Útleysing á Geiradals- og Mjólkárlínu
10. desember 2019
10.12.2019 kl. 18:48
Kl 18:36 varð útleysing á Geiradals- og Mjólkárlínu sem olli því að rafmagnslaust varð á Ströndum, Reykhólasveit og Bíldudal. Unnið er að koma varaafli í gang á Ströndum og Reykhólasveit en Bíldudalur er kominn með rafmagn frá Mjólka.