AÐALFUNDUR ORKUBÚS VESTFJARÐA 2016

28. apríl 2016

201604-1-1.jpgStjórn Orkubús Vestfjarða ohf.  hefur ákveðið að boða til aðalfundar fyrirtækisins fimmtudaginn 12. maí n.k.

Fundurinn verður haldinn á Ísafirði í höfuðstöðvum Orkubús Vestfjarða ohf. að Stakkanesi 1 og hefst hann kl. 14°°.

Dagskrá er eftirfarandi:

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Skýrsla orkubússtjóra.
  3. Ársreikningur félagsins vegna ársins 2015.
  4. Kjör stjórnar og endurskoðenda.
  5. Ráðstöfun á hagnaði ársins 2015.
  6. Laun stjórnar.
  7. Starfskjarastefna fyrir Orkubú Vestfjarða ohf.
  8. Önnur mál sem löglega eru upp borin.
04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...