Fréttir

18. jún. 2024 14:04

Leyfum okkur að vera bjartsýn !

Jarðhitaleit í Tungudal á Ísafirði miðar ágætlega þessar vikurnar.

11. jún. 2024 14:08

Vatnið er heitt

Við erum ótrúlega ánægð með það heita vatn sem hefur fundist í Tungudal.

31. maí 2024 11:12

61 árs leit ber loksins árangur !

Jarðhitaleit hefur staðið yfir með löngum hléum í Skutulsfirði.

22. maí 2024 15:33

Góð afkoma árið 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn föstudaginn 17. maí sl. í Edinborg á Ísafirði.

14. maí 2024 11:42

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2024

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborg á Ísafirði föstudaginn 17. maí...

03. maí 2024 08:22

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2024

Orkubú Vestfjarða úthlutaði í dag samfélagsstyrkjum 2024.

Í ár bárust alls 103 umsóknir og hlutu...

11. mar. 2024 09:13

Orkubú Vestfjarða skrifar undir nýjan styrktarsamning við knattspyrnudeild Vestra

Á dögunum skrifaði Orkubú Vestfjarða undir nýjan styrktarsamning við knattspyrnudeild Vestra.

01. mar. 2024 09:43

Vatnsdalsvirkjun þarf að komast í umfjöllun í rammaáætlun

Orkubú Vestfjarða óskaði eftir því fyrir u.þ.b. ári síðan að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra...

19. feb. 2024 14:43

Sumarstörf í boði 2024

Auglýst er eftir flokkstjóra og ungu fólki til starfa hjá Orkubúinu í sumar.

13. feb. 2024 11:31

Orkubú Vestfjarða fær vottun samkvæmt ISO/IEC 27001

Þann 19. Janúar síðastliðinn hlaut Orkubú Vestfjarða vottun frá BSI, British Standards Institution,...

30. jan. 2024 11:28

Tilkynninga app

Orkubú Vestfjarða hefur gefið út nýja útgáfu af tilkynningar appinu “OV tilkynningar”.

25. jan. 2024 08:48

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2024

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2024

04. jan. 2024 15:00

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða 1. janúar 2024 og græn skírteini

Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða fyrir dreifingu á rafmagni og hitaveitu hækka frá og með 1. janúar...

02. jan. 2024 10:16

Orkuskortur kostar 520 milljónir !

Engum dylst að raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi.

19. okt. 2023 15:05

Bleikur föstudagur

Á morgun er bleikur föstudagur - átaksverkefni tileinkað baráttu gegn krabbameini.

22. ágú. 2023 08:31

Um raforkumál á Vestfjörðum

Á dögunum birtist á Vísi grein eftir Tómas Guðbjartsson um virkjunarhugmyndir Orkubús...

23. jún. 2023 13:04

Ný kynslóð af raforkumælum í Bolungarvík

Árið 2005 hóf Orkubúið innleiðingu á snjallmælum fyrst veitna.

07. jún. 2023 14:45

Íbúafundur um Kvíslatunguvirkjun í Selárdal í Steingrímsfirði

Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar til íbúafundur í félagsheimilinu á Hólmavík kl. 18.00, þ...

02. jún. 2023 12:30

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023 15:17

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...

22. maí 2023 14:21

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn...

22. mar. 2023 10:28

Samið um kvíslatunguvirkjun 9,9 MW

Orkubú Vestfjarða ohf. (OV) og landeigendur Gilsstaða í Steingrímsfirði í Strandabyggð hafa gert...

01. mar. 2023 15:09

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2023.

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2023.

24. feb. 2023 09:02

Sumarstörf í boði 2023

Auglýst er eftir flokkstjóra og ungu fólki til starfa hjá Orkubúinu í sumar.

22. feb. 2023 08:12

Orkumælar og framrásarhiti hitaveitna Orkubús Vestfjarða

Rafkyntar hitaveitur Orkubús Vestfjarða eru eins og nafnið gefur til kynna, drifnar með rafkötlum,...

10. feb. 2023 13:13

Raunnotkun - upplýsingar 

Líkt og áður hefur komið fram, var tekin sú ákvörðun að fara að rukka orkuna eftir álestrum...

13. jan. 2023 16:34

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða 1. janúar 2023

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða hækkar frá og með 1. janúar 2023.

30. des. 2022 14:35

Orkubú Vestfjarða selur hlut sinn í Landsneti

Orkubú Vestfjarða selur hlut sinn í Landsneti.  Fréttatilkynning frá Fjármála-...

01. des. 2022 09:49

Að virkja og vernda loftslag – hvar á að virkja ?

Orkuskiptin kalla á vangaveltur um hvort þörf sé á nýjum virkjunum.  Ef útrýma á jarðefnaeldsneyti...

28. nóv. 2022 11:42

Þrjár nýjar hleðslustöðvar

Nú hafa verið teknar í notkun þrjár nýjar hleðslustöðvar hjá Orkubúi Vestfjarða, tvær á Hvítanesi...

14. nóv. 2022 13:55

Ný kynslóð af raforkumælum í Súðavík

Árið 2005 hóf Orkubúið innleiðingu á snjallmælum fyrst veitna.

03. nóv. 2022 10:30

Orkubú Vestfjarða velur e1 sem þjónustuaðila hleðslustöðva

Orkubú Vestfjarða og e1 hafa undirritað samstarfssamning varðandi umsjón og þjónustu fyrir allar...

10. okt. 2022 09:09

Nýir orkumælar notendum til hagsbóta

Ágæti viðskiptavinur!
Á undanförnum árum hefur Orkubú Vestfjarða sett upp nýja orkumæla...

01. sep. 2022 13:39

Uppgjör í orkureikningum

Nú í september verður farið í uppgjör í orkureikningum, en orkureikningar eru unnir eftir áætlun...

28. júl. 2022 15:53

Ný 150 kW. hraðhleðslustöð í Bjarkalundi

Í dag var tekin í notkun hjá Orkubúi Vestfjarða sjötta hraðhleðslustöðin, það er 150 kW. stöð...

28. júl. 2022 13:55

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2022

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2022.

07. júl. 2022 00:00

Lagning jarðstrengja í dreifbýli sumarið 2022

Orkubú Vestfjarða áætlar samkvæmt venju að plægja niður jarðstrengi í sumar.  Líkt og undanfarin...

23. jún. 2022 11:50

Verðkönnun á plægingu og jarðvinnu sumarið 2022

Orkubú Vestfjarða og Snerpa ehf óska eftir við jarðvinnuverktaka að þeir gefi einingaverð...

21. maí 2022 14:06

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2022

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn á Hótel Ísafirði miðvikudaginn 25. maí kl. 12:00

11. maí 2022 14:23

Orkubú Vestfjarða styður Skjaldaborgarhátíðina

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda og Orkubú Vestfjarða endurnýjuðu á dögunum...

