Straumlaust er í Hrútafirði og Bitru að Stórafjarðarhorni

03. janúar 2022
3.1.2022 kl. 15:15 fór rafmagn af líka á Borðeyri. Rafmagn komið á Borðeyri. Vinnuflokkur farinn af stað í bilunarleit.
28. júlí 2022

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2022

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2022.

28. júlí 2022

Ný 150 kW. hraðhleðslustöð í Bjarkalundi

Í dag var tekin í notkun hjá Orkubúi Vestfjarða sjötta hraðhleðslustöðin, það er 150 kW. stöð...

07. júlí 2022

Lagning jarðstrengja í dreifbýli sumarið 2022

Orkubú Vestfjarða áætlar samkvæmt venju að plægja niður jarðstrengi í sumar.  Líkt og undanfarin...