Tilkynninga app

30. janúar 2024

Orkubú Vestfjarða hefur gefið út nýja útgáfu af tilkynningar appinu “OV tilkynningar”.  Með Appinu er hægt að nálgast upplýsingar um truflanir og fyrirhugaðar framkvæmdir í kerfum Orkubúsins.

Appið er unnið í samvinnu við Stefnu ehf.

Við mælum með því að eyða gamla appinu úr símanum ef það var sett upp og setja síðan upp það nýja.

Appið er aðgengilegt öllum á App store fyrir iOS síma og Play store fyrir Android síma.



Download on the App Store

Get it on Google Play

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...