Straumrof á Tálknafirði

25. október 2021

Straumrof varð á Tálknafirði og sveitalínum um klukkan 19:57 en verið var að hleypa á nýjan spenni fyrir svæðið, búnaður kominn í lag og allir notendur komnir með rafmagn um 5-6 mínútum síðar.

02. júní 2023

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...

22. maí 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn...