Straumrof á Tálknafirði

25. október 2021

Straumrof varð á Tálknafirði og sveitalínum um klukkan 19:57 en verið var að hleypa á nýjan spenni fyrir svæðið, búnaður kominn í lag og allir notendur komnir með rafmagn um 5-6 mínútum síðar.

11. mars 2024

Orkubú Vestfjarða skrifar undir nýjan styrktarsamning við knattspyrnudeild Vestra

Á dögunum skrifaði Orkubú Vestfjarða undir nýjan styrktarsamning við knattspyrnudeild Vestra.

01. mars 2024

Vatnsdalsvirkjun þarf að komast í umfjöllun í rammaáætlun

Orkubú Vestfjarða óskaði eftir því fyrir u.þ.b. ári síðan að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra...

19. febrúar 2024

Sumarstörf í boði 2024

Auglýst er eftir flokkstjóra og ungu fólki til starfa hjá Orkubúinu í sumar.