi Patreksfirði

26.6.2018 kl. 11:17 Rafmagn verður tekið af Mikladalsvegi á Patreksfirði, miðvikudaginn 27.06.2018, kl. 10:00 og varir í um 2 klukkustundir.

26. jún. 2018 | Ísafjarðardjúp

26.6.2018 kl. 10:07 komið rafmagn á Ögurlínu. Allt virðist í lagi takk fyrir.

26. jún. 2018 | Straumleysi: Ísafjarðardjúp

26.6.2018 kl.8:51. Straumleysi: Ísafjarðardjúp. Útsláttur Ögurlínu.

25. jún. 2018 | Straumleysi Patreksfirði Aðalstræti 100-112 og Mikladalsvegur

25.6.2018 kl. 10:36. Í dag verður straumur tekinn af Mikladalsveg kl 14 í ca 1 klst og Aðalstræti 100-112 kl 14 í ca 30 mín vegna tengivinnu í dreifikerfi.

20. jún. 2018 | Rafmagnsleysi Bíldudal yfirstaðið

Þann 20.6.2018 kl. 3:30 var komið rafmagn á síðustu notendur á Bíldudal. þegar þetta er skrifað eiga allir notendur að vera komnir með rafmagn.

18. jún. 2018 | Straumleysi á Bíldudal

Vegna vinnu í dreifistöð OV verður rafmagnslaust á Bíldudal þann 19.06 2018 frá klukkan 08.30 og fram á kvöld. Á þetta aðeins við um hluta bæjarins, það er Langahlíð,Tjarnarbraut og í rauninni allt það svæði sem er fyrir utan matsölustaðinn Vegamót.

15. jún. 2018 | Straumleysi: Bíldudalur

15.6.2018 kl.12:12. Straumleysi: Bíldudalur. Rafmagnið verður tekið af klukkan 13.00 vegna tengivinnu. Tjarnarbraut 1-8 og Langahlíð 1 verða straumlaus í um það bil 15 mínútur.

13. jún. 2018 | Rafmagn komið á: Bíldudalur

13.6.2018 kl.8:42. Rafmagn komið á Bíldudal. Tengi vinnu lokið. Allir notendur eiga að vera komnir með rafmagn.

12. jún. 2018 | Skipulagt rof: Bíldudalur

13.6.2018 kl.06:00. Skipulagt rof: Bíldudalur. Rafmagnslaust verður á eftirtöldum stöðum:Dalbraut 1-8. Tjarnarbraut og Langahlíð.Frekari ástæður eða upplýsingar: Vinna í spennistöð. Rafmagnlaust verður í um 2 klst. Biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem af þessu skapast.

12. jún. 2018 | Straumleysi íHnífsdal

12.6.2018 kl. 10:06 Rafmagn verður tekið af Dalbraut og Hlégerði skamma stund um klukkan10:30

11. jún. 2018 | Viðgerð lokið á Suðureyri.

11.6.2018 kl. 15:00 Heitt vatn komið aftur á og viðgerð lokið í Hjallabyggð.

11. jún. 2018 | Lokað fyrir heitt vatn á Suðureyri

11.6.2018 kl. 13:36 Loka þarf fyrir heitt vatn í Hjallabyggð á Suðureyri á meðan er verið að gera við lögn.

07. jún. 2018 | Ögursveit

7.6.2018 kl.18:00 í ca 2 til 3 tíma verður tekið rafmagn af frá Strandselum að Hvítanesi og Vigur. Það verður smá truflun frá Skálavík að Laugardal.

07. jún. 2018 | Straumleysi: Súðavík

7.6.2018 kl.11:17. Straumleysi: Súðavík. Frekari ástæður eða upplýsingar: Viðhald. Unnið að viðhaldi á lìnu, vèl leysti ùt ì stuuta stund.

07. jún. 2018 | Straumrof Strandgata Bíldudal 7.6.2018

7.6.2018 kl. 10:21 Rafmagn verður tekið af strandgötu 5, 6, kirkju og Hafnarbraut 2 í dag kl 15:30 og verður í allt að 1 klst.

07. jún. 2018 | Straumrof Hafnarstræti Bíldudal 7.6.2018

7.6.2018 kl. 10:16 Rafmagn verður tekið af Hafnarstræti á Bíldudal kl 13:00 í dag vegna tengivinnu. Reiknað er með að straumrofið vari í um 30-45 mínútur.

