Drangsnes Selströnd og Bjarnafjörður

20. janúar 2020
20.1.2020 kl. 7:48 Bilun er á Drangsneslínu. Ástæða bilunar ókunn. Verið að setja díselvėl í gang á Drangsnesi.
18. júní 2024

Leyfum okkur að vera bjartsýn !

Jarðhitaleit í Tungudal á Ísafirði miðar ágætlega þessar vikurnar.

11. júní 2024

Vatnið er heitt

Við erum ótrúlega ánægð með það heita vatn sem hefur fundist í Tungudal.

31. maí 2024

61 árs leit ber loksins árangur !

Jarðhitaleit hefur staðið yfir með löngum hléum í Skutulsfirði.