Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2013

19. desember 2013

Alls bárust 87 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 29 styrkir að upphæð 4,2 Mkr.

Formleg afhending styrkjanna verður í húsnæði OV að Stakkanesi 1 Ísafirði, að Eyrargötu Patreksfirði og að Skeiði 5 Hólmavík mánudaginn 30. desember kl. 15:00.

Þess er vænst að styrkþegar eða fulltrúar þeirra mæti og taki við skjali til staðfestingar styrkveitingunni.

Búið er að tilkynna styrkþegum um styrkveitinguna.

Styrkþegi Verkefni Styrkur
Björgunarbátasjóður Vestfjarða Endurnýjun öryggisbúnaðar  200.000 kr.
Björgunarsveitinn Blakkur Kaup á skyndihjálparbúnaði  125.000 kr.
Björgunarsveitinn Tindar Björgunarbúnaður  125.000 kr.
Svæðisstjórn Landsbjargar svæði 7 Varaaflgjafa v.tölvubúnaðar Guðmundarbúð  200.000 kr.
Björgunarsveitin Heimamenn Reykh. Kaup á búnaði  125.000 kr.
Hjálparsveitin Lómfell Kaup á tetra stöðvum  125.000 kr.
Björgunarsveitin Strandasól Kaup á búnaði  125.000 kr.
Björgunarsveitin Björg Kaup á búnaði  125.000 kr.
Rauði krossinn á Ísafirði Kaup á tækjum og búnaði f. Skyndihjálp  150.000 kr.
Slysavarnardeildin Iðunn Ísafirði Lyftukaup í Guðmundarbúð  150.000 kr.
Björgunarsveitin Sæbjörg kaup á nýjum sjúkrabúnaði  125.000 kr.
Björgunarsveitin Tálkni Kaup á sjúkrabúnaði  125.000 kr.
UMFB Bolungarvík Íþróttastarf barna og unglinga  100.000 kr.
Skemman Líkamsrækt Bolungarvík Unglingaþrek 8-10 b. Grunnskóla  Bolungarvík  100.000 kr.
Í.F.B. Íþróttafélag Bíldælinga Endurnýjun Vallarhúss  200.000 kr.
KFÍ unglinga og barnaráð Þjálfaralaun við yngri deild stúlkna  250.000 kr.
Ungmennafélagið Afturelding Efling barna og unglingastarfs  100.000 kr.
Íþróttafélagið Hörður Patreksfirði Kaup á dýnu fyrir hástökk  200.000 kr.
Héraðssamband Vestfjarða Íþróttaskóli barna  250.000 kr.
Geislinn og Hvatinn Ströndum ÍÞr.fél Kaup á frjálsíþróttabúnaði  200.000 kr.
Sólstafir Ísafirði Forvarnar og fræðslustarf  100.000 kr.
Leikfélag Flateyrar Ljós og hljóðbúnað  100.000 kr.
Höfrungur Þingeyri Uppsetning á Línu Langsokk  100.000 kr.
Félag um Snjáfjallasetur Kort um Snæfjallahringinn   100.000 kr.
Minjasafn Egils Ólafssonar Hnjóti Kaup á búnaði  200.000 kr.
Leikfélag Hólmavíkur Skilaboðskjóðan -leikrit  100.000 kr.
Sóknarnefnd Bíldudalssóknar Kaup á varmadælu í sóknarhúsið   100.000 kr.
Rafstöðin félagasamtök Uppbygging Rafstöðvar á Bíldudal  200.000 kr.
Krabbameinsfélagið Sigurvon Samfélagsverkefni   100.000 kr.
Alls   4.200.000 kr.
04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...