Álestraráætlun

A.m.k. einu sinni á ári er lesið af öllum sölumælum hjá Orkubúi Vestfjarða. Lesa þarf handvirkt af þeim orkumælum sem ekki eru fjarálesanlegir og þeim sem næst ekki til í fjarálestrarkerfi Orkubúsins. Álestur er skipulagður samkvæmt töflunni hér að neðan. Í framhaldi af álestri er sendur út uppgjörsreikningur.

Orkunotendum er bent á að þeim ber að sjá til þess að gott aðgengi sé að orkumælum.

Álestrarhverfi á svæði 1 Álestrarmánuður
Hnífsdalur febrúar
Ísafjörður milli Sundstræti og Pollgötu febrúar
Ísafjörður Holtahverfi mars
Ísafjörður Fjarðarstræti og þvergötur mars
Ísafjörður Sindragata að Suðurtanga april
Þverfjall og Botnsheiði júlí
Ísafjörður Tunguskógur ágúst
Flateyri sveit og Ingjaldssandur september
Ísafjörður Hnífsdalsvegur að Torfnesi september
Djúp frá Ísafirði á svæði 1 september
Flateyri september
Bolungarvík - ofar Völusteinsstrætis september
Ísafjörður neðan Urðarvegs og Seljalandsvegar október
Þingeyri sveit október
Þingeyri október
Bolungarvík - Hólar, Syðridalur og að Vitastíg október
Súðavík nóvember
Suðureyri nóvember
Bolungarvík - Vitastígur og að Bakkastíg og Hlíðarstr. nóvember
Álestrarhverfi á svæði 2 Álestrarmánuður
Patreksfjörður Geirseyri janúar
Patreksfjörður sveit október
Arnarfjörður október
Bíldudalur október
Tálknafjörður október
Patreksfjörður efri byggð frá Geirseyri nóvember
Patreksfjörður Vatneyri desember
Álestrarhverfi á svæði 3 Álestrarmánuður
Bæjarhreppur janúar
Drangsnes maí
Árneshreppur ágúst
Hólmavík sveit október
Hólmavík október
Hólmavík-Hrófbergshreppur október
Reykhólar nóvember
Álestrarhverfi á svæði 4 Álestrarmánuður
Djúp október

Svæðaskipting Orkubús Vestfjarða

ov_svaedisskipting.jpg