Súðavíkurlína komin í lag

02. október 2021
2.10.2021 kl. 1:12 Í kvöld lauk umfangsmiklum viðgerðum á Súðavíkurlínu eftir óveður liðinnar viku. Línan var spennusett rétt í þessu og álag tekið upp. Varaaflskeyrslu var í kjölfarið hætt.
28. júlí 2022

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2022

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2022.

28. júlí 2022

Ný 150 kW. hraðhleðslustöð í Bjarkalundi

Í dag var tekin í notkun hjá Orkubúi Vestfjarða sjötta hraðhleðslustöðin, það er 150 kW. stöð...

07. júlí 2022

Lagning jarðstrengja í dreifbýli sumarið 2022

Orkubú Vestfjarða áætlar samkvæmt venju að plægja niður jarðstrengi í sumar.  Líkt og undanfarin...