Hitaveitubilunin er fundin og er heilsugæsla og sjúkrahús heitavatnslaust eins og er, allir aðrir notendur eiga að vera komnir með heitt vatn frá kyndistöð upp úr klukkan 04. Bráðabirgðaviðgerð er hafin.
Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða hækkar frá og með 1. janúar 2023.
Orkubú Vestfjarða selur hlut sinn í Landsneti. Fréttatilkynning frá Fjármála-...
Orkuskiptin kalla á vangaveltur um hvort þörf sé á nýjum virkjunum. Ef útrýma á jarðefnaeldsneyti...