04. jún. 2018 | Rafmagn komið á:

4.6.2018 kl.9:32. Rafmagn komið á: . Útsláttur Kollafjarðarlínu. Frekari ástæður eða upplýsingar: Ekki vitað.

04. jún. 2018 | Straumleysi:

4.6.2018 kl.9:27. Straumleysi: . Útsláttur Kollafjarðarlínu. Frekari ástæður eða upplýsingar: Ekki vitað.

31. maí 2018 | Straumleysi í Flatey

Í gær um kl 15 varð straumleysi í Flatey. Vegna bilunar í búnaði var ekki hægt að koma rafmagni á eyjuna fyrr en seint í gærkvöld þegar viðgerðarmenn komu á staðinn. Búið er að fara yfir búnað og talið er að bilun sé yfirstaðin.

31. maí 2018 | Rafmagn komið á á Ísafirði

31.5.2018 kl. 7:44 Rafmagn kom á síðustu notendur klukkan 7;30

30. maí 2018 | Rafmagnsleysi Ísafirði

30.5.2018 kl. 14:19 Á miðnætti í kvöld 30. maí verður rafmagn tekið af svæði í kringum og neðan við Kyndistöðina á Ísafirði. Rafmagnsleysið mun aðeins vara í skamma stund á hluta svæðisins. En önnur hús og fyrirtæki munu verða straumlaus fram eftir nóttu. Engin truflun verður á afhendingu hita frá Kyndistöð. Ástæða þessa er að verið er að skipta ùt rofum í deilistöð.

26. maí 2018 | Kaldrananeshreppur

26.5.2018 kl. 11:14 viðgerð lokið takk fyrir

26. maí 2018 | Kaldra árneshreppur.

26.5.2018 kl. Rafmagnslaust er í Bjarnafirði og það fór á Drangsnesi í stutta stund unnið er að viðgerð

25. maí 2018 | Hitaveita Bolungarvík

25.5.2018 kl. 16:52 Hiti kominn aftur á eftir viðgerð. Takk fyrir.

25. maí 2018 | Lokað fyrir hitaveitu

25.5.2018 kl. 16:18 Loka þarf fyrir heitt vatn meðan á viðgerð stendur í Bolungarvík , á Höfðastíg og Skólastíg.

24. maí 2018 | Ögurlína

24.5.2018 smá truflun verður á rafmagni í Ögursveit á tímabilinu kl 11:00 til kl 14:00

16. maí 2018 | Hitaveita Suðureyri

Hiti verður tekinn af neðan Aðalgötu Suðureyri vegna vinnu í kyndistöð kl.10 til 12.

15. maí 2018 | Reykhólasveit

15.5.2018 allir komnir með rafmagn nema Grund vara vél keyrð fyrir Reikhóla takk fyrir.

15. maí 2018 | Reykhólasveit

15.5.2018 kl 15:20 fór rafmagn af Reykhólasveit unnið að viðgerð. Verður vonandi í stutta stund

15. maí 2018 | Ögursveit

15.5.2018 kl 10:30 í ca 30 mínútur verður tekið rafmagn af Ögursveit frá Látrum að Hvítanesi g Vigur vegna tengi vinnu

09. maí 2018 | Hólmavík

9.5.2018 rafmagnlaust verður í Túnum og Skeiði kl 22:30 í sirka hálftíma vegna tengivinnu.

08. maí 2018 | Rafmagnsleysi á Silfurgötu 5, 7, 8 og 9

Rafmagn verður tekið af Silfurgötu 5, 7, 8 og 9 kl. 8:30 í um klukkustund.

02. maí 2018 | Rafmagn komið á Silfurgötu

2.5.2018 kl. 17:35 Vinnu er lokið í Silfurgötu

02. maí 2018 | Rafmagnsleysi Silfurgötu Ísafirði

2.5.2018 kl. 16:40 Rafmagn verður tekið af Silfurgötu 11 norður enda. Frá klukkan 17 til 19 í dag.

30. apr. 2018 | Pollgata opin

30.4.2018 kl. 18:48 Búið er að opna Pollgötu aftur. Við þökkum þolinmæðina.

30. apr. 2018 | Rafmagn komið á á Suðureyri

30.4.2018 kl. 15:15

30. apr. 2018 | Suðureyri rafmagnslaust

30.4.2018 kl. Rafmagn verður tekið af Hlíðarvegi og hluta Hjallavegar í 3 til 4 tíma, vegna tenginga á nýjum strengjum.

