Ný kynslóð af raforkumælum í Bolungarvík

23. júní 2023

Árið 2005 hóf Orkubúið innleiðingu á snjallmælum fyrst veitna. Nú er hafin innleiðing á annarri kynslóð snjallmæla og verður á næstu dögum skipt um raforkumæla í rafkyntum hluta Bolungarvíkur.  Mælarnir senda sjálfkrafa upplýsingar til Orkubúsins um orkunotkun og geta notendur fylgst með notkun á mínum síðum á www.ov.is.  Rafvirkjar frá Pólnum munu hafa samband og heimsækja þig til að skipta um mælinn. Mælaskiptin taka u.þ.b. 30 mínútur.

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...