Tilboð opnuð í Mjólká III

23. mars 2010

Tiilboð vegna Mjólká III voru opnuð í fundarsal OV að Stakkanesi 1 í dag 23. mars kl. 11:00.

201003-1-1.jpg

Í verkinu felst bygging nýrrar stöðvarhússbyggingar og inntaks við núverandi stíflu í norðausturenda Prestagilsvatns. Dýpkun og mótun inntaksskurðar í Prestagilsvatni,  lagningu þrýstipípu á milli nýja inntaksins og stöðvarhússins með frárennsli í Borgarhvilftarvatn.


Helstu magntölur eru:

 Gröftur lausra og fastra jarðlaga                                          
 5500 m3    
 Sprengigröftur / fleygun
 4000 m3
 Fylling (brotið efni) 
 1200 m3
 Annað fyllingarefni 
 4400 m3
 Stöðvarhús ig inntakshús
 100 m2
 Steinsteypa
 260 m3
 Útlagning DN 800 mm þrýstipípu
 337 m

 

11 tilboð bárust frá eftirtöldum aðilum.

1
Urð og grjót ehf.
70.387.000 kr.
57%
2
Geirnaglinn ehf
93.920.860 kr.
77%
3
Vestfirskir verktakar ehf
99.557.700 kr.
81%
4
KNH ehf
107.767.232 kr.
88%
5
Hannes Jónsson ehf
113.272.300 kr.
92%
6
Árni ehf
118.361.450 kr.
97%
7
Vélgrafan ehf
128.231.600 kr.
105%
8
Víðimelsbræður ehf
130.098.850 kr.
106%
9
Borgarverk ehf
131.980.418 kr.
108%
10
Spýtan ehf
143.299.725 kr.
117%
11
Ístak E.PHIL & SÖN A/S
161.854.462 kr.
132%
 
 
 
 
 
Kostnaðaráætlun verkkaupa
122.598.807 kr.
100%
Verklok eru áfangaskipt og eru þau stærstu frá ágúst til október n.k..

Verkinu skal að fullu lokið í desember 2010.

Tilboðin verða nú yfirfarin og áreiðanleikakönnun gerð en verktími hefst þegar samið hefur verið við verktaka.

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...