Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2022

28. júlí 2022

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2022.

Alls bárust 67 umsóknir og hlutu 59 þeirra styrk á bilinu 50 til 150 þúsund krónur hver.  Heildarfjárhæð styrkjanna nemur kr. 5.150.000.

Verkefnin eru af fjölbreyttum toga og tengjast menningu og listum, útivist og íþróttastarfi, björgunarstarfi, útgáfustarfsemi og námskeiðahaldi af ýmsu tagi til eflingar vestfirsku samfélagi.

 

Eftirfarandi aðilar hlutu styrk að þessu sinni:

Act alone Listahátíð á Suðureyri    150.000
Afkomendur Guðmundar Thoroddsen Valse Triste - sýningarverkefni      75.000
ArtsIceland og Gallerí Úthverfa Vísindi listanna      50.000
Áhugahópur um frisbígolf á Hólmavík Kaup á frisbígolfkörfum á Hólmavík    100.000
Barna- og unglingaráð kkd. Vestra Æfingabúnaður    100.000
Birkir Þór Guðmundsson Námskeið í fornu handverki    100.000
Björgunarbátasjóður Baraðstrandasýslu Kaup á flotgöllum    100.000
Björgunarfélag Ísafjarðar Endurnýjun á hjartastuðtæki    100.000
Björgunarsveitin Björg. Styrkur vegna lagfæringa á húsnæði    100.000
Björgunarsveitin Blakkur Rafhlöðusett í dróna    100.000
Björgunarsveitin Ernir Bolungarvík  Endurnýjun á bifreið      75.000
Björgunarsveitin Heimamenn Uppgerð á snjóbíl    100.000
Björgunarsveitin Kópur Klifurveggur    100.000
Björgunarsveitin Sæbjörg Flateyri Bæjarhátíð á Flateyri    100.000
Björgunarsveitin Tindar  Styrkur vegna snjósleðakaupa    100.000
Catherine Chambers Rannsóknir á Vestfjörðum - myndasýning - námsekið      50.000
Cycling Westfjords Kort fyrir hjólreiðafólk      50.000
Dagny Alda Steinsdóttir eigandi Félagsheimilið Dunhaga á Tálknafirði Menningarhátíð á Tálknafirði    100.000
F.Chopin Tónlistarfélagið á Íslandi Friðartónleikar      75.000
Félagsmiðstöðin Ozon, ungmennastarf í Strandabyggð.  Sjálfstyrkingarnámskeið - "Öflugir strákar"    100.000
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps Skert starfsgeta - atvinnusköpun      75.000
Foreldrafélag Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku Viðburðastyrkur       50.000
Fornminjafélag Súgandafjarðar Bygging víkingaaldarskála í Súgandafirði    100.000
Fornminjafélag Súgandafjarðar  Söguskilti    100.000
Framkvæmdasjóður Skrúðs Hlíð á Núpi - verndun húss og muna    100.000
Geir Gestsson Ljósaskilti í Múlann    100.000
Golfklúbbur Bolungarvíkur Uppbygging unglingastarfs í golfi      75.000
Golfklúbbur Bíldudals Endurbætur á húsnæði       75.000
Golfklúbbur Hólmavíkur Golfhermir    100.000
Golfklúbbur Ísafjarðar Byrjendavöllur  -  lagfæringar      75.000
Golfklúbbur Patreksfjarðar Golfnámskeið fyrir unglinga      75.000
Hjálparsveitin Lómfell Styrkur vegna lagfæringa á húsnæði    100.000
Hjolreidadeild Vestra  Undirbúningur fyrir lýsingu hjólagarðs    100.000
Hótel Djúpavík The Factory - listasýning      75.000
Íþróttafélag Bílddælinga Íþróttanámskeið    100.000
Íþróttafélagið Hörður, Patreksfirði Fótboltanámskeið    100.000
Kómedíuleikhúsið Nansen á Þingeyri      75.000
Krabbameinsfélagið Sigurvon Stuðningur við krabbameinssjúka      75.000
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Landsbjargar Bolungarvík Endurbætur á húsnæði     100.000
Leikfélag Flateyrar Leiksýning    100.000
Listakisi  List í Alviðru 2022      50.000
Litli leikklúbburinn Leiksýning    100.000
Minjasafn Egils Ólafssonar Varðveisla báta    100.000
Sauðfjársetur á Ströndum Afmælisdagskrá Sauðfjárseturs á Ströndum    100.000
Simbahöllin ehf Unglinganámskeið - útivist      50.000
Skíðafélag Ísfirðinga Tækjabúnaður - talstöðvar    100.000
Skíðafélag Vestfjarða Styrkur vegna snjótroðara    100.000
Strandapósturinn Jóna Ingibjörg Átthagafélag Strandamanna  Eldra efni sett á stafrænt form      75.000
Sunddeild UMFB Startbúnaður fyrir baksund    150.000
Sýslið verkstöð Merking gönguleiða við Hólmavík    100.000
Sæfari; félag áhugamanna um sjósport við Ísafjarðardjúp. Siglinganámskeið fyrir ungmenni      75.000
Tankur Menningarfélagið Útilistaverk      75.000
The Pigeon International Film Festival Kvikmyndahátíð      50.000
Verzlunarfjelag Árneshrepps Kaffihorn og stemning      75.000
Við Djúpið Tónlistarhátíð      75.000
Vildarvinir Grunnskóla Vesturbyggðar Upplýsingatækni í Patreksskóla      50.000
Villikettir Vestfjörðum Dýravernd - villikettir      50.000
Víkingar á Vestfjörðum Menningarhátíð á Þingeyri    150.000
Þjóðbúningafélag Vestfjarða Kennsla í þjóðbúningasaum      50.000
22. ágúst 2023

Um raforkumál á Vestfjörðum

Á dögunum birtist á Vísi grein eftir Tómas Guðbjartsson um virkjunarhugmyndir Orkubús...

23. júní 2023

Ný kynslóð af raforkumælum í Bolungarvík

Árið 2005 hóf Orkubúið innleiðingu á snjallmælum fyrst veitna.

07. júní 2023

Íbúafundur um Kvíslatunguvirkjun í Selárdal í Steingrímsfirði

Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar til íbúafundur í félagsheimilinu á Hólmavík kl. 18.00, þ...