Útleysing á Geiradals- og Mjólkárlínu

10. desember 2019
10.12.2019 kl. 18:48 Kl 18:36 varð útleysing á Geiradals- og Mjólkárlínu sem olli því að rafmagnslaust varð á Ströndum, Reykhólasveit og Bíldudal. Unnið er að koma varaafli í gang á Ströndum og Reykhólasveit en Bíldudalur er kominn með rafmagn frá Mjólka.
04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...