Ný kynslóð af raforkumælum í Bolungarvík

23. júní 2023

Árið 2005 hóf Orkubúið innleiðingu á snjallmælum fyrst veitna. Nú er hafin innleiðing á annarri kynslóð snjallmæla og verður á næstu dögum skipt um raforkumæla í rafkyntum hluta Bolungarvíkur.  Mælarnir senda sjálfkrafa upplýsingar til Orkubúsins um orkunotkun og geta notendur fylgst með notkun á mínum síðum á www.ov.is.  Rafvirkjar frá Pólnum munu hafa samband og heimsækja þig til að skipta um mælinn. Mælaskiptin taka u.þ.b. 30 mínútur.

08. janúar 2026

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða 1. janúar 2026

Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða fyrir dreifingu á rafmagni og hitaveitu hækka frá og með 1. janúar...

16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...