Straumrof á Tálknafirði

25. október 2021

Straumrof varð á Tálknafirði og sveitalínum um klukkan 19:57 en verið var að hleypa á nýjan spenni fyrir svæðið, búnaður kominn í lag og allir notendur komnir með rafmagn um 5-6 mínútum síðar.

01. september 2022

Uppgjör í orkureikningum

Nú í september verður farið í uppgjör í orkureikningum, en orkureikningar eru unnir eftir áætlun...

28. júlí 2022

Ný 150 kW. hraðhleðslustöð í Bjarkalundi

Í dag var tekin í notkun hjá Orkubúi Vestfjarða sjötta hraðhleðslustöðin, það er 150 kW. stöð...

28. júlí 2022

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2022

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2022.