Fréttir

26. ágú. 2019

Borun eftir jarðhita ber árangur

Leit á vegum Orkubús Vestfjarða að auknum jarðhita að Laugum í Súgandafirði hefur nú borið árangur...

22. maí 2019

Ársreikningur 2018  samþykktur

Ársreikningur Orkubús Vestfjarða ohf fyrir árið 2018 var samþykktur á aðalfundi félagsins í gær...

13. maí 2019

Ársfundur Orkubús Vestfjarða 2019

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn á Hótel Ísafirði þriðjudaginn 21. maí kl. 12:00

08. mar. 2019

Samstarfssamningur Orkubúsins og Vestra

Orkubú Vestfjarða og Körfuknattleiksdeild Vestra hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli...

26. feb. 2019

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2018

Formleg afhending styrkjanna fór fram fyrr í dag 26.02.2019 kl. 11:00 í húsnæði OV að Stakkanesi...

25. feb. 2019

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða fyrir árið 2018

Alls bárust 88 umsóknir og að þessu sinni verða veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 4.000.000 kr.

02. jan. 2019

Breytingar á gjaldskrá 1. janúar 2019

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða vegna dreifingar raforku og fyrir hitaveitu breytist frá og með...

10. des. 2018

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2018

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2018.

11. sep. 2018

Nýjar hraðhleðslustöðvar Orkubús Vestfjarða

Orkubú Vestfjarða tók nýverið í notkun tvær nýjar hraðhleðslustöðvar (50 kW), annarsvegar...

22. maí 2018

Margföldun orkuöryggis með Hvalárvirkjun

Margt hefur verið ritað um áhrif Hvalárvirkjunar á orkuöryggið á Vestfjörðum á undanförnum...

22. maí 2018

Orkubú Vestfjarða fær ISO 9001:2015 vottun

Orkubú Vestfjarða hefur fengið vottun á starfsemina samkvæmt gæðastjórnunarkerfinu ISO 9001:2015...

16. maí 2018

Fréttatilkynning

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn í gær, 15. maí.  Á fundinum kom fram að rekstur...

08. maí 2018

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Félagsheimilinu í Bolungarvík þriðjudaginn...

30. apr. 2018

Orkubú Vestfjarða verður bakhjarl Skjaldborgar

Á dögunum gerði Orkubú Vestfjarða tímamótasamning, sem bakhjarl við Skjaldborg - hátíð íslenskra...

25. apr. 2018

Ný heimasíða – nýtt merki – ný ásýnd

Orkubú Vestfjarða opnar í dag nýja heimasíðu ov.is. Með breyttu landslagi höfum við lagt áherslu...

18. apr. 2018

Orkubú Vestfjarða stefnir Ísafjarðarbæ og AB-Fasteignum vegna samnings um Úlfsá

Orkubú Vestfjarða hefur stefnt Ísafjarðarbæ og AB-Fasteignum ehf. fyrir Héraðsdóm Vestfjarða...

16. apr. 2018

Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan!

Umræðan um orkumál á Vestfjörðum hefur sjaldan verið meiri en undanfarin misseri, nema ef vera...

02. mar. 2018

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2017

Formleg afhending styrkjanna fór fram í dag kl. 11:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði,...

01. mar. 2018

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða fyrir árið 2017

Alls bárust 55 umsóknir og að þessu sinni verða veittir 43 styrkir samtals að fjárhæð 3.600.000 kr.

09. feb. 2018

Sanngirni gætt við stofnun Orkubús Vestfjarða

Á dögunum kom upp umræða um vatnsréttindi í eigu Orkubús Vestfjarða, í tengslum við litla virkjun...

17. jan. 2018

Hvalárvirkjun, uppistöðulón og stíflur

Mikið hefur verð rætt um Hvalárvirkjun að undanförnu og sitt sýnist hverjum.  Þegar rætt er...

12. jan. 2018

Metár í orkuvinnslu

Vatnsaflsvirkjanir Orkubúsins framleiddu á árinu 2017 rúmlega 95 GWst, sem er met í 40 ára sögu...

05. jan. 2018

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2017

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2017, en úthlutun samfélagsstyrkja...

29. des. 2017

Orkubú Vestfjarða 40 ára

Orkubú Vestfjarða tók formlega til starfa þann 1. janúar 1978, en stofnsamningurinn var...

15. des. 2017

Hugum að jólaljósum og rafmagnsöryggi

Framundan er hátíð ljóss og friðar. Að mörgu þarf að hyggja og eitt af því er  að huga vel...

03. ágú. 2017

Orkan frá Fossavatni

Frá 13. febrúar 1937 hafa Vestfirðingar fengið raforku frá vatnsaflsvirkjuninni í Engidal. ...

07. júl. 2017

Þegar mínúta skiptir máli

Á undanförnum árum hefur Orkubú Vestfjarða fjárfest í stórbættu dreifikerfi raforku á Vestfjörðum,...

28. jún. 2017

Hamingjudagar á Hólmavík

Opið hús verður hjá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík þ.e. Þverárvirkjun og á Skeiði 5 föstudaginn...

02. jún. 2017

Vel heppnaðir kynningarfundir á Hólmavík og Patreksfirði

Í síðustu viku voru í fyrsta sinn haldnir opnir kynningarfundir á Hólmavík og Patreksfirði...

01. jún. 2017

Gjaldskrárhækkun hitaveitu um 2,5 til 7%

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest breytingar á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir...

23. maí 2017

Fyrsta skóflustunga tekin að lagningu háspennustrengs vegna Dýrafjarðarganga

Í síðustu viku var fyrsta skóflustunga tekin að lagningu 11 kV háspennustrengs, sem til að byrja...

22. maí 2017

Opnir kynningarfundir á Hólmavík og Patreksfirði

Orkubú Vestfjarða verður með opna kynningarfundi á Hólmavík og Patreksfirði í tengslum við ársfund...

17. maí 2017

Góð mæting á opinn ársfund Orkubús Vestfjarða

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn 16. maí í tengslum við aðalfund félagsins sama dag.

09. maí 2017

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2017

Ársfundur Orkubús Vestfjarða ohf verður haldinn þriðjudaginn 16. maí n.k.

29. mar. 2017

Orkubú Vestfjarðar verður aðalstyrktaraðili Fossavatnsgöngunnar

Í gær, 28.3.2017, skrifuðu forsvarsmenn Fossavatnsgöngunnar undir samning við Orkubú Vestfjarða.

24. mar. 2017

Jarðarstund - Earth hour 2017

Þann 25. mars. nk. á milli kl. 20:30-21:30 er stund sem kallast Jarðarstund.  Markmið Jarðarstundar...

28. feb. 2017

Ný tækni við samsetningu hitaveituröra

Nú í febrúar mánuði tóku starfsmenn vinnuflokks á svæði 1 , nánar tiltekið í kyndistöðinni...

25. jan. 2017

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2016

Formleg afhending styrkjanna fór fram í dag kl. 16:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði,...

24. jan. 2017

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2016 verða afhentir á morgun

Alls bárust 82 umsóknir og að þessu sinni verða veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 3.425.000 kr.

04. jan. 2017

Framleiðsla vatnsaflsvirkjana Orkubúsins 2016

Framleiðslan var tæpar 90 GWst.  Er það nokkru minna en fyrir árið 2015 sem var tæpar 93 GWst.

03. jan. 2017

Af hverju hækkuðu niðurgreiðslur á raforku 1. janúar 2017?

Niðurgreiðslur á raforku til hitunar íbúðarhúsnæðis eru ákveðnar með lögum (6.gr.laga nr. 78/2002).

02. jan. 2017

Orkureikningur heimila hækkar um 2,1% til 5%

Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða hækka frá og með 1. janúar 2017.  Þannig hækkar gjaldskrá fyrir...

30. des. 2016

Fossárvirkjun í fyrirlestri á vatnsorkuráðstefnu í Skotlandi

Vélaframleiðandinn Kössler, sem seldi OV nýja vél, sem var gangsett árið 2015, taldi vélina...

20. des. 2016

Höldum saman gleðileg jól

Senn líður að jólum og áramótum og mikilvægt að huga vel að jólaljósum, skreytingum...

14. des. 2016

Tilkynning um rafmagnstruflanir á Vestfjörðum

Vegna vinnu við prófanir og stillingar díselvéla í varaaflsstöð Landsnets í Bolungarvík, má búast...

30. nóv. 2016

Stillum saman strengina

Málþing um áhrif af lagningu ljósleiðara og þriggja fasa rafstrengs frá Hrútafirði til Ísafjarðar...

30. nóv. 2016

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2016

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja...

21. nóv. 2016

OV - ,,appið"

Starfsmenn Orkubús Vestfjarða hafa hannað nýtt smáforrit fyrir snjallsíma, „OV-appið“, sem gefur...

04. nóv. 2016

Mjólká I komin í rekstur

Nú er helstu prófunum lokið og vélin farin að framleiða á fullu. Síðast liðna nótt var sú fyrsta...

01. nóv. 2016

Bjórframleiðsla á sunnanverðum Vestfjörðum?

Með aukinni uppbyggingu í fiskeldi á sunnanverðum Vestfjörðum koma fram áhugaverð hliðarverkefni...

13. okt. 2016

Tilkynning frá stjórn Orkubús Vestfjarða

Stjórn Orkubús Vestfjarða fagnar því að nýbirt úttekt Ríkisendurskoðunar á starfsháttum stjórnar...

19. sep. 2016

Meistaraprófsritgerð um möguleika þess að nýta varma úr sjó

Nýverið varði Majid Eskafi meistarprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun um möguleika þess...