08. apr. 2022 14:31

Ráðherra kynntar tillögur um orkumál á Vestfjörðum

Mörg áhersluverkefni hafa verið sett af stað í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu til...

08. apr. 2022 13:13

Útboð - Óskað eftir tilboðum í lagningu jarðstrengja og hitaveitulagna.

Orkubú Vestfjarða ohf. óskar eftir tilboðum í lagningu jarðstrengja...

08. apr. 2022 08:28

Vel heppnað málþing um orkumál á Vestfjörðum

Þann 6. apríl hélt Vestfjarðastofa fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga málþing um orkumál...

05. apr. 2022 08:15

Málþing um orkumál á Vestfjörðum

Málþing um orkumál á Vestfjörðum verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, miðvikudaginn...

31. mar. 2022 09:16

Sumarstörf í boði 2022

Auglýst er eftir flokkstjóra og ungu fólki til starfa hjá Orkubúinu í sumar.

29. mar. 2022 08:56

Ný kynslóð af raforkumælum

Ný kynslóð af raforkumælum, snjallmælar.

18. mar. 2022 15:59

Við viljum eiga samtal við þig

Orkumál á Vestfjörðum njóta ákveðinnar sérstöðu og hafa gert um nokkurt skeið.

17. mar. 2022 08:34

Útboð - Óskað eftir tilboðum í viðhald verkstæðis

Útboð
Orkubú Vestfjarða ohf óskar eftir tilboðum í viðhald utanhúss á verkstæðis og rafstöðvarhúsi...

09. mar. 2022 08:25

Olíulekinn suðureyri: Tvö ótengd mál

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að olíulekinn á Suðureyri 16. febrúar og lekinn sem vart...

09. mar. 2022 08:22

Fréttatilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða og Orkubúi Vestfjarða

Fréttatilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða og Orkubúi Vestfjarða
vegna olíuleka frá...

01. mar. 2022 15:13

Þjónustukönnun Orkubús Vestfjarða

Kæri viðskiptavinur,

Við hjá Orkubúi Vestfjarða viljum ávallt bjóða upp á framúrskarandi...

07. feb. 2022 09:07

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2022

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2022.

29. des. 2021 14:44

Virkjun í Vatnsfirði veitir meira öryggi en tvöföldun flutningslínu

Í nýrri skýrslu „Áreiðanleiki afhendingar á Vestfjörðum“ sem verkfræðistofan EFLA hefur unnið fyrir...

14. des. 2021 08:15

Vilja vera fyrirmynd þegar kemur að orkuskiptum í sjávarútvegi

Vestfirðingar ætla sér að verða leiðandi í orkuskiptum í sjávarútvegi. Það á að gera með því...

19. nóv. 2021 08:31

Orkubúið ræktar vottaðan kolefnisskóg í Arnarfirði

Orkubú Vestfjarða hefur gert verksamning við Skógræktina um ráðgjöf vegna þróunar...

25. ágú. 2021 09:00

Uppgjör orkureikninga

Nú í september og október verður farið í uppgjör í orkureikningum, en orkureikningar eru unnir...

13. maí 2021 12:00

Friðlýsingarskilmálar þjóðgarðs – þörf á upplýstri umræðu

Orkubú Vestfjarða (OV) hefur ritað sveitarfélögum á Vestfjörðum ásamt Vestfjarðastofu, bréf vegna...

30. mar. 2021 13:22

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2021

Alls bárust 78 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 53 styrkir samtals að fjárhæð kr. 5.000.000.

25. feb. 2021 07:56

Gengið verður til samninga um sölu á hlut Orkubúsins í Landsneti

Orkubú Vestfjarða hefur samþykkt viljayfirlýsingu um að hefja viðræður um sölu á 5,98% eignarhlut...

11. jan. 2021 08:27

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2021

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2021.

04. jan. 2021 08:13

Af starfsemi Orkubúsins 2020

Orkubú Vestfjarða sendir Vestfirðingum og öðrum viðskiptavinum hátíðarkveðjur með óskum um farsæld...

15. des. 2020 14:00

Bláma ýtt úr vör

Fréttatilkynning 
Samstarfsverkefni um orkuskipti og orkutengda nýsköpun 

Landsvirkjun,...

09. okt. 2020 16:26

Jafnlaunavottun Orkubús Vestfjarða

Orkubú Vestfjarða hefur hlotið jafnlaunavottun. Jafnlaunastefna Orkubúsins var unnin og samþykkt...

17. sep. 2020 17:52

Tilkynning frá Landsneti og Orkubúi Vestfjarða

Alvarlegt slys í tengivirki í Breiðadal. Rétt fyrir klukkan þrjú í dag varð alvarlegt rafmagnsslys...

04. sep. 2020 09:45

Orkuvitund

Orkubú Vestfjarða hefur unnið að því, síðustu mánuði, að færa reikningagerðina fyrr í mánuðinn,...

29. maí 2020 09:35

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða 2020

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða fór fram í gær 28. maí.  Fundurinn var að því leyti óvenjulegur...

24. mar. 2020 15:26

Stafsstöðvar OV lokaðar öðrum en starfsmönnum

Til að draga úr líkum á smiti starfsmanna af COVID 19 veirunni hefur starfsstöðvum Orkubúsins verið...

13. mar. 2020 10:50

Fjórar milljónir í samfélagsstyrki O.V.

Rafræn afhending styrkja í ár !

Af ástæðum sem ekki þarf að rekja frekar þá verða styrkþegar ekki...

27. feb. 2020 13:17

Sumarstörf í boði 2020

Auglýst er eftir flokkstjóra til að hafa umsjón með sumarvinnuflokki sem hefur starfsstöð...

25. feb. 2020 09:17

Orkubú Vestfjarða hættir að senda reikninga á pappír.

Frá og með mars n.k. mun Orkubúið hætta að senda út reikninga á pappír, nema um það verði...

13. jan. 2020 11:21

Breyting á verðskrá fyrir dreifingu og sölu á raforku

Verðskrá Orkubús Vestfjarða fyrir dreifikostnað á raforku hækkaði um áramótin um 2,5% bæði...

12. jan. 2020 00:10

Staðan á suðursvæði

Um klukkan 23:00 voru flestir notendur komnir með straum með varaaflskeyrslu og síðustu notendur...

13. des. 2019 15:59

Orkubúið - alltaf nýjustu upplýsingar strax !

Í óveðrinu undanfarna daga hafa margir nýtt sér þann möguleika að fylgjast með mikilvægum...

11. des. 2019 15:19

Rauðasandslína komin í lag

Viðgerð er lokið á Rauðasandslínu en rafmagnslaust var fyrir utan Örlygshöfn, allir notendur eiga...

26. nóv. 2019 14:33

Orkubúið vinnur að innleiðingu á evrópskum staðli fyrir rafræna reikninga

Orkubú Vestfjarða ásamt nokkrum sveitarfélögum og stofnunum tekur þátt í samstarfsverkefninu...

26. ágú. 2019 15:56

Borun eftir jarðhita ber árangur

Leit á vegum Orkubús Vestfjarða að auknum jarðhita að Laugum í Súgandafirði hefur nú borið árangur...

22. maí 2019 16:07

Ársreikningur 2018  samþykktur

Ársreikningur Orkubús Vestfjarða ohf fyrir árið 2018 var samþykktur á aðalfundi félagsins í gær...

13. maí 2019 09:05

Ársfundur Orkubús Vestfjarða 2019

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn á Hótel Ísafirði þriðjudaginn 21. maí kl. 12:00

08. mar. 2019 22:00

Samstarfssamningur Orkubúsins og Vestra

Orkubú Vestfjarða og Körfuknattleiksdeild Vestra hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli...

26. feb. 2019 11:42

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2018

Formleg afhending styrkjanna fór fram fyrr í dag 26.02.2019 kl. 11:00 í húsnæði OV að Stakkanesi...

25. feb. 2019 09:32

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða fyrir árið 2018

Alls bárust 88 umsóknir og að þessu sinni verða veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 4.000.000 kr.

02. jan. 2019 16:09

Breytingar á gjaldskrá 1. janúar 2019

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða vegna dreifingar raforku og fyrir hitaveitu breytist frá og með...

10. des. 2018 08:00

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2018

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2018.

11. sep. 2018 08:27

Nýjar hraðhleðslustöðvar Orkubús Vestfjarða

Orkubú Vestfjarða tók nýverið í notkun tvær nýjar hraðhleðslustöðvar (50 kW), annarsvegar...

22. maí 2018 15:48

Margföldun orkuöryggis með Hvalárvirkjun

Margt hefur verið ritað um áhrif Hvalárvirkjunar á orkuöryggið á Vestfjörðum á undanförnum...

22. maí 2018 12:15

Orkubú Vestfjarða fær ISO 9001:2015 vottun

Orkubú Vestfjarða hefur fengið vottun á starfsemina samkvæmt gæðastjórnunarkerfinu ISO 9001:2015...

16. maí 2018 10:33

Fréttatilkynning

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn í gær, 15. maí.  Á fundinum kom fram að rekstur...

08. maí 2018 14:21

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Félagsheimilinu í Bolungarvík þriðjudaginn...

30. apr. 2018 13:30

Orkubú Vestfjarða verður bakhjarl Skjaldborgar

Á dögunum gerði Orkubú Vestfjarða tímamótasamning, sem bakhjarl við Skjaldborg - hátíð íslenskra...

25. apr. 2018 15:00

Ný heimasíða – nýtt merki – ný ásýnd

Orkubú Vestfjarða opnar í dag nýja heimasíðu ov.is. Með breyttu landslagi höfum við lagt áherslu...

18. apr. 2018 13:53

Orkubú Vestfjarða stefnir Ísafjarðarbæ og AB-Fasteignum vegna samnings um Úlfsá

Orkubú Vestfjarða hefur stefnt Ísafjarðarbæ og AB-Fasteignum ehf. fyrir Héraðsdóm Vestfjarða...

16. apr. 2018 00:00

Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan!

Umræðan um orkumál á Vestfjörðum hefur sjaldan verið meiri en undanfarin misseri, nema ef vera...

02. mar. 2018 11:12

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2017

Formleg afhending styrkjanna fór fram í dag kl. 11:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði,...

01. mar. 2018 00:00

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða fyrir árið 2017

Alls bárust 55 umsóknir og að þessu sinni verða veittir 43 styrkir samtals að fjárhæð 3.600.000 kr.

09. feb. 2018 00:00

Sanngirni gætt við stofnun Orkubús Vestfjarða

Á dögunum kom upp umræða um vatnsréttindi í eigu Orkubús Vestfjarða, í tengslum við litla virkjun...

17. jan. 2018 14:10

Hvalárvirkjun, uppistöðulón og stíflur

Mikið hefur verð rætt um Hvalárvirkjun að undanförnu og sitt sýnist hverjum.  Þegar rætt er...

12. jan. 2018 11:40

Metár í orkuvinnslu

Vatnsaflsvirkjanir Orkubúsins framleiddu á árinu 2017 rúmlega 95 GWst, sem er met í 40 ára sögu...

15. des. 2017 00:00

Hugum að jólaljósum og rafmagnsöryggi

Framundan er hátíð ljóss og friðar. Að mörgu þarf að hyggja og eitt af því er  að huga vel...

03. ágú. 2017 00:00

Orkan frá Fossavatni

Frá 13. febrúar 1937 hafa Vestfirðingar fengið raforku frá vatnsaflsvirkjuninni í Engidal. ...

07. júl. 2017 11:11

Þegar mínúta skiptir máli

Á undanförnum árum hefur Orkubú Vestfjarða fjárfest í stórbættu dreifikerfi raforku á Vestfjörðum,...

28. jún. 2017 13:22

Hamingjudagar á Hólmavík

Opið hús verður hjá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík þ.e. Þverárvirkjun og á Skeiði 5 föstudaginn...

02. jún. 2017 00:00

Vel heppnaðir kynningarfundir á Hólmavík og Patreksfirði

Í síðustu viku voru í fyrsta sinn haldnir opnir kynningarfundir á Hólmavík og Patreksfirði...

01. jún. 2017 00:00

Gjaldskrárhækkun hitaveitu um 2,5 til 7%

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest breytingar á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir...

23. maí 2017 00:00

Fyrsta skóflustunga tekin að lagningu háspennustrengs vegna Dýrafjarðarganga

Í síðustu viku var fyrsta skóflustunga tekin að lagningu 11 kV háspennustrengs, sem til að byrja...

22. maí 2017 00:00

Opnir kynningarfundir á Hólmavík og Patreksfirði

Orkubú Vestfjarða verður með opna kynningarfundi á Hólmavík og Patreksfirði í tengslum við ársfund...

17. maí 2017 00:00

Góð mæting á opinn ársfund Orkubús Vestfjarða

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn 16. maí í tengslum við aðalfund félagsins sama dag.

09. maí 2017 00:00

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2017

Ársfundur Orkubús Vestfjarða ohf verður haldinn þriðjudaginn 16. maí n.k.

29. mar. 2017 00:00

Orkubú Vestfjarðar verður aðalstyrktaraðili Fossavatnsgöngunnar

Í gær, 28.3.2017, skrifuðu forsvarsmenn Fossavatnsgöngunnar undir samning við Orkubú Vestfjarða.