30. apr. 2018 | Lokun Pollgötu Ísafirði

30.4.2018 kl. 8:51 Pollgata á Ísafirði verður lokuð í dag. Vegfarendum er bent á hjáleiðir

27. apr. 2018 | Lokun Pollgötu

Fyrirhugaðri lokun Pollgötu á laugardag er frestað til mánudags

26. apr. 2018 | Viðgerð lokið í Brunngötu og Silfurgötu

Viðgerð er lokið í Silfurgötu og Brunngötu og rafmagn komið á aftur.

26. apr. 2018 | Rafmagn tekið af Silfurgötu í um klukkustund

Vegna bilunar í jarðstreng þarf einnig að taka rafmagn af Silfurgötu á Ísafirði í um klukkustund.

26. apr. 2018 | Rafmagn tekið af Brunngötu í klukkustund

Vegna bilunar í jarðstreng þarf að taka rafmagn af Brunngötu í um klukkutíma.

25. apr. 2018 | Rafmagnsleysi Arnarfirði

25.4.2018 kl. 8:33 Rafmagn verður tekið af Laugarbólsfjalli við Arnarfjörð í dag kl. 10 Straumleysið mun vara í um 4 klukkustundir

19. apr. 2018 | Borðeyri

19.4.2018 búast má við truflunum í dag í Hrútafirði Strandamegin og Bitrufirði frá Hvítuhlíð að Þambárvöllum vegna bilunar í Hrútatungu.

19. apr. 2018 | Borðeyri Hrútafjo¨rður

19.4.2018 viðgerð lokið takk fyrir

16. apr. 2018 | Straumleysi: Suðureyri.

Bilun er ì dreifikerfi rafmagns ì innanbæjarkerfi à Suðureyri. Viðgerð stendur yfir. Bùast mà við einhverjum truflunum á Hlìðarvegi og og Hjallavegi á meðan viðgerð er ì gangi. Aðrir notendur eru komnir með rafmagn og ættu ekki að verða fyrir frekari óþægindum.

14. apr. 2018 | Króksfjarðarnes.

14.4.2018 kl. 14:30 komið í lag

14. apr. 2018 | Króksfjarðarnes

14.4.2018 Truflanir eru í Króksfjararnesi vinnuflokkur kominn á staðinn

13. apr. 2018 | Rafmagn komið a´: Suðureyri

13.4.2018 kl.23:50. Rafmagn komið á: Suðureyri. Viðgerð lokið og ætti allir notendur að vera komnir með rafmagn. þökkum ykkur fyrir þolinmæðina og einnig þökkum við fyrir létt og gott spjall í kvöld. Birgir Örn Birgisson Rafvirki OV

13. apr. 2018 | Straumleysi: Suðureyri

Taka þarf út Hlíðarveg og hluta Hjallavegar meðan viðgerð fer fram. Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum. 13.4.2018 kl.23:00. Straumleysi: Suðureyri. Frekari ástæður eða upplýsingar: Bilun í jarðstreng. Næstu upplýsingar væntanlegar eftir 60 mínútur.

13. apr. 2018 | Straumleysi: Suðureyri

Bilun er ì dreifikerfi rafmagns ì innanbæjarkerfi à Suðureyri. Viðgerð stendur yfir. Bùast mà við einhverjum truflunum á Hlìðarvegi og og Hjallavegi á meðan viðgerð er ì gangi. Aðrir notendur eru komnir með rafmagn og ættu ekki að verða fyrir frekari óþægindum.

13. apr. 2018 | Straumleysi: Suðureyri

13.4.2018 kl.21:15. Straumleysi: Suðureyri. Varaaflsvèlar eru keyrðar á Suðureyri. Tikynning barst um bilun ì innanbæjarkerfi á Hlìðarvegi og er verið að skoða það. Aðrir notendur eru komnir með rafmagn og ættu ekki að verða fyrir frekari óþægindum.

13. apr. 2018 | Straumleysi: Suðureyri

13.4.2018 kl.20:09. Straumleysi: Suðureyri og Sùgandafirði. Vinnuflokkur farinn af stað að leita að bilun og ræsa varaafl. Næstu upplýsingar væntanlegar eftir 20 mínútur.