16. ágú. 2016

Mjólká I stöðvuð í gær 15. ágúst

Á árinu 1956 hófust virkjunarframkvæmdir í Mjólká og tveimur árum seinna var 2,4 MW Pelton vél sett...

30. jún. 2016

Orkubú Vestfjarða

Ég læt af störfum Orkubússtjóra í dag, 30. júní, eftir rúmlega 38 gefandi og gæfurík ár í því...

25. maí 2016

Framkvæmdir við Mjólká IA

Framkvæmdir í Mjólkárvirkjun við Mjólká IA, sem hófust s.l. haust, eru vel á veg komnar.

25. maí 2016

Nýtt símanúmer fyrir bilanatilkynningar

Orkubú Vestfjarða hefur tekið í notkun nýtt símanúmer fyrir bilanatilkynningar á öllum...

12. maí 2016

Ársskýrsla Orkubús Vestfjarða 2015

Ársskýrsla Orkubús Vestfjarða ohf  fyrir árið 2015 er komin á netið.

10. maí 2016

Ársfundur O.V. 2016

Ársfundur O.V. verður haldinn fimmtudaginn 12. maí kl. 17:00, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Hann...

28. apr. 2016

AÐALFUNDUR ORKUBÚS VESTFJARÐA 2016

Stjórn Orkubús Vestfjarða ohf.  hefur ákveðið að boða til aðalfundar fyrirtækisins fimmtudaginn...

26. apr. 2016

Raforkumál á Vestfjörðum í ársskýrslu Landsnets

Nýlega var birt ársskýrsla Landsnets fyrir árið 2015. Þar koma fram nokkur atriði sem tengjast...

06. apr. 2016

Orkureikningurinn vegna hitunar íbúðarhúsnæðis lækkar

Niðurgreiðslur vegna húshitunar á veitusvæði Orkubús Vestfjarða hækka frá og með 1. apríl s.l.

11. mar. 2016

Elías Jónatansson ráðinn orkubússtjóri

Stjórn Orkubús Vestfjarða ohf. hefur ákveðið að ráða Elías Jónatansson bæjarstjóra í Bolungarvík...

23. feb. 2016

Umsækjendur um stöðu orkubússtjóra

Umsóknarfrestur um starf orkubússtjóra rann út nú um helgina. Alls bárust 25 umsóknir.

03. feb. 2016

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2015

Alls bárust 57 umsóknir og að þessu sinni var veittur 31 styrkur að fjárhæð kr. 3.000.000.-

03. feb. 2016

Þjónustukönnun Orkubús Vestfjarða

Orkubú Vestfjarða hefur nú fjórða árið í röð fengið Capacent til að vinna fyrir sig þjónustukönnun...

11. jan. 2016

Stillingar í varnarbúnaði ástæða bilunar í varaaflstöðinni í Bolungarvík 7. desember

Landsnet hefur skýrt frá því að ástæða þess að töf varð á innsetningu varaaflsstöðvarinnar...

05. jan. 2016

Orkukostnaður heimila á köldum svæðum lækkar

Verðskrár OV fyrir flutning og dreifingu rafmagns hækka að meðaltali um tæp 4% í þéttbýli og tæp...

18. des. 2015

Mikið mælaskiptaár hjá Orkubúinu

Á þessu ári hefur Orkubúið skipt um óvenju mikið af orkumælum. Búið er að skipta um rúmlega 1100...

07. des. 2015

Vond veðurspá

Í ljósi vondrar veðurspár má búast við truflunum á rafmagni í kvöld og til morguns. Spáð...

01. des. 2015

Orkuvinnsla virkjana

Orkuvinnsla virkjana OV hefur gengið vel það sem af er ári.  Nú þegar einn mánuður er eftir...

25. nóv. 2015

Styrkir Orkubús Vestfjarða til samfélagsverkefna 2015

Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur enn á ný ákveðið að veita styrki til samfélagsverkefna...

23. nóv. 2015

Ný kynslóð sölumæla og mælaskipti vegna úrtaksprófana

Orkubú Vestfjarða rekur viðamikið kerfi orkumæla sem nær til allra Vestfjarða. Á undanförnum árum...

20. nóv. 2015

Verður heppnin með þér í desember?

Nú líður senn að jólum og líkt og undanfarin ár mun Orkubúið leggja sitt af mörkum til að gera...

27. okt. 2015

Mælaskipti í Ísafjarðarbæ, Bolungarvík, Patreksfirði og Tálknafirði

Fram að áramótum mun starfsfólk Orkubúsins og verktakar á þess vegum standa í stórræðum við...

20. okt. 2015

Búið að draga út álitsgjafa á facebook síðu Orkubúsins

Búið er að draga út heppinn álitsgjafa á facebook síðu Orkubúsins.

12. okt. 2015

Framleiðsla hafin í Fossárvirkjun

Fyrsta kílówattstundin var framleidd 7. október og nú í dag 12. okt er framleiðslan komin í 37.000...

