Ársfundur O.V. 2016

10. maí 2016

201605-4-1.jpgFlutt verða áhugaverð erindi og leitast verður við að svara fyrirspurnum fundargesta.

Dagskrá fundarins:

Viðar Helgason, stjórnarformaður O.V. flytur ávarp.

Halldór Magnússon, framkvæmdastjóri veitusviðs, ræðir um raforkukerfið og helstu framkvæmdir Orkubúsins.

Kristján Haraldsson, orkubústjóri greinir frá helstu þáttum í rekstri fyrirtækisins og lítur til baka og skoðar hvað hefur áunnist í orkumálum á Vestfjörðum á starfstíma Orkubúsins.

Í lok fundar verður boðið upp á léttar veitingar.

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...