24. mar. 2017 00:00

Jarðarstund - Earth hour 2017

Þann 25. mars. nk. á milli kl. 20:30-21:30 er stund sem kallast Jarðarstund.  Markmið Jarðarstundar...

28. feb. 2017 00:00

Ný tækni við samsetningu hitaveituröra

Nú í febrúar mánuði tóku starfsmenn vinnuflokks á svæði 1 , nánar tiltekið í kyndistöðinni...

25. jan. 2017 00:00

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2016

Formleg afhending styrkjanna fór fram í dag kl. 16:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði,...

24. jan. 2017 00:00

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2016 verða afhentir á morgun

Alls bárust 82 umsóknir og að þessu sinni verða veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 3.425.000 kr.

04. jan. 2017 00:00

Framleiðsla vatnsaflsvirkjana Orkubúsins 2016

Framleiðslan var tæpar 90 GWst.  Er það nokkru minna en fyrir árið 2015 sem var tæpar 93 GWst.

03. jan. 2017 00:00

Af hverju hækkuðu niðurgreiðslur á raforku 1. janúar 2017?

Niðurgreiðslur á raforku til hitunar íbúðarhúsnæðis eru ákveðnar með lögum (6.gr.laga nr. 78/2002).

02. jan. 2017 00:00

Orkureikningur heimila hækkar um 2,1% til 5%

Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða hækka frá og með 1. janúar 2017.  Þannig hækkar gjaldskrá fyrir...

30. des. 2016 00:00

Fossárvirkjun í fyrirlestri á vatnsorkuráðstefnu í Skotlandi

Vélaframleiðandinn Kössler, sem seldi OV nýja vél, sem var gangsett árið 2015, taldi vélina...

20. des. 2016 00:00

Höldum saman gleðileg jól

Senn líður að jólum og áramótum og mikilvægt að huga vel að jólaljósum, skreytingum...

14. des. 2016 00:00

Tilkynning um rafmagnstruflanir á Vestfjörðum

Vegna vinnu við prófanir og stillingar díselvéla í varaaflsstöð Landsnets í Bolungarvík, má búast...

30. nóv. 2016 00:00

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2016

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja...

30. nóv. 2016 00:00

Stillum saman strengina

Málþing um áhrif af lagningu ljósleiðara og þriggja fasa rafstrengs frá Hrútafirði til Ísafjarðar...

21. nóv. 2016 00:00

OV - ,,appið"

Starfsmenn Orkubús Vestfjarða hafa hannað nýtt smáforrit fyrir snjallsíma, „OV-appið“, sem gefur...

04. nóv. 2016 00:00

Mjólká I komin í rekstur

Nú er helstu prófunum lokið og vélin farin að framleiða á fullu. Síðast liðna nótt var sú fyrsta...

01. nóv. 2016 00:00

Bjórframleiðsla á sunnanverðum Vestfjörðum?

Með aukinni uppbyggingu í fiskeldi á sunnanverðum Vestfjörðum koma fram áhugaverð hliðarverkefni...

13. okt. 2016 00:00

Tilkynning frá stjórn Orkubús Vestfjarða

Stjórn Orkubús Vestfjarða fagnar því að nýbirt úttekt Ríkisendurskoðunar á starfsháttum stjórnar...

19. sep. 2016 00:00

Meistaraprófsritgerð um möguleika þess að nýta varma úr sjó

Nýverið varði Majid Eskafi meistarprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun um möguleika þess...

16. ágú. 2016 00:00

Mjólká I stöðvuð í gær 15. ágúst

Á árinu 1956 hófust virkjunarframkvæmdir í Mjólká og tveimur árum seinna var 2,4 MW Pelton vél sett...

30. jún. 2016 00:00

Orkubú Vestfjarða

Ég læt af störfum Orkubússtjóra í dag, 30. júní, eftir rúmlega 38 gefandi og gæfurík ár í því...

25. maí 2016 00:00

Nýtt símanúmer fyrir bilanatilkynningar

Orkubú Vestfjarða hefur tekið í notkun nýtt símanúmer fyrir bilanatilkynningar á öllum...

25. maí 2016 00:00

Framkvæmdir við Mjólká IA

Framkvæmdir í Mjólkárvirkjun við Mjólká IA, sem hófust s.l. haust, eru vel á veg komnar.

12. maí 2016 00:00

Ársskýrsla Orkubús Vestfjarða 2015

Ársskýrsla Orkubús Vestfjarða ohf  fyrir árið 2015 er komin á netið.

10. maí 2016 00:00

Ársfundur O.V. 2016

Ársfundur O.V. verður haldinn fimmtudaginn 12. maí kl. 17:00, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Hann...

28. apr. 2016 00:00

AÐALFUNDUR ORKUBÚS VESTFJARÐA 2016

Stjórn Orkubús Vestfjarða ohf.  hefur ákveðið að boða til aðalfundar fyrirtækisins fimmtudaginn...

26. apr. 2016 00:00

Raforkumál á Vestfjörðum í ársskýrslu Landsnets

Nýlega var birt ársskýrsla Landsnets fyrir árið 2015. Þar koma fram nokkur atriði sem tengjast...

06. apr. 2016 00:00

Orkureikningurinn vegna hitunar íbúðarhúsnæðis lækkar

Niðurgreiðslur vegna húshitunar á veitusvæði Orkubús Vestfjarða hækka frá og með 1. apríl s.l.

11. mar. 2016 00:00

Elías Jónatansson ráðinn orkubússtjóri

Stjórn Orkubús Vestfjarða ohf. hefur ákveðið að ráða Elías Jónatansson bæjarstjóra í Bolungarvík...

23. feb. 2016 00:00

Umsækjendur um stöðu orkubússtjóra

Umsóknarfrestur um starf orkubússtjóra rann út nú um helgina. Alls bárust 25 umsóknir.

03. feb. 2016 00:00

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2015

Alls bárust 57 umsóknir og að þessu sinni var veittur 31 styrkur að fjárhæð kr. 3.000.000.-

03. feb. 2016 00:00

Þjónustukönnun Orkubús Vestfjarða

Orkubú Vestfjarða hefur nú fjórða árið í röð fengið Capacent til að vinna fyrir sig þjónustukönnun...

11. jan. 2016 00:00

Stillingar í varnarbúnaði ástæða bilunar í varaaflstöðinni í Bolungarvík 7. desember

Landsnet hefur skýrt frá því að ástæða þess að töf varð á innsetningu varaaflsstöðvarinnar...

05. jan. 2016 00:00

Orkukostnaður heimila á köldum svæðum lækkar

Verðskrár OV fyrir flutning og dreifingu rafmagns hækka að meðaltali um tæp 4% í þéttbýli og tæp...

18. des. 2015 00:00

Mikið mælaskiptaár hjá Orkubúinu

Á þessu ári hefur Orkubúið skipt um óvenju mikið af orkumælum. Búið er að skipta um rúmlega 1100...