20. ágú. 2015

Rafbílar og rafbílavæðing á Vestfjörðum

Nú er komið rúmlega eitt ár síðan Orkubúið skipti um rafbíl. Nýji rafbíllinn, sem er af Mitsubishi...

19. jún. 2015

Í tilefni 100 ára kosningarafmæli kvenna

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna þann 19. júní n.k. hefur Ríkisstjórn Íslands...

01. jún. 2015

Landsbjörg veitir Orkubúi Vestfjarða viðurkenningu

Á landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sem haldið var á Ísafirði 29. maí 2015 var Orkubúi...

08. maí 2015

Frá ársfundi Orkubúsins í Edinborgarhúsinu

Ársfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn í Edinborgarhúsinu í gær, fimmtudaginn 7. maí 2015. Þetta...

06. maí 2015

Ársskýrsla Orkubús Vestfjarða ohf.

Ársskýrsla Orkubús Vestfjarða ohf er komin á netið.

06. maí 2015

Ársfundur O.V.

Ársfundur O.V. verður haldinn fimmtudaginn 7. maí kl. 17:00, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Hann...

16. apr. 2015

Samið um uppsetningu á nýrri kynslóð af löggiltum varmaorkumælum á Ísafirði

Orkubú Vestfjarða ohf. óskaði nýlega eftir verðtilboðum í mælaskipti á 849 varmaorkumælum...

01. apr. 2015

Lægri orkureikningar - auknar niðurgreiðslur

Nú um mánaðarmótin (mars-apríl) hækkar jöfnunargjald ríkissjóðs á dreifingu raforku í dreifbýli hjá...

17. mar. 2015

Sýnum aðgæslu til fjalla!

Vegna mikilla snjóalaga víða á hálendi Vestfjarða, vill Orkubú Vestfjarða og Landsnet benda...

18. feb. 2015

Ný þjónusta - póstlisti tilkynninga

Vegna landfræðilegra aðstæðna á Vestfjörðum er mjög erfitt að koma í veg fyrir að truflanir eigi...

09. feb. 2015

Stóra Eyjavatn – vatnaflutningar - miðlun

Í Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 – Breyting er tekin fyrir ósk Orkubúsins (OV) um að nýta...

26. jan. 2015

Svar Orkubús Vestfjarða við ályktun bæjarráðs Vesturbyggðar 16.12.2014

Loftlínur á Vestfjörðum eru ávallt í hættu þegar fárviðri ganga yfir. Mánudagskvöldið 8. desember...

23. jan. 2015

Niðurgreiðslur til húshitunar á veitusvæði O.V. hækka

Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar á veitusvæði O.V. hækkar frá og með 1. janúar 2015.

14. jan. 2015

Framvindan í orkumálum Vestfirðinga og staðan í dag

Nú um þessi áramót ber hæst mögulega stækkun Mjólkárvirkjunar með veitu úr Stóra Eyjavatni og stöðu...

06. jan. 2015

Loftslagsmál og rafbílar

Nýskipaður umhverfisráðherra ætlar að taka loftslagsmálin föstum tökum og ekki síst vegna...

05. jan. 2015

Hækkun á verðskrám fyrir dreifingu raforku

Nú um áramót voru verðskrár Orkubús Vestfjarða fyrir dreifingu raforku hækkaðar en þær höfðu ekki ...

30. des. 2014

Úrslit í ljósmyndasamkeppni Orkubúsins um Bestu jólamyndina

Orkubúið hefur í desember staðið fyrir ljósmyndasamkeppni um bestu jólamyndina. Móttökur hafa verið...

29. des. 2014

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2014

Alls bárust 58 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 19 styrkir að fjárhæð 3,5 Mkr.

19. des. 2014

Kynntu þér upplýsingamiðlun Orkubúsins fyrir jólahátíðina

Á þessu ári hafa orðið miklar breytingar á raforkukerfi Vestfjarða til hins betra. Með tilkomu...

05. des. 2014

Átt þú bestu jólamyndina?

Orkubú Vestfjarða hefur ákveðið að halda samkeppni um bestu jólamyndina.

21. nóv. 2014

Framkvæmdir við Fossárvirkjun

Uppsteypa stöðvarhússins hefur gengið ágætlega síðustu vikur og er reiknað með að allar steypur...

17. nóv. 2014

Álagsprófunum lokið

Landsnet hefur nú gefið út að ekki séu fyrirhugaðar frekari prófanir á virkni nýju...

11. nóv. 2014

Styrkir Orkubús Vestfjarða til samfélagsverkefna 2014

Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur í þriðja sinn ákveðið að veita styrki til samfélagsverkefna...

06. nóv. 2014

Álagsprófanir vegna nýrrar varaaflsstöðvar í Bolungarvík dagana 10.-19. nóvember 2014

Nú styttist í að sameiginlegt markmið Landsnets og Orkubús Vestfjarða, um að draga úr straumleysi...

