Skipulagt rof: Suðureyri

17. september 2019
Skipulagt rof: Suðureyri. Vegna viðhalds. Rafmagn verður tekið af í um 3 klst á Suðureyri frá klukkan 10.00 -13.00. Búið er að bera út tilkynningu í þau hús sem lenda í straumleysi en þau eru við Aðalgötu og Hjallagötu. Biðjumst við velvirðingar á því ónæðið sem þetta veldur.
30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...

22. maí 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn...

22. mars 2023

Samið um kvíslatunguvirkjun 9,9 MW

Orkubú Vestfjarða ohf. (OV) og landeigendur Gilsstaða í Steingrímsfirði í Strandabyggð hafa gert...