07. des. 2015 00:00

Vond veðurspá

Í ljósi vondrar veðurspár má búast við truflunum á rafmagni í kvöld og til morguns. Spáð...

01. des. 2015 00:00

Orkuvinnsla virkjana

Orkuvinnsla virkjana OV hefur gengið vel það sem af er ári.  Nú þegar einn mánuður er eftir...

25. nóv. 2015 00:00

Styrkir Orkubús Vestfjarða til samfélagsverkefna 2015

Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur enn á ný ákveðið að veita styrki til samfélagsverkefna...

23. nóv. 2015 00:00

Ný kynslóð sölumæla og mælaskipti vegna úrtaksprófana

Orkubú Vestfjarða rekur viðamikið kerfi orkumæla sem nær til allra Vestfjarða. Á undanförnum árum...

20. nóv. 2015 00:00

Verður heppnin með þér í desember?

Nú líður senn að jólum og líkt og undanfarin ár mun Orkubúið leggja sitt af mörkum til að gera...

27. okt. 2015 00:00

Mælaskipti í Ísafjarðarbæ, Bolungarvík, Patreksfirði og Tálknafirði

Fram að áramótum mun starfsfólk Orkubúsins og verktakar á þess vegum standa í stórræðum við...

20. okt. 2015 00:00

Búið að draga út álitsgjafa á facebook síðu Orkubúsins

Búið er að draga út heppinn álitsgjafa á facebook síðu Orkubúsins.

12. okt. 2015 00:00

Framleiðsla hafin í Fossárvirkjun

Fyrsta kílówattstundin var framleidd 7. október og nú í dag 12. okt er framleiðslan komin í 37.000...

20. ágú. 2015 00:00

Rafbílar og rafbílavæðing á Vestfjörðum

Nú er komið rúmlega eitt ár síðan Orkubúið skipti um rafbíl. Nýji rafbíllinn, sem er af Mitsubishi...

19. jún. 2015 00:00

Í tilefni 100 ára kosningarafmæli kvenna

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna þann 19. júní n.k. hefur Ríkisstjórn Íslands...

01. jún. 2015 00:00

Landsbjörg veitir Orkubúi Vestfjarða viðurkenningu

Á landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sem haldið var á Ísafirði 29. maí 2015 var Orkubúi...

08. maí 2015 00:00

Frá ársfundi Orkubúsins í Edinborgarhúsinu

Ársfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn í Edinborgarhúsinu í gær, fimmtudaginn 7. maí 2015. Þetta...

06. maí 2015 00:00

Ársskýrsla Orkubús Vestfjarða ohf.

Ársskýrsla Orkubús Vestfjarða ohf er komin á netið.

06. maí 2015 00:00

Ársfundur O.V.

Ársfundur O.V. verður haldinn fimmtudaginn 7. maí kl. 17:00, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Hann...

16. apr. 2015 00:00

Samið um uppsetningu á nýrri kynslóð af löggiltum varmaorkumælum á Ísafirði

Orkubú Vestfjarða ohf. óskaði nýlega eftir verðtilboðum í mælaskipti á 849 varmaorkumælum...

01. apr. 2015 00:00

Lægri orkureikningar - auknar niðurgreiðslur

Nú um mánaðarmótin (mars-apríl) hækkar jöfnunargjald ríkissjóðs á dreifingu raforku í dreifbýli hjá...

17. mar. 2015 00:00

Sýnum aðgæslu til fjalla!

Vegna mikilla snjóalaga víða á hálendi Vestfjarða, vill Orkubú Vestfjarða og Landsnet benda...

18. feb. 2015 00:00

Ný þjónusta - póstlisti tilkynninga

Vegna landfræðilegra aðstæðna á Vestfjörðum er mjög erfitt að koma í veg fyrir að truflanir eigi...

09. feb. 2015 00:00

Stóra Eyjavatn – vatnaflutningar - miðlun

Í Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 – Breyting er tekin fyrir ósk Orkubúsins (OV) um að nýta...

26. jan. 2015 00:00

Svar Orkubús Vestfjarða við ályktun bæjarráðs Vesturbyggðar 16.12.2014

Loftlínur á Vestfjörðum eru ávallt í hættu þegar fárviðri ganga yfir. Mánudagskvöldið 8. desember...

23. jan. 2015 00:00

Niðurgreiðslur til húshitunar á veitusvæði O.V. hækka

Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar á veitusvæði O.V. hækkar frá og með 1. janúar 2015.

14. jan. 2015 00:00

Framvindan í orkumálum Vestfirðinga og staðan í dag

Nú um þessi áramót ber hæst mögulega stækkun Mjólkárvirkjunar með veitu úr Stóra Eyjavatni og stöðu...

06. jan. 2015 00:00

Loftslagsmál og rafbílar

Nýskipaður umhverfisráðherra ætlar að taka loftslagsmálin föstum tökum og ekki síst vegna...

05. jan. 2015 00:00

Hækkun á verðskrám fyrir dreifingu raforku

Nú um áramót voru verðskrár Orkubús Vestfjarða fyrir dreifingu raforku hækkaðar en þær höfðu ekki ...

30. des. 2014 00:00

Úrslit í ljósmyndasamkeppni Orkubúsins um Bestu jólamyndina

Orkubúið hefur í desember staðið fyrir ljósmyndasamkeppni um bestu jólamyndina. Móttökur hafa verið...

29. des. 2014 00:00

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2014

Alls bárust 58 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 19 styrkir að fjárhæð 3,5 Mkr.

19. des. 2014 00:00

Kynntu þér upplýsingamiðlun Orkubúsins fyrir jólahátíðina

Á þessu ári hafa orðið miklar breytingar á raforkukerfi Vestfjarða til hins betra. Með tilkomu...

05. des. 2014 00:00

Átt þú bestu jólamyndina?

Orkubú Vestfjarða hefur ákveðið að halda samkeppni um bestu jólamyndina.

21. nóv. 2014 00:00

Framkvæmdir við Fossárvirkjun

Uppsteypa stöðvarhússins hefur gengið ágætlega síðustu vikur og er reiknað með að allar steypur...

17. nóv. 2014 00:00

Álagsprófunum lokið

Landsnet hefur nú gefið út að ekki séu fyrirhugaðar frekari prófanir á virkni nýju...

11. nóv. 2014 00:00

Styrkir Orkubús Vestfjarða til samfélagsverkefna 2014

Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur í þriðja sinn ákveðið að veita styrki til samfélagsverkefna...

06. nóv. 2014 00:00

Álagsprófanir vegna nýrrar varaaflsstöðvar í Bolungarvík dagana 10.-19. nóvember 2014

Nú styttist í að sameiginlegt markmið Landsnets og Orkubús Vestfjarða, um að draga úr straumleysi...

