Ný kynslóð af raforkumælum í Bolungarvík

23. júní 2023

Árið 2005 hóf Orkubúið innleiðingu á snjallmælum fyrst veitna. Nú er hafin innleiðing á annarri kynslóð snjallmæla og verður á næstu dögum skipt um raforkumæla í rafkyntum hluta Bolungarvíkur.  Mælarnir senda sjálfkrafa upplýsingar til Orkubúsins um orkunotkun og geta notendur fylgst með notkun á mínum síðum á www.ov.is.  Rafvirkjar frá Pólnum munu hafa samband og heimsækja þig til að skipta um mælinn. Mælaskiptin taka u.þ.b. 30 mínútur.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...