Tilkynninga app

30. janúar 2024

Orkubú Vestfjarða hefur gefið út nýja útgáfu af tilkynningar appinu “OV tilkynningar”.  Með Appinu er hægt að nálgast upplýsingar um truflanir og fyrirhugaðar framkvæmdir í kerfum Orkubúsins.

Appið er unnið í samvinnu við Stefnu ehf.

Við mælum með því að eyða gamla appinu úr símanum ef það var sett upp og setja síðan upp það nýja.

Appið er aðgengilegt öllum á App store fyrir iOS síma og Play store fyrir Android síma.



Download on the App Store

Get it on Google Play

16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.