Ársfundur O.V. 2016

10. maí 2016

201605-4-1.jpgFlutt verða áhugaverð erindi og leitast verður við að svara fyrirspurnum fundargesta.

Dagskrá fundarins:

Viðar Helgason, stjórnarformaður O.V. flytur ávarp.

Halldór Magnússon, framkvæmdastjóri veitusviðs, ræðir um raforkukerfið og helstu framkvæmdir Orkubúsins.

Kristján Haraldsson, orkubústjóri greinir frá helstu þáttum í rekstri fyrirtækisins og lítur til baka og skoðar hvað hefur áunnist í orkumálum á Vestfjörðum á starfstíma Orkubúsins.

Í lok fundar verður boðið upp á léttar veitingar.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...