13. apr. 2018 | Straumleysi: Suðureyri

13.4.2018 kl.19:34. Straumleysi: Suðureyri. Frekari ástæður eða upplýsingar: Ekki vitað. Næstu upplýsingar væntanlegar eftir 30 mínútur.

05. apr. 2018 | Hólmavík Túnin

Rafmagn verður tekið af öllum Túnum (allt hverfið) í kvöld 5.apríl kl.24:00 vegna vinnu í spennistöð í ca 2 kls.

04. apr. 2018 | Strandir Drangsneslína

4.4.2018 kl. 11:29 Hluti Drangsneslínu verður tekinn út um kl 13:30 vegna bilunar. Gert er ráð fyrir að viðgerð taki allt að 2 klst.

29. mar. 2018 | Varaaflskeyrslu á suðursvæði lokið

Um kl. 17:06 var rafmagn komið aftur á Tálknafjarðarlínu eftir viðgerð og öllum skerðingum lokið.

28. mar. 2018 | Rafmagnstruflunin 27. mars

Töluverðar rafmagnstruflanir urðu á öllum vestfjörðum skömmu eftir hádegi í gær.

27. mar. 2018 | Ekki frekari truflanir á Rauðasandslínu

Ekki frekari truflanir á Rauðasandslínu

27. mar. 2018 | Rafmagn komið á aftur

Rafmagn komið á aftur

27. mar. 2018 | Truflun í flutningskerfi

Bilun er í flutningskerfi Landsnets á Vestfjörðum. Verið er að vinna í að koma rafmagni aftur á þá staði sem misstu rafmagn.

27. mar. 2018 | Bilun á Rauðasandslínu

Vegna óveðurs og ísingar getur þurft að rjúfa Rauðasandslínu í dag og geta orðið rafmagnstruflanir á henni fram eftir degi. Þetta er loftlínan sem liggur frá Hvalskeri yfir á Rauðasand, Hvallátra, Breiðuík, Örlygshöfn og sveitirnar þar fyrir utan.

27. mar. 2018 | Truflanir á varaafskeyrslu

Við lok á varaaflskeyrslu verður rafmagnslaust í stutta stund þar sem bilun í búnaði ræður ekki við samtengingu við Bíldudalslínu. Verður prófað að færa aflflutning yfir á línuna.

26. mar. 2018 | Varaaflskeyrsla á Bíldudal

Eftir viðgerð í rafstöðinni á Bíldudal er varaafl komið í gang á fullum afköstum og ættu allir að hafa verið komnir með rafmagn um kl. 21:18.

26. mar. 2018 | Bíldudalslína 2 tollir ekki inni

Vegna truflana á Bíldudalslínu verður ræst upp varaafl á staðnum, notendur ættu að vera komnir með rafmagn innan fárra mínútna.

26. mar. 2018 | Bíldudalslína 2

Kl 19:25 sló Bíldudalslína 2 út. Hleypt var á hana aftur en línan hefur slegið tvisvar út síðan þegar þetta er skrifað.

21. mar. 2018 | Rafmagn komið a´: Suðureyri

21.3.2018 kl.16:59. Rafmagn komið á: Suðureyri. Sent úr Samsung-spjaldi.

21. mar. 2018 | Straumleysi: Suðureyri

21.3.2018 kl.15:50. Straumleysi hluta af Suðureyri. Frekari ástæður eða upplýsingar: Bilun í jarðstreng. Sent úr Samsung-spjaldi.

27. feb. 2018 | Bíldudalslína útsláttur

Kl 04:00 sló Bíldudalslínu út, allir notendur ættu að vera komnir með rafmagn núna. Keyrt er á varaafli og Hvestuvirkjun á meðan skoðun stendur yfir á línu.

lokið
26. feb. 2018 | Hitaveita Patreksfirði Sigtún og Hjallar

Vegna vinnu við hitaveitulagnir á Patreksfirði verða truflanir á hitaveitu á Sigtúni 1-19 og efri helmingi Hjalla(húsnúmer í oddatölu) í dag 26.02.2018 frá 14:30 til 16:00.

lokið
26. feb. 2018 | Bíldudalslína komin í lag

Aðgerðum við Bíldudalslínu er lokið. Farið var með línunni og í ljós kom að hún var að brjóta af sér ísingu á þeim tíma sem útslættirnir áttu sér stað. Línan var hinsvegar orðin hrein og að mestu laus við ísingu þegar þetta er skrifað. Keyrslu varaaflsvéla hefur verið hætt og allir notendur komnir með rafmagn.