21. okt. 2014 00:00

Tilkynning vegna prentunar og útsendingu reikninga

Í gær uppgötvaðist að prentun og útsending á reikningum með eindaga 23. október hafði misfarist...

07. okt. 2014 00:00

Pappírslaus viðskipti

Orkubúið hvetur viðskiptavini sína til að sleppa því að fá senda orkureikninga og greiðsluseðla...

24. sep. 2014 00:00

Tveir starfsmenn Orkubúsins fá viðurkenningu

Tveir starfsmenn Orkubús Vestfjarða, þeir Þorbjörn Guðmundsson og Björgvin M Hallgrímsson fengu...

27. ágú. 2014 00:00

Mikið framkvæmdasumar hjá Orkubúinu

Í sumar hafa miklar framkvæmdir staðið yfir hjá Orkubúinu víðsvegar á Vestfjörðum.

18. júl. 2014 00:00

Aðveitustöð Stórurð tekin úr rekstri

Nú í morgun var spennir 1 aftengdur í aðveitustöðinni í Stórurð Ísafirði. Með þessari aðgerð verða...

16. maí 2014 00:00

Bætt upplýsingastreymi

Fram kom hjá Kristjáni Haraldssyni orkubússtjóra á nýliðnum ársfundi fyrirtækisins að Orkubúið...

13. maí 2014 00:00

Fréttatilkynning: Aðalfundur Orkubús Vestfjarða

Árið 2013 varð hagnaður af venjubundnum rekstri Orkubús Vestfjarða níunda árið í röð. Framleiðsla...

06. maí 2014 00:00

Ársfundur O.V.

Ársfundur O.V. verður haldin föstudaginn 9. maí kl. 17:00 í Edinborgarhúsinu, hann er öllum opinn...

31. mar. 2014 00:00

Vindmyllugarður á eyjunni Hitra í Noregi

Nýlega heimsótti Sölvi R. Sólbergsson, framkvæmdastjóri Orkusviðs Orkubús Vestfjarða, vindmyllugarð...

28. mar. 2014 00:00

Sýnum aðgæslu til fjalla!

Vegna mikilla snjóalaga víða á hálendi Vestfjarða , vill Orkubú Vestfjarða og Landsnet benda...

24. mar. 2014 00:00

Forsetahjónin í heimsókn á Hólmavík

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú eru í heimsókn á Hólmavík...

21. mar. 2014 00:00

Ný aðveitustöð á Skeiði spennusett að hluta

Í gær, 20. mars, var hleypt spennu á 11kV hluta nýrrar aðveitustöðvar á Skeiði á Ísafirði. Ragnar...

28. feb. 2014 00:00

Fagmenn til fjalla

Flutningskerfi Orkubús Vestfjarða á raforku á Vestfjörðum samanstendur af jarðstrengjum...

20. feb. 2014 00:00

Nýtt útlit á heimasíðu Orkubús Vestfjarða

Heimasíða Orkubús Vestfjarða hefur verið endurhönnuð með nýju útliti í takt við nýja tíma...

17. feb. 2014 00:00

Viðgerð lokið á Breiðadalslínu 1

Breiðadalslína 1, sem liggur frá Mjólká að Breiðadal í Önundarfirði var sett inn í gærkveldi eftir...

10. feb. 2014 00:00

Ísing felldi tilraunamastur

Við fengum þrjár myndir sendar frá Ingvari Bjarnasyni, Árnesi á Ströndum og kunnum honum bestu...

17. jan. 2014 00:00

Fyrirlestur um samnýtingu vatnsafls og vindorkuvera

S.l. þriðjudag, 14.01.2014,  hélt Egill Skúlason fyrirlestur um 60 eininga verkefni sitt til...

13. jan. 2014 00:00

Myndband af vinnuflokk Orkubúsins að störfum slær í gegn

Síðastliðinn fimmtudag, 9. Janúar, fór vinnuflokkur Orkubúsins á Ísafirði til viðgerða...

23. des. 2013 00:00

Ipad spjaldtölva afhent í leik um Mínar síður Orkubúsins

Fyrr í dag fór fram afhending á Ipad spjaldtölvu í leik um Mínar síður Orkubúsins. Verðlaunin hlaut...

20. des. 2013 00:00

Heppinn notandi að Mínum síðum hlýtur Ipad Air spjaldtölvu í verðlaun

Í dag, 20. desember, var dreginn út einn virkur notandi að Mínum síðum Orkubús Vestfjarða og hlýtur...

19. des. 2013 00:00

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2013

Alls bárust 87 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 29 styrkir að upphæð 4,2 Mkr.

10. des. 2013 00:00

Afhending verðlauna í leik um Mínar síður Orkubúsins

Í gær, 9.desember 2013, fór fram afhending bókarverðlauna í leik um Mínar síður Orkubús Vestfjarða.

03. des. 2013 00:00

Fyrsti útdráttur í leik um Mínar síður Orkubúsins

Í gær, 2. desember, voru dregnir út þrír virkir notendur að Mínum síðum, sem hljóta í verðlaun...

07. nóv. 2013 00:00

Þjónustukönnun Orkubús Vestfjarða

Orkubú Vestfjarða hefur nú þriðja árið í röð fengið Capacent til að vinna fyrir sig þjónustukönnun...

01. nóv. 2013 00:00

Unnið að endurbótum á Tálknafjarðarlínu

Tálknafjarðarlína er eina raforkutenging til sunnaverðra vestfjarða.  Línan er 66 kV og liggur frá...

30. okt. 2013 00:00

Orkubú Vestfjarða hlýtur viðurkenningu á innra eftirlitskerfi með varmaorkumælum

Orkubú Vestfjarða hefur hlotið viðurkenningu Neytendastofu á innra eftirlitskerfi með...

25. okt. 2013 00:00

Taktu þátt í skemmtilegum leik og virkjaðu þína síðu!

Allir virkir notendur að Mínum síðum Orkubús Vestfjarða öðlast þátttöku í skemmtilegum leik þar sem...

24. okt. 2013 00:00

Nýr olíubirgðatankur Orkubús Vestfjarða

Búið er að fjarlæga stóru olíubirgðatankana í olíuporti Skeljungs, þaðan sem varaaflstöð  og...

15. okt. 2013 00:00

Styrkir Orkubús Vestfjarða til samfélagsverkefna

Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur í annað sinn ákveðið að veita styrki til samfélagsverkefna...

01. okt. 2013 00:00

Orkubúið er komið á facebook og Twitter

Orkubú Vestfjarða opnaði nýverið vefsíður á samfélagsmiðlunum facebook og Twitter. Markmiðið með...

24. júl. 2013 00:00

Ný kynslóð af orkusölumælum og úrtaksprófanir

Á undanförnum árum hafa orðið miklar breytingar á sölumælakerfi Orkubús Vestfjarða. Unnið hefur...

