Straumleysi: Sunnanverðir Vestfirðir.
klukkan 02.00 var tilkynnt um straumleysi við Bjarntanga fyrir utan Látra.  Bilunin er nú fundin. Slitið er upp úr 3 staurum . Áætlað er að viðgerð verði lokið upp úr 16.30. 
    
    31. desember 2018
   
  
    
      31.12.2018 kl.13:01. Straumleysi: Sunnanverðir Vestfirðir.  Útsláttur Rauðasandslínu. Næstu upplýsingar verða veittar eins fljótt og hægt er.