Ísafjarðardjúp

10. september 2020
Rafmagn fór af Ísafjarðardjúpi kl 0:48 og var komið aftur á að Reykjanesi skömmu síðar. Rafmagn var komið á allstaðar kl 2:47. Ástæða rafmagnsleysis er ókunn.
02. júní 2023

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...

22. maí 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn...