Tilboð opnuð í Mjólká III

23. mars 2010

Tiilboð vegna Mjólká III voru opnuð í fundarsal OV að Stakkanesi 1 í dag 23. mars kl. 11:00.

201003-1-1.jpg

Í verkinu felst bygging nýrrar stöðvarhússbyggingar og inntaks við núverandi stíflu í norðausturenda Prestagilsvatns. Dýpkun og mótun inntaksskurðar í Prestagilsvatni,  lagningu þrýstipípu á milli nýja inntaksins og stöðvarhússins með frárennsli í Borgarhvilftarvatn.


Helstu magntölur eru:

 Gröftur lausra og fastra jarðlaga                                          
 5500 m3    
 Sprengigröftur / fleygun
 4000 m3
 Fylling (brotið efni) 
 1200 m3
 Annað fyllingarefni 
 4400 m3
 Stöðvarhús ig inntakshús
 100 m2
 Steinsteypa
 260 m3
 Útlagning DN 800 mm þrýstipípu
 337 m

 

11 tilboð bárust frá eftirtöldum aðilum.

1
Urð og grjót ehf.
70.387.000 kr.
57%
2
Geirnaglinn ehf
93.920.860 kr.
77%
3
Vestfirskir verktakar ehf
99.557.700 kr.
81%
4
KNH ehf
107.767.232 kr.
88%
5
Hannes Jónsson ehf
113.272.300 kr.
92%
6
Árni ehf
118.361.450 kr.
97%
7
Vélgrafan ehf
128.231.600 kr.
105%
8
Víðimelsbræður ehf
130.098.850 kr.
106%
9
Borgarverk ehf
131.980.418 kr.
108%
10
Spýtan ehf
143.299.725 kr.
117%
11
Ístak E.PHIL & SÖN A/S
161.854.462 kr.
132%
 
 
 
 
 
Kostnaðaráætlun verkkaupa
122.598.807 kr.
100%
Verklok eru áfangaskipt og eru þau stærstu frá ágúst til október n.k..

Verkinu skal að fullu lokið í desember 2010.

Tilboðin verða nú yfirfarin og áreiðanleikakönnun gerð en verktími hefst þegar samið hefur verið við verktaka.

23. júní 2022

Verðkönnun á plægingu og jarðvinnu sumarið 2022

Orkubú Vestfjarða og Snerpa ehf óska eftir við jarðvinnuverktaka að þeir gefi einingaverð...

21. maí 2022

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2022

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn á Hótel Ísafirði miðvikudaginn 25. maí kl. 12:00

11. maí 2022

Orkubú Vestfjarða styður Skjaldaborgarhátíðina

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda og Orkubú Vestfjarða endurnýjuðu á dögunum...