Rafmagn komið á Sellátralínu og í Arnarfjörð

30. september 2021

Hleypt var á Sellátralínu/streng um klukkan 23:10 og ættu allir notendur í Ketildölum í Arnarfirði að vera komnir með rafmagn.  Einhver tengivinna við heimtaugar út með Tálknafirði er eftir en verið er að taka nýjan háspennustreng í notkun milli Polls og Sellátra, sú tengivinna klárast á morgun.

28. júlí 2022

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2022

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2022.

28. júlí 2022

Ný 150 kW. hraðhleðslustöð í Bjarkalundi

Í dag var tekin í notkun hjá Orkubúi Vestfjarða sjötta hraðhleðslustöðin, það er 150 kW. stöð...

07. júlí 2022

Lagning jarðstrengja í dreifbýli sumarið 2022

Orkubú Vestfjarða áætlar samkvæmt venju að plægja niður jarðstrengi í sumar.  Líkt og undanfarin...