Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2018

26. febrúar 2019

Formleg afhending styrkjanna fór fram fyrr í dag 26.02.2019 kl. 11:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík.

Alls bárust 88 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 4.000.000 kr.

Þeir sem hlutu styrk að þessu sinni voru:

 • Félag eldri-borgara í Önundarfirði: Sumarferðir o.fl. - 50.000 þús. kr.
 • Gísla saga Haukadal: Víkingaskóli barnanna - 50.000 þús. kr.
 • Golfklúbbur Bolungarvíkur: Golfkennsla, barna og unglingastarf - 50.000 þús. kr.
 • Golfklúbbur Ísafjarðar: Golfkennsla - 50.000 þús. kr.
 • Golfklúbburinn Gláma Þingeyri: Bæta aðstöðu á golfvellinum - 50.000 þús. kr.
 • Hestamannafélagið Stormur Vestfjörðum: Barna og unglingastarf - 50.000 þús. kr.
 • Ingastofa - Holt í Önundarfirði Friðarsetur: Menningarstarf - 50.000 þús. kr.
 • Íþróttafélagið Grettir: Gönguskíðabúnaður barna - 50.000 þús. kr.
 • Íþróttafélagið Ívar: Efling badmintonþjálfunar - 50.000 þús. kr.
 • Krabbameinsfélagið Sigurvon: Fræðsla og forvarnir - 50.000 þús. kr.
 • Minningarsjóður um Svan Ís 214: Minningarathöfn og upplýsingaskilti - 50.000 þús. kr.
 • Nemendafélag Menntaskólans á Ísafirði: Sólrisuvika - 50.000 þús. kr.
 • Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar: Þjálfun í bog-og skotfimi - 50.000 þús. kr.
 • Vestri - Hjólreiðar: Barna og byrjendavænt hjólreiðasvæði - 50.000 þús. kr.
 • Act alone: Leiklistarhátíð - 100.000 þús. kr.
 • Ágúst G. Atlason: Ljósmyndanámskeið fyrir unga fólkið - 100.000 þús. kr.
 • Blakdeild Vestra: Kaup á keppnisblakboltum - 100.000 þús. kr.
 • Héraðssamband Vestfirðinga: Fræðsluverkefni um næringu - 100.000 þús. kr.
 • Rauði krossinn á n Vestfjörðum: Kaup á tækjum og búnaði fyrir skyndihjálp - 100.000 þús. kr.
 • Sunddeild UMFB: Endurnýjun á búnaði - 100.000 þús. kr.
 • Björgunarbátasjóður Vestfjarða: Kaup á björgunarskipi - 150.000 þús. kr.
 • Björgunarfélag Ísafjarðar: Kaup á snjóflóðaýlum - 150.000 þús. kr.
 • Björgunarsveitin Kofri/Slysavarnardeild Súðavíkurhrepps: Endurnýjun vélsleða - 150.000 þús. kr.
 • Björgunarsveitin Sæbjörg Flateyri: Ljósbúnaður á björgunarbát - 150.000 þús. kr.
 • Björgunarsveitin Tindar: Kaup á harðborna björgunarbáti - 150.000 þús. kr.
 • Knattspyrnufélagið Hörður: Unglingastarf og mótshald - 150.000 þús. kr.
 • Golfklúbbur Bíldudals: Golfkennsla og aðstaða - 50.000 þús. kr.
 • Héraðssambandið Hrafna-Flóki: Grindur til grindahlaups - 100.000 þús. kr.
 • Íþróttafélag Bílddælinga: Barnastarf og búnaður - 100.000 þús. kr.
 • Tónlistarskóli Vesturbyggðar: Kaup á flygli - 100.000 þús. kr.
 • Ungmennafélag Tálknafjarðar: Kaup á hraðaklukku til þjálfunar - 100.000 þús. kr.
 • Björgunarbátasjóður barðastrandasýslu: Flotgallar á björgunarskipið Vörð ll - 150.000 þús. kr.
 • Björgunarsveitin Blakkur: Kaup á flotgöllum og björgunarvestum - 150.000 þús. kr.
 • Björgunarsveitin Kópur Bíldudal: Kaup á Tetra talstöðvum - 150.000 þús. kr.
 • Rafstöðin, félagasamtök: Sögusýning í gömlu rafstöðinni Bíldudal - 150.000 þús. kr.
 • Elín Agla Briem / Þetta Gimli: Námskeiðahald og viðhald menningu í Árneshreppi - 50.000 þús. kr.
 • Sauðfjársetur á Ströndum: Náttúrubarnahátíð 2019 - 50.000 þús. kr.
 • Geislinn: Kaup á ærslabelg - 100.000 þús. kr.
 • Ungmennafélagið Afturelding Reykhólahreppi: Íþróttir og þjálfun - 100.000 þús. kr.
 • Björgunarsveitin Björg Drangsnesi: Kaup á nýjum utanborðsmótorum - 150.000 þús. kr.
 • Björgunarsveitir Heimamenn: Efling björgunarsveitar - 150.000 þús. kr.
 • Skiðafélag Strandamanna: Lýsing í skíðabraut Selárdal - 150.000 þús. kr.

20190226_111129602_iOS.jpg
Frá afhendingu styrkjanna á Patreksfirði

Á facebook síðu Orkubúsins eru fleiri myndir frá afhendingu samfélagsstyrkjanna.

13. maí 2021

Friðlýsingarskilmálar þjóðgarðs – þörf á upplýstri umræðu

Orkubú Vestfjarða (OV) hefur ritað sveitarfélögum á Vestfjörðum ásamt Vestfjarðastofu, bréf vegna...

30. mars 2021

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2021

Alls bárust 78 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 53 styrkir samtals að fjárhæð kr. 5.000.000.

25. febrúar 2021

Gengið verður til samninga um sölu á hlut Orkubúsins í Landsneti

Orkubú Vestfjarða hefur samþykkt viljayfirlýsingu um að hefja viðræður um sölu á 5,98% eignarhlut...