Alls bárust 87 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 29 styrkir að upphæð 4,2 Mkr.
Formleg afhending styrkjanna verður í húsnæði OV að Stakkanesi 1 Ísafirði, að Eyrargötu Patreksfirði og að Skeiði 5 Hólmavík mánudaginn 30. desember kl. 15:00.
Þess er vænst að styrkþegar eða fulltrúar þeirra mæti og taki við skjali til staðfestingar styrkveitingunni.
Búið er að tilkynna styrkþegum um styrkveitinguna.
| Styrkþegi |
Verkefni |
Styrkur |
| Björgunarbátasjóður Vestfjarða |
Endurnýjun öryggisbúnaðar |
200.000 kr. |
| Björgunarsveitinn Blakkur |
Kaup á skyndihjálparbúnaði |
125.000 kr. |
| Björgunarsveitinn Tindar |
Björgunarbúnaður |
125.000 kr. |
| Svæðisstjórn Landsbjargar svæði 7 |
Varaaflgjafa v.tölvubúnaðar Guðmundarbúð |
200.000 kr. |
| Björgunarsveitin Heimamenn Reykh. |
Kaup á búnaði |
125.000 kr. |
| Hjálparsveitin Lómfell |
Kaup á tetra stöðvum |
125.000 kr. |
| Björgunarsveitin Strandasól |
Kaup á búnaði |
125.000 kr. |
| Björgunarsveitin Björg |
Kaup á búnaði |
125.000 kr. |
| Rauði krossinn á Ísafirði |
Kaup á tækjum og búnaði f. Skyndihjálp |
150.000 kr. |
| Slysavarnardeildin Iðunn Ísafirði |
Lyftukaup í Guðmundarbúð |
150.000 kr. |
| Björgunarsveitin Sæbjörg |
kaup á nýjum sjúkrabúnaði |
125.000 kr. |
| Björgunarsveitin Tálkni |
Kaup á sjúkrabúnaði |
125.000 kr. |
| UMFB Bolungarvík |
Íþróttastarf barna og unglinga |
100.000 kr. |
| Skemman Líkamsrækt Bolungarvík |
Unglingaþrek 8-10 b. Grunnskóla Bolungarvík |
100.000 kr. |
| Í.F.B. Íþróttafélag Bíldælinga |
Endurnýjun Vallarhúss |
200.000 kr. |
| KFÍ unglinga og barnaráð |
Þjálfaralaun við yngri deild stúlkna |
250.000 kr. |
| Ungmennafélagið Afturelding |
Efling barna og unglingastarfs |
100.000 kr. |
| Íþróttafélagið Hörður Patreksfirði |
Kaup á dýnu fyrir hástökk |
200.000 kr. |
| Héraðssamband Vestfjarða |
Íþróttaskóli barna |
250.000 kr. |
| Geislinn og Hvatinn Ströndum ÍÞr.fél |
Kaup á frjálsíþróttabúnaði |
200.000 kr. |
| Sólstafir Ísafirði |
Forvarnar og fræðslustarf |
100.000 kr. |
| Leikfélag Flateyrar |
Ljós og hljóðbúnað |
100.000 kr. |
| Höfrungur Þingeyri |
Uppsetning á Línu Langsokk |
100.000 kr. |
| Félag um Snjáfjallasetur |
Kort um Snæfjallahringinn |
100.000 kr. |
| Minjasafn Egils Ólafssonar Hnjóti |
Kaup á búnaði |
200.000 kr. |
| Leikfélag Hólmavíkur |
Skilaboðskjóðan -leikrit |
100.000 kr. |
| Sóknarnefnd Bíldudalssóknar |
Kaup á varmadælu í sóknarhúsið |
100.000 kr. |
| Rafstöðin félagasamtök |
Uppbygging Rafstöðvar á Bíldudal |
200.000 kr. |
| Krabbameinsfélagið Sigurvon |
Samfélagsverkefni |
100.000 kr. |
| Alls 4.200.000 kr. |