lokið
24. feb. 2018 | Rafmagnstruflanir Bíldudal

Rafmagn verður tekið af bíldudal í stutta stund þar sem stöðva þarf varaaflsvélar. Straumrofið er áætlað milli 07:50 og 08:10. Beðist er velvirðingar á þessu.

lokið
23. feb. 2018 | Ketildalalína Selárdalur rafmagn komið

Við eftirgrennslan í Selárdal kom í ljós að þar er rafmagn og hefur komið aftur í gær þegar viðgerð lauk á Sellátralínu. Bilun í eftirlitsbúnaði gerði það hinsvegar að verkum að einn notandi taldi neysluveitu straumlausa. Beðist er velvirðingar á þessu.

lokið
22. feb. 2018 | Skipulagt rof Patreksfirði 22.02.2018

Rafmagnstruflanir verða á Aðalstræti 100 til 131 og Mikladalsveg vegna vinnu í spennistöð. Vinna stendur frá 09:30-10:00 þann 22.02.2018

lokið
22. feb. 2018 | Ketildalalína Sela´rdalur

OV fékk tilkynningu um að líklega sé rafmagnslaust í Selárdal. Vinnuflokkur er farinn af stað í eftirgrennslan og viðgerð.

lokið
21. feb. 2018 | Bolungarvík

21.2.2018 kl. 15:55 Vinnu lokið í Bolungarvík Sent úr Samsung-spjaldi.

lokið
21. feb. 2018 | Ketildalalína-Sellátralína

Viðgerð er lokið á Sellátralínu og allir notendur komnir með rafmagn.

lokið
21. feb. 2018 | Ketildalalína-Sellátralína upplýsingar

Bilun er fundin á Sellátralínu í Tálknafirði en hún fæðir Ketildalalínu í Arnarfirði sem tilkynnt var biluð í morgun. Unnið er að viðgerð.

lokið
21. feb. 2018 | Rafmagnsleysi í Bolungarvík

21.2.2018 kl 14 verður rafmagn tekið af í Syðridal og Ósi. Verið er að rètta staur sem lagðist undan veðrinu í morgun. Viðgerðin ætti ekki að taka nema 1 klukkustund.

lokið
21. feb. 2018 | Unnið að viðgerð: Sunnanverðir Vestfirðir

21.2.2018 kl.12:38. Unnið að viðgerð: Sunnanverðir Vestfirðir. Útsláttur Ketildalalínu. Frekari ástæður eða upplýsingar: Ekki vitað. Næstu upplýsingar verða veittar eins fljótt og hægt er.

lokið
21. feb. 2018 | Rafmagnsleysi Ísafirði

20.2.2018 kl. 8:41 Bilun varð ì spennistöð Tangagötu. Unnið er að skoðun og viðgerð.

lokið
21. feb. 2018 | Straumleysi: Sunnanverðir Vestfirðir

21.2.2018 kl.11:06. Straumleysi: Sunnanverðir Vestfirðir. Útsláttur Ketildalalínu. Frekari ástæður eða upplýsingar: Ekki vitað. Næstu upplýsingar væntanlegar eftir 45 mínútur.

lokið
21. feb. 2018 | Árneshreppur

21.2.2018 kl 10:45 komið rafmagn á og allt virðist í lagi ekki vitað um ástæðu.

21. feb. 2018 | Árneshreppur og Djúp

21.2.2018 Fór rafmagn af Djúpinu og Árneshrepp það er komið rafmagn í Djúpinu.

lokið
21. feb. 2018 | Straumleysi

21.2.2018 kl.15:16. Straumleysi:Þingeyri og nágrenni vegna bilunar í aðveitustöð Mjólkárvirkjunnar. Búið er að koma rafmagni á aftur.

lokið
20. feb. 2018 | Viðgerð í gangi í spennistöð á Ísafirði

Reiknað er með að viðgerð í spennistöðinni í Tangagötu á Ísafirði ljúki innan klukkustundar.

lokið
20. feb. 2018 | Bilun í spennistöð Ísafirði

Bilun er í spennistöð í Tangagötu á Ísafirði og er rafmagnslaust í nærliggjandi húsum. Unnið er að viðgerð.

lokið
20. feb. 2018 | Útleysing á Geiradalslínu Landsnets

Útleysing varð á Geiradalslínu Landsnets kl. 08:23 sem olli rafmagnsleysi á öllum Vestfjörðum. Hluti rafmagnsnotenda er kominn með rafmagn frá varafli og verið er að gangsetja fleiri varaafslvélar.

