Fjórar milljónir í samfélagsstyrki O.V.

13. mars 2020

Rafræn afhending styrkja í ár !

Af ástæðum sem ekki þarf að rekja frekar þá verða styrkþegar ekki kallaðir saman í ár til að taka við samfélagsstyrkjum Orkubús Vestfjarða.
Styrkirnir verða afhentir „rafrænt“, en styrkþegar munu fá sendar viðurkenningar sínar í pósti.

Umsóknir um samfélagsstyrk voru að þessu sinni 51 að tölu, en 43 verkefni hljóta styrk.  Heildarfjárhæð úthlutaðra styrkja er 4.000.000 króna.

Eftirtaldir hlutu styrk:

Act alone

Act alone hátíðin 2020

100.000

Bakkabúðin ehf.

Upplýsingamiðstöð á Flateyri

100.000

Bjargey Ólafsdóttir

Stuttmynd um skíðafólk

50.000

Björg Drangsnesi

Lagfæring húsnæðis

100.000

Björgunarfélag Ísafjarðar

Búnaðarkaup

200.000

Björgunarsveitin Blakkur

Endurnýjun tækjabúnaðar

150.000

Björgunarsveitin Dagrenning Hólmavík

Búnaðarkaup

150.000

Björgunarsveitin Heimamenn

Kaup á búnaði

100.000

Björgunarsveitin Kofri

Kaup á vélsleða

100.000

Björgunarsveitin Kópur

Kaup á hjálmum og fleiri búnaði

100.000

Björgunarsveitin Tindar  

Kaup á  Bens Vito bíl

100.000

Blakfélag Vestra

Kynningarefni á grunnskólastigi

50.000

Djúpið, frumkvöðlasetur.

Framleiðsluaðstaða fyrir frumkvöðla á svæðinu

50.000

Félag um listasafn Samúels

Uppbyggingu í Selárdal

75.000

Félagsmiðstöðin Skrefið

Forvarnarhelgi félagsmiðstöðva

75.000

Fornminjafélag Súgandafjarðar

Uppbyggingu á landnámsskála  

100.000

Fræ til framtíðar ehf. 

Verkefni í sjálfbærni fyrir Grunnskóla

50.000

Golfklúbbur Hólmavíkur

Barna og unglingastarf

50.000

Golfklúbbur Ísafjarðar

Uppbyggingu á inniaðstöðu fyrir golfhermir

50.000

Golfklúbburinn Gláma

Aðstaða á golfvelli

50.000

Hjólreiðadeild Vestri 

Uppbygging á æfingaaðstöðu

75.000

Höfrungur leikdeild

Söngleikur, Dísa ljósálfur

100.000

Hótel Djúpavík

Listasýning í gömlu síldarverksmiðjunni

50.000

Húsið-Creative Space

Vinnustofur og námskeið fyrir börn

100.000

Knattspyrnufélagið Hörður

Kynning erlendra iðkenda

150.000

Krabbameinsfélagið Sigurvon

Fræðsla og forvarnir

100.000

Kristjana María Svarfdal Ásbjörnsdóttir 

Yoga námskeið í Djúpavík

50.000

Kvenfélagið Ársól

Kaup á ærslabelg á Suðureyri

75.000

Leikskólinn Glaðheimar

YAP-Young athletes program

100.000

Náttúrubarnaskólinn

Náttúrubarnahátíð á Ströndum 2020

50.000

Nemendafélag Menntaskólans á Ísafirði   

Sólrisa 2020

100.000

Petra Hólmgrímsdóttir

Forvarnarnámskeið um kvíða barna

50.000

Sæfari 

Kaup á búnaði fyrir ungmennastarf

100.000

Skíðafélag Strandamanna

Endurnýjun snjótroðara

125.000

Skíðafélag Vestfjarða

Auka áhuga á skíðaíþrótt á sunnanverðum Vestfj.

175.000

Slysavarnardeildin Hjálp

Fjarskiptabúnaður í björgunarbát

150.000

Sögumiðlun ehf

Viðburðir og miðlun norðan djúps.

75.000

Strandagaldur ses

20 ára afmælishátíð Galdrasýningar

100.000

Styrktarsjóður heilbr.st. V-Barð.str.sýslu  

Kaup á blöðruskanna og hjólastandi

175.000

Tómstundafulltrúi Reykhólahrepps 

Heilsuvika á Reykhólum

50.000

Ungmennafélagið Geislinn

Kaup á fimleikaáhöldum

100.000

ÚR VÖR

Vefritið úr vör

100.000

Útgáfufélag Búnaðarsambands Vestfjarða

Útgáfa á riti um Norður-Ísafjarðarsýslu

50.000

 

13. maí 2021

Friðlýsingarskilmálar þjóðgarðs – þörf á upplýstri umræðu

Orkubú Vestfjarða (OV) hefur ritað sveitarfélögum á Vestfjörðum ásamt Vestfjarðastofu, bréf vegna...

30. mars 2021

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2021

Alls bárust 78 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 53 styrkir samtals að fjárhæð kr. 5.000.000.

25. febrúar 2021

Gengið verður til samninga um sölu á hlut Orkubúsins í Landsneti

Orkubú Vestfjarða hefur samþykkt viljayfirlýsingu um að hefja viðræður um sölu á 5,98% eignarhlut...