Fréttatilkynning

16. maí 2018

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn í gær, 15. maí.  Á fundinum kom fram að rekstur fyrirtækisins skilaði 174 m.kr. hagnaði á árinu 2017 í samanburði við 96 m.kr. hagnað árið á undan.

Framlegð, EBITDA, var 613 m.kr, en heildarfjárfestingar námu 667 m.kr.  Heildarskuldir félagsins eru 2.604 m.kr, en eigið fé er 5.888 m.kr. eða 69%.

Í stjórn félagsins voru kjörin:
Illugi Gunnarsson, Friðbjörg Matthíasdóttir, Elsa Kristjánsdóttir, Gísli Jón Kristjánsson og Viktoría Rán Ólafsdóttir

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...