lokið
20. feb. 2018 | Truflun í flutningskerfi

Bilun er í flutningskerfi Landsnets á Vestfjörðum. Verið er að vinna í að koma rafmagni aftur á þá staði sem misstu rafmagn.

lokið
13. feb. 2018 | Bitrufjörður

13.2.2018 tekið rafmagn af Bræðtabrekku og Skríðandi í smá stund.

lokið
11. feb. 2018 | Hólmavík

11.2.2018 kl. 2:58 rafmagn er komið á Hólmavík allt virðist í lagi.

lokið
11. feb. 2018 | Hólmavík

11.2.2018 fór rafmagn af hluta Hólmavíkur. Það er mikil ófærð svo að er vont að komast til að skoða hvað er að.

lokið
08. feb. 2018 | Rafmagnstruflanir í Vatnsfirði á Barðaströnd

Vegna vinnu við háspennulínu verða rafmagnstruflanir hjá notendum fyrir innan Brjánslæk á Barðaströnd að Auðshaugi, föstudaginn 09.02.2018. milli klukkan 10:00 og 12:00. Rafmagnslaust verður í allt að klukkutíma.

lokið
08. feb. 2018 | Rafmagnsbilun í Örlygshöfn

Rafmagnsbilun er á Rauðasandslínu í Örlygshöfn, tilkynnt var um bilun um kl. 22:00 í gærkvöld og svo aðra bilun um kl. 02:15 í nótt.  Leitað er að bilun.

lokið
07. feb. 2018 | Rafmagn komið á í Örlygshöfn

Um kl. 11:06 var hleypt á þar sem rafmagnslaust var í Örlygshöfn og ættu allir að vera komnir með rafmagn þar.

lokið
29. jan. 2018 | Rafmagnsleysi í Bolungarvík

29.1.2018 kl. 9:28 Núna kl rúmlega 10 verður rafmagn tekið af hluta sveitarinnar í Bolungarvík. Bolungarvíkulínu 3, Ósi, Óshólavita og svæði þar um kring.

lokið
29. jan. 2018 | Vinnu er lokið í Bolungarvík

29.1.2018 kl. 14:24  Vinnu í Bolungarvík er lokið og allir notendur eiga að vera komnir með rafmagn.

lokið
22. jan. 2018 | Skipulagt rof á hafnarsvæðinu á Ísafirði

22.1.2018 kl. 11:42 Á miðnætti í kvöld 21. janúar verður rafmagn tekið af svæðinu í kringum Hafnarhúsið á Ísafirði. Straumleysið mun vara í 2- 3 klukkustundir. Þetta er vegna lagfæringa í spennistöð.

lokið
11. jan. 2018 | Rafmagnsbilun í Kollsvík

Um kl. 09 í morgun var tilkynnt um straumleysi á Láganúpi í Kollsvík. Eftir bilanaleit er ljóst að línan er slitin á Hænuvíkurhálsi og er viðgerð hafin.

lokið
10. jan. 2018 | Reykhólasveit

10.1.2018 kl. 13:00 verður tekið rafmagn af frá Mýratungu að Reykhólum og Gufudalsaveit í ca 3 klukkustundir svo verður truflanir frá Geiradal að Mýratungu vegna vinnu við tengingar síðdegis.

lokið
10. jan. 2018 | Útsláttur Patreksfjarðarlína

Kl 03:40 sló Patreksfjarðarlína út. Orsök er ókunn en allir notendur voru komnir með rafmagn aftur um kl 03:50. Farið verður eftir línunni í birtingu og hún skoðuð.

lokið
03. jan. 2018 | Straumleysi: Króksfjarðarnes

3.1.2018 kl.13:00. Straumleysi: Króksfjarðarnes. Útsláttur Krókfjarðarneslínu. Frekari ástæður eða upplýsingar: Viðhald.

lokið
02. jan. 2018 | Rafmagnsleysi í sveitum Önundarfjarðar 3. janúar kl. 13 - 15

Vegna tengivinnu verður rafmagnslaust hjá notendum í Breiðadal milli klukkan 13 og 15 á morgun 3. janúar. Annarsstaðar í sveitum Önundarfjarðar má búast við stuttu rafmagnsleysi við upphaf og lok tengivinnunnar.

lokið