Rafmagnsleysi

06. janúar 2020
Enn er rafmagnslaust í Arnardal og Arnarnesi.Búast má við truflunum í Holtahverfinu á Ísafirði fram á nótt . Biðjumst við velvirðingar á því en annað er bara ekki hægt í stöðunni því miður. Súðavík verður væntanlega sett í eyjakeyrslu til að forðast truflanir þar. 1.2020 kl. 18:01
07. júní 2023

Íbúafundur um Kvíslatunguvirkjun í Selárdal í Steingrímsfirði

Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar til íbúafundur í félagsheimilinu á Hólmavík kl. 18.00, þ...

02. júní 2023

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...