A.m.k. einu sinni á ári er lesið af öllum sölumælum hjá Orkubúi Vestfjarða. Lesa þarf handvirkt af þeim orkumælum sem ekki eru fjarálesanlegir og þeim sem næst ekki til í fjarálestrarkerfi Orkubúsins. Álestur er skipulagður samkvæmt töflunni hér að neðan. Í framhaldi af álestri er sendur út uppgjörsreikningur.
Orkunotendum er bent á að þeim ber að sjá til þess að gott aðgengi sé að orkumælum.
| Álestrarhverfi á svæði 1 |
Álestrarmánuður |
| Hnífsdalur |
febrúar |
| Ísafjörður milli Sundstræti og Pollgötu |
febrúar |
| Ísafjörður Holtahverfi |
mars |
| Ísafjörður Fjarðarstræti og þvergötur |
mars |
| Ísafjörður Sindragata að Suðurtanga |
april |
| Þverfjall og Botnsheiði |
júlí |
| Ísafjörður Tunguskógur |
ágúst |
| Flateyri sveit og Ingjaldssandur |
september |
| Ísafjörður Hnífsdalsvegur að Torfnesi |
september |
| Djúp frá Ísafirði á svæði 1 |
september |
| Flateyri |
september |
| Bolungarvík - ofar Völusteinsstrætis |
september |
| Ísafjörður neðan Urðarvegs og Seljalandsvegar |
október |
| Þingeyri sveit |
október |
| Þingeyri |
október |
| Bolungarvík - Hólar, Syðridalur og að Vitastíg |
október |
| Súðavík |
nóvember |
| Suðureyri |
nóvember |
| Bolungarvík - Vitastígur og að Bakkastíg og Hlíðarstr. |
nóvember |
| Álestrarhverfi á svæði 2 |
Álestrarmánuður |
| Patreksfjörður Geirseyri |
janúar |
| Patreksfjörður sveit |
október |
| Arnarfjörður |
október |
| Bíldudalur |
október |
| Tálknafjörður |
október |
| Patreksfjörður efri byggð frá Geirseyri |
nóvember |
| Patreksfjörður Vatneyri |
desember |
| Álestrarhverfi á svæði 3 |
Álestrarmánuður |
| Bæjarhreppur |
janúar |
| Drangsnes |
maí |
| Árneshreppur |
ágúst |
| Hólmavík sveit |
október |
| Hólmavík |
október |
| Hólmavík-Hrófbergshreppur |
október |
| Reykhólar |
nóvember |
| Álestrarhverfi á svæði 4 |
Álestrarmánuður |
| Djúp |
október |
Svæðaskipting Orkubús Vestfjarða
