TILKYNNINGAR
Haukadalslína komin í rekstur

20. janúar 2017 kl. 15:33 -

Spenna er aftur komin á Haukadalslínu. 

Bilun fannst í Haukadal og er viðgerð lokið.

 

- Meira

FRÉTTIR

Framleiðsla vatnsaflsvirkjana Orkubúsins 2016

04. janúar 2017 kl. 11:58 - Framleiðslan var tæpar 90 GWst.  Er það nokkru minna en fyrir árið 2015 sem var tæpar 93 GWst.  Lækkunin er ekki vegna lakari... - Meira.

Af hverju hækkuðu niðurgreiðslur á raforku 1. janúar 2017?

03. janúar 2017 kl. 11:59 - Niðurgreiðslur á raforku til hitunar íbúðarhúsnæðis eru ákveðnar með lögum (6.gr.laga nr. 78/2002).  Einhver misskilningur er... - Meira.

Orkureikningur heimila hækkar um 2,1% til 5%

02. janúar 2017 kl. 12:03 - Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða hækka frá og með 1. janúar 2017.  Þannig hækkar gjaldskrá fyrir dreifingu raforku um 7% en 4% f... - Meira.