Bráðabirgðatenging við Ísafjarðardjúp

18. desember 2008

Strenglögn frá Hátungum að Nauteyri er lokið, nokkur frágangur og  merkingar eru eftir, það verður gert næsta sumar. Spennusetning á fyrsta hluta að var 18.11.2008 var það að spennistöð við Kúlufjall,  þar er endurvarpstöð fyrir GSM rafvirki þar kláraði sitt verk 4. des.  þá var slökkt á díselvélinni þar.  Spennir var settur til bráðabyrða á Nauteyri strengurinn settur inná hann og líka strengur sem liggur frá Nauteyri og innfyrir Hvannadalsá. Þetta var spennusett 20.11.08. strengurinn er búinn að vera undir spennu síðan. Það var svo 18.12. sem fiskeldið á Nauteyri var sett inná kerfið með 80 kW þannig það er búið að létta á Djúpkerfi sem þessu nemur.

200812-6-1.jpg

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...