Heitavatnslaust á Patreksfirði

16. ágúst 2021

Vegna tengivinnu á fjarvarmakerfinu á Patreksfirði þann 17.08.2021 verður heitavatnslaust hjá notendum fyrir innan Hlíðarveg og frá og með Aðalstræti 72, Brunnar, Hjallar Sigtún og allir notendur þar fyrir innan.  Hiti tekinn af um klukkan 12:30 og áætlað að hiti komist aftur á um og upp úr klukkan 15:00.

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...