Tilkynninga app

30. janúar 2024

Orkubú Vestfjarða hefur gefið út nýja útgáfu af tilkynningar appinu “OV tilkynningar”.  Með Appinu er hægt að nálgast upplýsingar um truflanir og fyrirhugaðar framkvæmdir í kerfum Orkubúsins.

Appið er unnið í samvinnu við Stefnu ehf.

Við mælum með því að eyða gamla appinu úr símanum ef það var sett upp og setja síðan upp það nýja.

Appið er aðgengilegt öllum á App store fyrir iOS síma og Play store fyrir Android síma.Download on the App Store

Get it on Google Play

11. mars 2024

Orkubú Vestfjarða skrifar undir nýjan styrktarsamning við knattspyrnudeild Vestra

Á dögunum skrifaði Orkubú Vestfjarða undir nýjan styrktarsamning við knattspyrnudeild Vestra.

01. mars 2024

Vatnsdalsvirkjun þarf að komast í umfjöllun í rammaáætlun

Orkubú Vestfjarða óskaði eftir því fyrir u.þ.b. ári síðan að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra...

19. febrúar 2024

Sumarstörf í boði 2024

Auglýst er eftir flokkstjóra og ungu fólki til starfa hjá Orkubúinu í sumar.