Rafmagnsleysi í Önundarfirði

27. september 2021
27.9.2021 kl. 14:39 Rafmagnslaust er á Ingjaldssandi og mögulega að hluta til í Valþjófsdal. Viðgerðarflokkur er lagður af stað að kanna aðstæður.
19. október 2023

Bleikur föstudagur

Á morgun er bleikur föstudagur - átaksverkefni tileinkað baráttu gegn krabbameini.

22. ágúst 2023

Um raforkumál á Vestfjörðum

Á dögunum birtist á Vísi grein eftir Tómas Guðbjartsson um virkjunarhugmyndir Orkubús...

23. júní 2023

Ný kynslóð af raforkumælum í Bolungarvík

Árið 2005 hóf Orkubúið innleiðingu á snjallmælum fyrst veitna.