Rafmagnstruflun í Dýrafirði og Arnarfirði
15. ágúst 2018
Rafmagn fór af í Dýrafirði og í hluta Arnarfjarðar kl. 18:18 þegar verið var að tengja norðan- og sunnanverða Vestfirði við landskerfið eftir viðhaldsvinnu í flutningskerfi Landsnets. Rafmagn var komið aftur á kl. 18:22.