21. okt. 2014

Tilkynning vegna prentunar og útsendingu reikninga

Í gær uppgötvaðist að prentun og útsending á reikningum með eindaga 23. október hafði misfarist...

07. okt. 2014

Pappírslaus viðskipti

Orkubúið hvetur viðskiptavini sína til að sleppa því að fá senda orkureikninga og greiðsluseðla...

24. sep. 2014

Tveir starfsmenn Orkubúsins fá viðurkenningu

Tveir starfsmenn Orkubús Vestfjarða, þeir Þorbjörn Guðmundsson og Björgvin M Hallgrímsson fengu...

27. ágú. 2014

Mikið framkvæmdasumar hjá Orkubúinu

Í sumar hafa miklar framkvæmdir staðið yfir hjá Orkubúinu víðsvegar á Vestfjörðum.

18. júl. 2014

Aðveitustöð Stórurð tekin úr rekstri

Nú í morgun var spennir 1 aftengdur í aðveitustöðinni í Stórurð Ísafirði. Með þessari aðgerð verða...

16. maí 2014

Bætt upplýsingastreymi

Fram kom hjá Kristjáni Haraldssyni orkubússtjóra á nýliðnum ársfundi fyrirtækisins að Orkubúið...

13. maí 2014

Fréttatilkynning: Aðalfundur Orkubús Vestfjarða

Árið 2013 varð hagnaður af venjubundnum rekstri Orkubús Vestfjarða níunda árið í röð. Framleiðsla...

06. maí 2014

Ársfundur O.V.

Ársfundur O.V. verður haldin föstudaginn 9. maí kl. 17:00 í Edinborgarhúsinu, hann er öllum opinn...

31. mar. 2014

Vindmyllugarður á eyjunni Hitra í Noregi

Nýlega heimsótti Sölvi R. Sólbergsson, framkvæmdastjóri Orkusviðs Orkubús Vestfjarða, vindmyllugarð...

28. mar. 2014

Sýnum aðgæslu til fjalla!

Vegna mikilla snjóalaga víða á hálendi Vestfjarða , vill Orkubú Vestfjarða og Landsnet benda...

24. mar. 2014

Forsetahjónin í heimsókn á Hólmavík

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú eru í heimsókn á Hólmavík...

21. mar. 2014

Ný aðveitustöð á Skeiði spennusett að hluta

Í gær, 20. mars, var hleypt spennu á 11kV hluta nýrrar aðveitustöðvar á Skeiði á Ísafirði. Ragnar...

28. feb. 2014

Fagmenn til fjalla

Flutningskerfi Orkubús Vestfjarða á raforku á Vestfjörðum samanstendur af jarðstrengjum...

20. feb. 2014

Nýtt útlit á heimasíðu Orkubús Vestfjarða

Heimasíða Orkubús Vestfjarða hefur verið endurhönnuð með nýju útliti í takt við nýja tíma...

17. feb. 2014

Viðgerð lokið á Breiðadalslínu 1

Breiðadalslína 1, sem liggur frá Mjólká að Breiðadal í Önundarfirði var sett inn í gærkveldi eftir...

10. feb. 2014

Ísing felldi tilraunamastur

Við fengum þrjár myndir sendar frá Ingvari Bjarnasyni, Árnesi á Ströndum og kunnum honum bestu...

17. jan. 2014

Fyrirlestur um samnýtingu vatnsafls og vindorkuvera

S.l. þriðjudag, 14.01.2014,  hélt Egill Skúlason fyrirlestur um 60 eininga verkefni sitt til...

13. jan. 2014

Myndband af vinnuflokk Orkubúsins að störfum slær í gegn

Síðastliðinn fimmtudag, 9. Janúar, fór vinnuflokkur Orkubúsins á Ísafirði til viðgerða...

23. des. 2013

Ipad spjaldtölva afhent í leik um Mínar síður Orkubúsins

Fyrr í dag fór fram afhending á Ipad spjaldtölvu í leik um Mínar síður Orkubúsins. Verðlaunin hlaut...

20. des. 2013

Heppinn notandi að Mínum síðum hlýtur Ipad Air spjaldtölvu í verðlaun

Í dag, 20. desember, var dreginn út einn virkur notandi að Mínum síðum Orkubús Vestfjarða og hlýtur...

19. des. 2013

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2013

Alls bárust 87 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 29 styrkir að upphæð 4,2 Mkr.

10. des. 2013

Afhending verðlauna í leik um Mínar síður Orkubúsins

Í gær, 9.desember 2013, fór fram afhending bókarverðlauna í leik um Mínar síður Orkubús Vestfjarða.

03. des. 2013

Fyrsti útdráttur í leik um Mínar síður Orkubúsins

Í gær, 2. desember, voru dregnir út þrír virkir notendur að Mínum síðum, sem hljóta í verðlaun...

