Framleiðsla hafin í Fossárvirkjun

12. október 2015

Fyrsta kílówattstundin var framleidd 7. október og nú í dag 12. okt er framleiðslan komin í 37.000 kWh. S.l. nótt var sú fyrsta sem vélin var látin vera í gangi án gæslu.

Nú á eftir að koma fjargæslukerfinu á svo hægt er að stýra virkjuninni frá stjórnstöð eða Mjólká vegna framleiðslustýringa. Einnig er eftir að prófa eyjakeyrslu.

Meðfylgjandi eru myndir af Fossárvirkjun og frá vinnu við uppsetningu.

201510-3-2.jpg

201510-3-3.jpg

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...