Rafmagnsleysi Bolungarvík

26. maí 2021
Vegna færslu á spennistöð má búast við rafmagnsleysi og rafmagntruflunum við Grundarstíg, Grundargerði, Mávakambi og Tjarnarkambi aðfaranótt 27.05. Byrjum á miðnætti og verðum eitthvað fram eftir nóttu.5.2021 kl. 15:40
02. júní 2023

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...

22. maí 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn...