AÐALFUNDUR ORKUBÚS VESTFJARÐA 2016

28. apríl 2016

201604-1-1.jpgStjórn Orkubús Vestfjarða ohf.  hefur ákveðið að boða til aðalfundar fyrirtækisins fimmtudaginn 12. maí n.k.

Fundurinn verður haldinn á Ísafirði í höfuðstöðvum Orkubús Vestfjarða ohf. að Stakkanesi 1 og hefst hann kl. 14°°.

Dagskrá er eftirfarandi:

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Skýrsla orkubússtjóra.
  3. Ársreikningur félagsins vegna ársins 2015.
  4. Kjör stjórnar og endurskoðenda.
  5. Ráðstöfun á hagnaði ársins 2015.
  6. Laun stjórnar.
  7. Starfskjarastefna fyrir Orkubú Vestfjarða ohf.
  8. Önnur mál sem löglega eru upp borin.
15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...