Framleiðsla hafin í Fossárvirkjun

12. október 2015

Fyrsta kílówattstundin var framleidd 7. október og nú í dag 12. okt er framleiðslan komin í 37.000 kWh. S.l. nótt var sú fyrsta sem vélin var látin vera í gangi án gæslu.

Nú á eftir að koma fjargæslukerfinu á svo hægt er að stýra virkjuninni frá stjórnstöð eða Mjólká vegna framleiðslustýringa. Einnig er eftir að prófa eyjakeyrslu.

Meðfylgjandi eru myndir af Fossárvirkjun og frá vinnu við uppsetningu.

201510-3-2.jpg

201510-3-3.jpg

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...