Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar til íbúafundur í félagsheimilinu á Hólmavík kl. 18.00, þ. 14. júní 2023. 
Um er að ræða kynningu á 9,9 MW Kvíslatunguvirkjun sem Orkubú Vestfjarða stendur að.
- Forsendur og markmið Kvíslatunguvirkjunar –  Sölvi R. Sólbergsson, Orkubú Vestfjarða
 
- Matsáætlun, skipulag og rannsóknir –  Sigmar Arnar Steingrímsson, Verkís
 
- Yfirlit yfir Kvíslatunguvirkjun og helstu kennistærðir
 
- Matsáætlun vegna Kvíslatunguvirkjunar, sem nú er til kynningar hjá Skipulagsstofnun.
 https://www.skipulag.is/skipulagsstofnun/mal-i-kynningu/safn/nr/3683 
- Breyting á aðalskipulagi Strandabyggðar og nýtt deiliskipulag vegna framkvæmdarinnar.
 
- Fyrirhugaðar rannsóknir sumarið 2023.
 
- Umræður.
 
Frekari upplýsingar veitir Sölvi R Sólbergsson, srs@ov.is.
 
Orkubú Vestfjarða ohf.