04. jún. 2013 00:00

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf.

Árið 2012 varð hagnaður af venjubundnum rekstri Orkubús Vestfjarða áttunda árið í röð. Framleiðsla...

04. jún. 2013 00:00

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða ohf. 22. maí 2013

Viðar Helgason stjórnarformaður bauð fundargesti velkomna og setti fundinn kl. 17:30. Skipaði hann...

28. maí 2013 00:00

Mínar síður

Orkubúið hefur opnað nýjan vef fyrir orkunotendur svokallaðar mínar síður.

22. maí 2013 00:00

Bygging nýrrar aðveitustöðvar á Ísafirði

Landsnet og Orkubú Vestfjarða óska eftir tilboðum í jarðvinnu, byggingu og fullnaðarfrágang húss...

17. maí 2013 00:00

Ársfundur O.V.

Ársfundur O.V. verður haldin miðvikudaginn 22. maí kl. 17:00 í Edinborgarhúsinu, hann verður öllum...

02. maí 2013 00:00

Orkubú Vestfjarða fær vottun á gæðastjórnunarkerfi.

Orkubúið hefur frá haustinu 2010 unnið að þróun og innleiðingu gæðakerfis. Í dag var Orkubúinu...

21. feb. 2013 00:00

Niðurstöður prófunar Frumherja á raforkumæli

Komnar eru niðurstöður prófunar Frumherja á mæli nr. 14466946 sem var á veitu nr 4580, Svarthamar...

21. feb. 2013 00:00

Endurnýjun raforkumæla á Flateyri

Orkubúið vinnur nú að heildarendurnýjun raforkumæla á Flateyri.
Settir verða upp mælar sem hafa...

18. feb. 2013 00:00

Störf laus til umsóknar

Þrjú störf eru laus til umsóknar hjá Orkubúinu, umsóknarfrestur er til 27. febrúar. Hægt er...

18. jan. 2013 00:00

Afleiðingar óveðurs 29. desember

Halda þarf áfram endurbótum á verklagi og búnaði eins og unnið hefur verið að undanfarið til þess...

11. jan. 2013 00:00

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2012

Alls bárust 54 umsóknir og voru veittir 19 styrkir að upphæð 3,5 Mkr. alls.

08. jan. 2013 00:00

Breytingar á verðskrám OV um áramót 2012/2013

Verðskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforkudreifingu var hækkuð um 4% nú um áramótin, tengigjöld...

04. jan. 2013 00:00

Frá Stjórn Orkubús Vestfjarða

Í framhaldi af óveðri því er gekk yfir Vestfirði og stóran hluta landsins síðustu daga nýliðins árs...

03. jan. 2013 00:00

Aflétting hættustigs almannavarna

Í samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum hefur ríkislögreglustjóri ákveðið að aflétta...

31. des. 2012 00:00

Búið að finna bilun á Breiðadalslínu 1

Búið er að finna bilun á Breiðadalslínu 1 sem er aðal flutningslínan fyrir norðanverða Vestfirði.

31. des. 2012 00:00

Bilanir á Ströndum og Ísafjarðardjúpi

Á svæði 3 er ástand rafmagnsmála þannig að Árneshreppur er enn rafmagnslaus og ekki miklar líkur...

31. des. 2012 00:00

Bilanir á sunnanverðum Vestfjörðum

Í rokinu slitnaði einn fasi í Barðastrandalínu utanvið  Hvalsker. Gert var við það til bráðabyrgða...

30. des. 2012 00:00

Þakkir til Björgunarfélagsins

Orkubúið vill þakka Björgunafélaginu fyrir veitta aðstoð síðustu sólarhringa.

21. des. 2012 00:00

Umsögn Orkubús Vestfjarða ohf. um frumvarp til breytinga á lögum um niðurgreiðslur húshit

Umsögn Orkubús Vestfjarða ohf. um frumvarp til breytinga á lögum um niðurgreiðslur...

21. des. 2012 00:00

Styrkir OV til samfélagsverkefna

Tilkynnt verður um styrkþega og styrkjunum úthlutað föstudaginn 11. janúar n.k..

07. sep. 2012 00:00

Útboð á nýrri 1,2 MW vatnsaflsvél

Orkubú Vestfjarða hefur auglýst eftir tilboðum í vél- og rafbúnað fyrir Fossárvirkjun.

18. maí 2012 00:00

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf.

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf. var haldinn á Ísafirði 11. maí 2012.

05. jan. 2012 00:00

Samfélagsstyrkir.

Í tilefni 10 ára afmælis Orkubús Vestfjarða ohf þann 1. júlí s.l. ákvað stjórn OV að veita...

04. jan. 2012 00:00

Breytingar á verðskrám OV um áramót 2011/2012

Verðskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforkudreifingu var hækkuð um 6% nú um áramótin, tengigjöld...

17. nóv. 2011 00:00

Framleiðsla hafin á ný í Mjólká

Eftir hádegi í dag var vél II ræst á nýjan leik og framleiðsla er hafin.  Búið að setja vélina...

15. nóv. 2011 00:00

Styrkur til Guðmundar Felix Grétarssonar

Guðmundur Felix Grétarsson rafveituvirki hjá Orkuveitu Reykjavíkur missti báðar hendur í vinnuslysi...

01. okt. 2011 00:00

Ný vél afhent í Mjólká

Í dag 1.október er búið að ljúka öllum nauðsynlegum prófunum og uppsetningu á skjákerfi  nýju...

21. sep. 2011 00:00

Framleiðsla hafin á vél II í Mjólká

Kl. 14.30 í dag var nýja 7 MW vélin fösuð við net í fyrsta sinn.

21. sep. 2011 00:00

Prófanir á nýrri vél í Mjólkárvirkjun

Þessa dagana standa yfir prófanir á nýrri vél í Mjólkárvirkjun. Af þeim sökum má búast við...

19. ágú. 2011 00:00

Rafali hífður inn í stöðvarhús Mjólkárvirkjunar

Í gær 18. ágúst var 7 MW rafali(mynd 1) fyrir nýja vélasamstæðu í Mjólká hífður inn í stöðvarhúsið.

01. júl. 2011 00:00

Verðskrá fyrir raforku

Verðskrá OV fyrir raforkusölu hækkar um 2,8% frá og með 1. júlí 2011. Þetta gildir um alla liði...

12. maí 2011 00:00

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða 2011

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf. var haldinn á Ísafirði 9. maí 2011.Orkubú Vestfjarða aflar sér...

30. mar. 2011 00:00

Undirritun samnings um stækkun stöðvarhúss Mjólkárvirkjunar

Í dag var undirritaður samningur milli Orkubús Vestfjarða og Vestfirskra Verktaka um stækkun...

01. mar. 2011 00:00

Tilboð í stækkun stöðvarhúss Mjólkárvirkjunar opnuð

Í dag voru tilboð í stækkun stöðvarhúss Mjólkárvirkjunar opnuð.

25. feb. 2011 00:00

Jens Kristmannsson hættir störfum hjá Orkubúi Vestfjarða.

Í dag var haldið kveðjusamsæti í tilefni af starfslokum Jens Kristmannssonar.

03. feb. 2011 00:00

Útboð. Stækkun og breyting á stöðvarhúsi Mjólkárvirkjunar

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu stöðvarhúss Mjólkárvirkjunar í Arnarfirði,...

03. jan. 2011 00:00

Breytingar á verðskrám um áramót

Verðskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforkudreifingu hækkaði um 6% nú um áramótin.

22. des. 2010 00:00

Athugasemd frá Landsneti

Vegna fréttar í fréttatíma sjónvarps 16. desember, þar sem því var haldið fram...

17. des. 2010 00:00

Mjólká 3 tekin í rekstur

Mjólká 3 er staðsett í landhæð 218 m y.s. ofan við Borgarhvilftarvatn. M.f. mynd sýnir stöðvarhúsið...

05. des. 2010 00:00

Mjólká 3

Nú um helgina var stigið stórt skref við Mjólká 3, hleypt var vatni á pípuna og vélin látin snúast...

01. okt. 2010 00:00

Verðskrá fyrir raforku

Verðskrá OV fyrir raforkusölu hækkar um 5,3% frá og með 1. október 2010.

30. júl. 2010 00:00

Verðskrá fyrir raforku

Verðskrá OV fyrir raforkusölu hækkar um 3% frá og með 1. ágúst 2010.

10. maí 2010 00:00

9. Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf.

Fréttatilkynning. Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf. var haldinn á Ísafirði 7. maí 2010.

23. mar. 2010 00:00

Tilboð opnuð í Mjólká III

Tiilboð vegna Mjólká III voru opnuð í fundarsal OV að Stakkanesi 1 í dag 23. mars kl. 11:00.

19. mar. 2010 00:00

Orkubú Vestfjarða fyrst til að fá viðurkenningu á innra eftirliti með raforkumælum

Raforkumælar eru samkvæmt lögum undir opinberu eftirliti Neytendastofu.

01. mar. 2010 00:00

Landsnet hefur nú tekið yfir alla stýringu og gæslu 66 kV kerfis á vestfjörðum

Landsnet hefur haft þá stefnu að stjórna öllu sýnu kerfi út frá sinni stjórnstöð í Reykjavík og...

05. jan. 2010 00:00

Stækkun og endurnýjun Mjólkárvirkjunar

Orkubú Vestfjarða hefur gert samning um kaup á vélbúnaði fyrir nýja 1,15 MW virkjun sem staðsett...

05. jan. 2010 00:00

Hækkun á verðskrám Orkubús Vestfjarða 1. janúar 2010

Verðskrá fyrir raforkudreifingu.

05. jan. 2010 00:00

Nýir og hækkaðir skattar á orku

Virðisaukaskattur í efra þrepi hækkaði úr 24,5% í 25,5% þann 1. janúar 2010.

20. nóv. 2009 00:00

Orkubú Vestfjarða sölusvið gerir samninga um orkukaup og sölu

Sölusvið Orkubús Vestfjarða hefur nýlega gert samning við Íslenska kalkþörungafélagið ehf um sölu...

30. jún. 2009 00:00

Verðskrá raforkusölu OV breytist 1. júlí 2009

Landsvirkjun hefur ákveðið að hækka verð á raforku um 7,5% frá og með 1. júlí.

02. jún. 2009 00:00

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf.

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf. var haldinn á Ísafirði 29. maí 2009.

01. mar. 2009 00:00

Verðskrárhækkun fyrir dreifingu raforku

Hækkun verðskrár Orkubús Vestfjarða fyrir dreifingu raforku.

02. feb. 2009 00:00

Breyting á álestri

Nú um áramótin urðu þær breytingar að Rafveitusvið og Orkusvið hætta svokölluðum eftirlitsálestri.

27. jan. 2009 00:00

Mjólkárvirkjun kominn í rekstur

Báðar vélarnar eru komnar í rekstur.  Vél I var kominn í fullan rekstur kl. 19 sunnudaginn...

25. jan. 2009 00:00

Mjólkárvirkjun

Báðar vélar virkjuninnar biluðu í útslætti  23. janúar kl. 23:45.  Véli I (2,4 MW) komst ekki...

13. jan. 2009 00:00

Opnun tilboða í vél- og stjórnbúnað í Mjólká

Í dag 13. janúar 2009 voru opnuð tilboð í vél- og stjórnbúnað og bárust eftirfarandi fjögur tilboð

24. des. 2008 00:00

33kV Hrafnseyrarlína 1 sló aftur út

33kV Hrafnseyrarlína 1 sló aftur út í aðveituveitustöð Mjólká kl. 09:55.

24. des. 2008 00:00

Hrafsneyrarlína og Tálknafjarðarlína komnar inn

Tálknafjarðarlína 1 var sett inn í gær kl. 17:30 eftir viðgerð.  Miðfasi slitnaði milli stæða 389...

23. des. 2008 00:00

Útslættir í aðveitustöð Mjólká

kl. 08:10 slóu út 66kV háspennurofar í aðveitustöð Mjólká. og ollu rafmagnsleysi .

23. des. 2008 00:00

Hrafnseyrarlína 1 slær aftur út

33kV Hrafnseyrarlína 1 sló aftur út í aðveituveitustöð Mjólká kl. 07:35.

23. des. 2008 00:00

Hrafnseyrarlína 1 slær út

33kV Hrafnseyrarlína 1 sló út í aðveituveitustöð Mjólká kl. 21:53.

18. des. 2008 00:00

Bráðabirgðatenging við Ísafjarðardjúp

Strenglögn frá Hátungum að Nauteyri er lokið, nokkur frágangur og  merkingar eru eftir, það verður...

12. des. 2008 00:00

Kortasjá

Kortasjá Loftmynda er komin á heimasíðu Orkubúsins.

12. des. 2008 00:00

Rafmagnstruflanir á Vestfjörðum

Nokkuð var um rafmagnstruflanir á vestfjörðum í gærkvöldi og í nótt.

01. ágú. 2008 00:00

Verðskrár Orkubús Vestfjarða

Verðskrár Orkubús Vestfjarða fyrir raforkudreifingu og hitaveitur hækkuðu um 6% frá og með 1. ágúst...

02. maí 2008 00:00

Skýrsla Orkubússtjóra

Markmiðin með stofnun Orkubús Vestfjarða voru þríþætt, í fyrsta lagi að stórauka framboð innlendrar...

02. maí 2008 00:00

Aðalfundur

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf. var haldinn í húsakynnum fyrirtækisins að Stakkanesi 1, Ísafirði...