Rafmagnsleysi Arnardalslínu

15. október 2018
15.10.2018 kl. 8:31 Á morgun þriðjudaginn 16. okt verður rafmagn tekið af Arnardalslínu í Skutulsfirði. Þar með verður straumlaust í Arnardal ásamt flug-og innsiglingaljósum. Rafmagnsleysið mun vara frá klukkan 8:30 og fram eftir degi. Verið er að spennuhækka og þrífasa línuna ásamt því að tengja jarðstreng á síðasta kafla línunnar.
02. júní 2023

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...

22. maí 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn...