AÐALFUNDUR ORKUBÚS VESTFJARÐA 2016

28. apríl 2016

201604-1-1.jpgStjórn Orkubús Vestfjarða ohf.  hefur ákveðið að boða til aðalfundar fyrirtækisins fimmtudaginn 12. maí n.k.

Fundurinn verður haldinn á Ísafirði í höfuðstöðvum Orkubús Vestfjarða ohf. að Stakkanesi 1 og hefst hann kl. 14°°.

Dagskrá er eftirfarandi:

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Skýrsla orkubússtjóra.
  3. Ársreikningur félagsins vegna ársins 2015.
  4. Kjör stjórnar og endurskoðenda.
  5. Ráðstöfun á hagnaði ársins 2015.
  6. Laun stjórnar.
  7. Starfskjarastefna fyrir Orkubú Vestfjarða ohf.
  8. Önnur mál sem löglega eru upp borin.
09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...