Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2014

29. desember 2014

Alls bárust 58 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 19 styrkir að fjárhæð 3,5 Mkr.

Formleg afhending styrkjanna verður í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, að Eyrargötu Patreksfirði og að Skeiði 5 Hólmavík þriðjudaginn 6. janúar 2015 kl. 14:00.

Þess er vænst að styrkþegar eða fulltrúar þeirra mæti og taki við skjali til staðfestingar styrkveitingunni.

Búið er að tilkynna styrkþegum um styrkveitinguna.

Sunnukórinn 
Verkefni: 80 ára afmæli
Styrkur: 150.000 kr.
HSV
Verkefni: Íþróttaskóli
Styrkur: 200.000 kr.
Björgunarbátasjóður Vestfjarða
Verkefni: Búnaður
Styrkur: 275.000 kr.
Slysavarnardeildin Hjálp og Björgunarsveitin Ernir
Verkefni: Sjúkrabúnaður
Styrkur: 200.000 kr.
Björgunarsveitin Björg Suðureyri
Verkefni: Búnaður
Styrkur: 150.000 kr.
Björgunarsveitin Tindar Hnífsdal
Verkefni: Búnaður
Styrkur: 150.000 kr.
Act alone
Verkefni: Act alone 2015
Styrkur: 100.000 kr.
Slysavarnadeildin Iðunn Ísafirði
Verkefni: Lyfta í Guðmundarbúð
Styrkur: 120.000 kr.
Skíðafélag Ísfirðinga
Verkefni: Búnaður til æfinga
Styrkur: 300.000 kr.
Blakfélagið Skellur
Verkefni: Strandblakvöllur
Styrkur: 300.000 kr.
Boltafélag Ísafjarðar
Verkefni: Auka áhuga og þátttöku stúlkna í knattspyrnu
Styrkur: 200.000 kr.
Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar
Verkefni: Vegna uppbyggingu í yngstu flokkum KFÍ
Styrkur: 55.000 kr.
Handknattleiksdeild Harðar Ísafirði
Verkefni: Handboltaæfingar fyrir stúlkur o.fl.
Styrkur: 100.000 kr.
Björgunarsveitirnar Blakkur, Tálkni, Kópur og Bræðrabandið, hjálparsveitin Lómfell, Lögreglan á Patreksfirði, Rauða Krossdeild Vestur Barðastrandasýslu, Brunavarnir Vesturbyggðar, Slökkvilið Tálknafjarðar og sjúkraflutningamenn.
Verkefni: Neyðarkerra til nota við stórslys
Styrkur: 500.000 kr.
Sögufélag Barðastrandasýslu
Verkefni: Skrá sögu fyrrum hreppa Vesturbyggðar
Styrkur: 100.000 kr.
Björgunarsveitin Björg á Drangsnesi
Verkefni: Kaup á Tetra stöðvum
Styrkur: 200.000 kr.
Björgunarsveitin Dagrenning, Hólmavík
Verkefni: Kaup á 4 Tetra stöðvum
Styrkur: 200.000 kr.
Ungmennafélagið Afturelding, Reykhólum
Verkefni: Barna- og unglingastarf
Styrkur: 100.000 kr.
Félag um Snjáfjallasetur
Verkefni: Gefa út byggðasöguritið Undir Snjáfjöllum
Styrkur: 100.000 kr.
Alls 3.500.000 kr.

13. maí 2021

Friðlýsingarskilmálar þjóðgarðs – þörf á upplýstri umræðu

Orkubú Vestfjarða (OV) hefur ritað sveitarfélögum á Vestfjörðum ásamt Vestfjarðastofu, bréf vegna...

30. mars 2021

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2021

Alls bárust 78 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 53 styrkir samtals að fjárhæð kr. 5.000.000.

25. febrúar 2021

Gengið verður til samninga um sölu á hlut Orkubúsins í Landsneti

Orkubú Vestfjarða hefur samþykkt viljayfirlýsingu um að hefja viðræður um sölu á 5,98% eignarhlut...