Tilkynninga app

30. janúar 2024

Orkubú Vestfjarða hefur gefið út nýja útgáfu af tilkynningar appinu “OV tilkynningar”.  Með Appinu er hægt að nálgast upplýsingar um truflanir og fyrirhugaðar framkvæmdir í kerfum Orkubúsins.

Appið er unnið í samvinnu við Stefnu ehf.

Við mælum með því að eyða gamla appinu úr símanum ef það var sett upp og setja síðan upp það nýja.

Appið er aðgengilegt öllum á App store fyrir iOS síma og Play store fyrir Android síma.



Download on the App Store

Get it on Google Play

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...