Heitavatnslaust á Patreksfirði

16. ágúst 2021

Vegna tengivinnu á fjarvarmakerfinu á Patreksfirði þann 17.08.2021 verður heitavatnslaust hjá notendum fyrir innan Hlíðarveg og frá og með Aðalstræti 72, Brunnar, Hjallar Sigtún og allir notendur þar fyrir innan.  Hiti tekinn af um klukkan 12:30 og áætlað að hiti komist aftur á um og upp úr klukkan 15:00.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...