07. nóv. 2013

Þjónustukönnun Orkubús Vestfjarða

Orkubú Vestfjarða hefur nú þriðja árið í röð fengið Capacent til að vinna fyrir sig þjónustukönnun...

01. nóv. 2013

Unnið að endurbótum á Tálknafjarðarlínu

Tálknafjarðarlína er eina raforkutenging til sunnaverðra vestfjarða.  Línan er 66 kV og liggur frá...

30. okt. 2013

Orkubú Vestfjarða hlýtur viðurkenningu á innra eftirlitskerfi með varmaorkumælum

Orkubú Vestfjarða hefur hlotið viðurkenningu Neytendastofu á innra eftirlitskerfi með...

25. okt. 2013

Taktu þátt í skemmtilegum leik og virkjaðu þína síðu!

Allir virkir notendur að Mínum síðum Orkubús Vestfjarða öðlast þátttöku í skemmtilegum leik þar sem...

24. okt. 2013

Nýr olíubirgðatankur Orkubús Vestfjarða

Búið er að fjarlæga stóru olíubirgðatankana í olíuporti Skeljungs, þaðan sem varaaflstöð  og...

15. okt. 2013

Styrkir Orkubús Vestfjarða til samfélagsverkefna

Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur í annað sinn ákveðið að veita styrki til samfélagsverkefna...

01. okt. 2013

Orkubúið er komið á facebook og Twitter

Orkubú Vestfjarða opnaði nýverið vefsíður á samfélagsmiðlunum facebook og Twitter. Markmiðið með...

24. júl. 2013

Ný kynslóð af orkusölumælum og úrtaksprófanir

Á undanförnum árum hafa orðið miklar breytingar á sölumælakerfi Orkubús Vestfjarða. Unnið hefur...

04. jún. 2013

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf.

Árið 2012 varð hagnaður af venjubundnum rekstri Orkubús Vestfjarða áttunda árið í röð. Framleiðsla...

04. jún. 2013

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða ohf. 22. maí 2013

Viðar Helgason stjórnarformaður bauð fundargesti velkomna og setti fundinn kl. 17:30. Skipaði hann...

28. maí 2013

Mínar síður

Orkubúið hefur opnað nýjan vef fyrir orkunotendur svokallaðar mínar síður.

22. maí 2013

Bygging nýrrar aðveitustöðvar á Ísafirði

Landsnet og Orkubú Vestfjarða óska eftir tilboðum í jarðvinnu, byggingu og fullnaðarfrágang húss...

17. maí 2013

Ársfundur O.V.

Ársfundur O.V. verður haldin miðvikudaginn 22. maí kl. 17:00 í Edinborgarhúsinu, hann verður öllum...

02. maí 2013

Orkubú Vestfjarða fær vottun á gæðastjórnunarkerfi.

Orkubúið hefur frá haustinu 2010 unnið að þróun og innleiðingu gæðakerfis. Í dag var Orkubúinu...

21. feb. 2013

Niðurstöður prófunar Frumherja á raforkumæli

Komnar eru niðurstöður prófunar Frumherja á mæli nr. 14466946 sem var á veitu nr 4580, Svarthamar...

21. feb. 2013

Endurnýjun raforkumæla á Flateyri

Orkubúið vinnur nú að heildarendurnýjun raforkumæla á Flateyri.
Settir verða upp mælar sem hafa...

18. feb. 2013

Störf laus til umsóknar

Þrjú störf eru laus til umsóknar hjá Orkubúinu, umsóknarfrestur er til 27. febrúar. Hægt er...

18. jan. 2013

Afleiðingar óveðurs 29. desember

Halda þarf áfram endurbótum á verklagi og búnaði eins og unnið hefur verið að undanfarið til þess...

11. jan. 2013

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2012

Alls bárust 54 umsóknir og voru veittir 19 styrkir að upphæð 3,5 Mkr. alls.

08. jan. 2013

Breytingar á verðskrám OV um áramót 2012/2013

Verðskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforkudreifingu var hækkuð um 4% nú um áramótin, tengigjöld...

04. jan. 2013

Frá Stjórn Orkubús Vestfjarða

Í framhaldi af óveðri því er gekk yfir Vestfirði og stóran hluta landsins síðustu daga nýliðins árs...

03. jan. 2013

Aflétting hættustigs almannavarna

Í samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum hefur ríkislögreglustjóri ákveðið að aflétta...

31. des. 2012

Bilanir á Ströndum og Ísafjarðardjúpi

Á svæði 3 er ástand rafmagnsmála þannig að Árneshreppur er enn rafmagnslaus og ekki miklar líkur...

31. des. 2012

Bilanir á sunnanverðum Vestfjörðum

Í rokinu slitnaði einn fasi í Barðastrandalínu utanvið  Hvalsker. Gert var við það til bráðabyrgða...

31. des. 2012

Búið að finna bilun á Breiðadalslínu 1

Búið er að finna bilun á Breiðadalslínu 1 sem er aðal flutningslínan fyrir norðanverða Vestfirði.

30. des. 2012

Þakkir til Björgunarfélagsins

Orkubúið vill þakka Björgunafélaginu fyrir veitta aðstoð síðustu sólarhringa.

21. des. 2012

Umsögn Orkubús Vestfjarða ohf. um frumvarp til breytinga á lögum um niðurgreiðslur húshit

Umsögn Orkubús Vestfjarða ohf. um frumvarp til breytinga á lögum um niðurgreiðslur...

21. des. 2012

Styrkir OV til samfélagsverkefna

Tilkynnt verður um styrkþega og styrkjunum úthlutað föstudaginn 11. janúar n.k..

07. sep. 2012

Útboð á nýrri 1,2 MW vatnsaflsvél

Orkubú Vestfjarða hefur auglýst eftir tilboðum í vél- og rafbúnað fyrir Fossárvirkjun.

18. maí 2012

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf.

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf. var haldinn á Ísafirði 11. maí 2012.

05. jan. 2012

Samfélagsstyrkir.

Í tilefni 10 ára afmælis Orkubús Vestfjarða ohf þann 1. júlí s.l. ákvað stjórn OV að veita...

04. jan. 2012

Breytingar á verðskrám OV um áramót 2011/2012

Verðskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforkudreifingu var hækkuð um 6% nú um áramótin, tengigjöld...

17. nóv. 2011

Framleiðsla hafin á ný í Mjólká

Eftir hádegi í dag var vél II ræst á nýjan leik og framleiðsla er hafin.  Búið að setja vélina...

15. nóv. 2011

Styrkur til Guðmundar Felix Grétarssonar

Guðmundur Felix Grétarsson rafveituvirki hjá Orkuveitu Reykjavíkur missti báðar hendur í vinnuslysi...

01. okt. 2011

Ný vél afhent í Mjólká

Í dag 1.október er búið að ljúka öllum nauðsynlegum prófunum og uppsetningu á skjákerfi  nýju...

21. sep. 2011

Framleiðsla hafin á vél II í Mjólká

Kl. 14.30 í dag var nýja 7 MW vélin fösuð við net í fyrsta sinn.

21. sep. 2011

Prófanir á nýrri vél í Mjólkárvirkjun

Þessa dagana standa yfir prófanir á nýrri vél í Mjólkárvirkjun. Af þeim sökum má búast við...

19. ágú. 2011

Rafali hífður inn í stöðvarhús Mjólkárvirkjunar

Í gær 18. ágúst var 7 MW rafali(mynd 1) fyrir nýja vélasamstæðu í Mjólká hífður inn í stöðvarhúsið.

01. júl. 2011

Verðskrá fyrir raforku

Verðskrá OV fyrir raforkusölu hækkar um 2,8% frá og með 1. júlí 2011. Þetta gildir um alla liði...

12. maí 2011

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða 2011

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf. var haldinn á Ísafirði 9. maí 2011.Orkubú Vestfjarða aflar sér...

30. mar. 2011

Undirritun samnings um stækkun stöðvarhúss Mjólkárvirkjunar

Í dag var undirritaður samningur milli Orkubús Vestfjarða og Vestfirskra Verktaka um stækkun...

01. mar. 2011

Tilboð í stækkun stöðvarhúss Mjólkárvirkjunar opnuð

Í dag voru tilboð í stækkun stöðvarhúss Mjólkárvirkjunar opnuð.

25. feb. 2011

Jens Kristmannsson hættir störfum hjá Orkubúi Vestfjarða.

Í dag var haldið kveðjusamsæti í tilefni af starfslokum Jens Kristmannssonar.

03. feb. 2011

Útboð. Stækkun og breyting á stöðvarhúsi Mjólkárvirkjunar

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu stöðvarhúss Mjólkárvirkjunar í Arnarfirði,...

03. jan. 2011

Breytingar á verðskrám um áramót

Verðskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforkudreifingu hækkaði um 6% nú um áramótin.

22. des. 2010

Athugasemd frá Landsneti

Vegna fréttar í fréttatíma sjónvarps 16. desember, þar sem því var haldið fram...

17. des. 2010

Mjólká 3 tekin í rekstur

Mjólká 3 er staðsett í landhæð 218 m y.s. ofan við Borgarhvilftarvatn. M.f. mynd sýnir stöðvarhúsið...

05. des. 2010

Mjólká 3

Nú um helgina var stigið stórt skref við Mjólká 3, hleypt var vatni á pípuna og vélin látin snúast...

01. okt. 2010

Verðskrá fyrir raforku

Verðskrá OV fyrir raforkusölu hækkar um 5,3% frá og með 1. október 2010.

30. júl. 2010

Verðskrá fyrir raforku

Verðskrá OV fyrir raforkusölu hækkar um 3% frá og með 1. ágúst 2010.

10. maí 2010

9. Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf.

Fréttatilkynning. Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf. var haldinn á Ísafirði 7. maí 2010.

