Gæðastefna

Gæðastefna Orkubús Vestfjarða er að:

  • Vera ábyrgt fyrirtæki sem nýtur trausts viðskiptavina sinna og veitir þeim þjónustu af bestu mögulegu gæðum og með fullnægjandi afhendingaröryggi.
  • Vera meðvitað um áhrif starfssemi fyrirtækisins á umhverfið og draga úr óæskilegum umhverfisáhrifum svo sem kostur er.
  • Vera fyrirmyndar vinnustaður þar sem aðbúnaður, hollusta og öryggi starfsmanna er sett í öndvegi.
  • Vera fyrirtæki sem uppfyllir ávallt opinberar kröfur og aðrar kröfur sem gerðar eru til starfseminnar.
  • Vera fyrirtæki sem fer að kröfum ISO 9001 staðalsins og vinnur að stöðugum umbótum.