Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

16. október 2025

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

Unnið er að því að leggja hitaveitulögn undir veginn. 

Lokunin er neðan við Seljaland og hjáleið er um neðri Skógarbraut. 

Afsökum ónæðið og þökkum tillitsemina. 

08. janúar 2026

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða 1. janúar 2026

Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða fyrir dreifingu á rafmagni og hitaveitu hækka frá og með 1. janúar...

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.