23. mar. 2010

Tilboð opnuð í Mjólká III

Tiilboð vegna Mjólká III voru opnuð í fundarsal OV að Stakkanesi 1 í dag 23. mars kl. 11:00.

19. mar. 2010

Orkubú Vestfjarða fyrst til að fá viðurkenningu á innra eftirliti með raforkumælum

Raforkumælar eru samkvæmt lögum undir opinberu eftirliti Neytendastofu.

01. mar. 2010

Landsnet hefur nú tekið yfir alla stýringu og gæslu 66 kV kerfis á vestfjörðum

Landsnet hefur haft þá stefnu að stjórna öllu sýnu kerfi út frá sinni stjórnstöð í Reykjavík og...

05. jan. 2010

Stækkun og endurnýjun Mjólkárvirkjunar

Orkubú Vestfjarða hefur gert samning um kaup á vélbúnaði fyrir nýja 1,15 MW virkjun sem staðsett...

05. jan. 2010

Nýir og hækkaðir skattar á orku

Virðisaukaskattur í efra þrepi hækkaði úr 24,5% í 25,5% þann 1. janúar 2010.

05. jan. 2010

Hækkun á verðskrám Orkubús Vestfjarða 1. janúar 2010

Verðskrá fyrir raforkudreifingu.

20. nóv. 2009

Orkubú Vestfjarða sölusvið gerir samninga um orkukaup og sölu

Sölusvið Orkubús Vestfjarða hefur nýlega gert samning við Íslenska kalkþörungafélagið ehf um sölu...

30. jún. 2009

Verðskrá raforkusölu OV breytist 1. júlí 2009

Landsvirkjun hefur ákveðið að hækka verð á raforku um 7,5% frá og með 1. júlí.

02. jún. 2009

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf.

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf. var haldinn á Ísafirði 29. maí 2009.

01. mar. 2009

Verðskrárhækkun fyrir dreifingu raforku

Hækkun verðskrár Orkubús Vestfjarða fyrir dreifingu raforku.

02. feb. 2009

Breyting á álestri

Nú um áramótin urðu þær breytingar að Rafveitusvið og Orkusvið hætta svokölluðum eftirlitsálestri.

27. jan. 2009

Mjólkárvirkjun kominn í rekstur

Báðar vélarnar eru komnar í rekstur.  Vél I var kominn í fullan rekstur kl. 19 sunnudaginn...

25. jan. 2009

Mjólkárvirkjun

Báðar vélar virkjuninnar biluðu í útslætti  23. janúar kl. 23:45.  Véli I (2,4 MW) komst ekki...

13. jan. 2009

Opnun tilboða í vél- og stjórnbúnað í Mjólká

Í dag 13. janúar 2009 voru opnuð tilboð í vél- og stjórnbúnað og bárust eftirfarandi fjögur tilboð

24. des. 2008

Hrafsneyrarlína og Tálknafjarðarlína komnar inn

Tálknafjarðarlína 1 var sett inn í gær kl. 17:30 eftir viðgerð.  Miðfasi slitnaði milli stæða 389...

24. des. 2008

33kV Hrafnseyrarlína 1 sló aftur út

33kV Hrafnseyrarlína 1 sló aftur út í aðveituveitustöð Mjólká kl. 09:55.

23. des. 2008

Útslættir í aðveitustöð Mjólká

kl. 08:10 slóu út 66kV háspennurofar í aðveitustöð Mjólká. og ollu rafmagnsleysi .

23. des. 2008

Hrafnseyrarlína 1 slær aftur út

33kV Hrafnseyrarlína 1 sló aftur út í aðveituveitustöð Mjólká kl. 07:35.

23. des. 2008

Hrafnseyrarlína 1 slær út

33kV Hrafnseyrarlína 1 sló út í aðveituveitustöð Mjólká kl. 21:53.

18. des. 2008

Bráðabirgðatenging við Ísafjarðardjúp

Strenglögn frá Hátungum að Nauteyri er lokið, nokkur frágangur og  merkingar eru eftir, það verður...

12. des. 2008

Rafmagnstruflanir á Vestfjörðum

Nokkuð var um rafmagnstruflanir á vestfjörðum í gærkvöldi og í nótt.

12. des. 2008

Kortasjá

Kortasjá Loftmynda er komin á heimasíðu Orkubúsins.

01. ágú. 2008

Verðskrár Orkubús Vestfjarða

Verðskrár Orkubús Vestfjarða fyrir raforkudreifingu og hitaveitur hækkuðu um 6% frá og með 1. ágúst...

02. maí 2008

Skýrsla Orkubússtjóra

Markmiðin með stofnun Orkubús Vestfjarða voru þríþætt, í fyrsta lagi að stórauka framboð innlendrar...

02. maí 2008

Aðalfundur

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf. var haldinn í húsakynnum fyrirtækisins að Stakkanesi 1, Ísafirði...