Útslattur varð á Tálknafjarðarlínu um klukkan 00:33, suðursvæði Vestfjarða varð rafmagnslaust og einhverjir útslættir á norðursvæðinu líka. Ekki vitað á þessari stundu hvað olli en rafmagn komst aftur á um klukkan 00:44.
Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða hækkar frá og með 1. janúar 2023.
Orkubú Vestfjarða selur hlut sinn í Landsneti. Fréttatilkynning frá Fjármála-...
Orkuskiptin kalla á vangaveltur um hvort þörf sé á nýjum virkjunum. Ef útrýma á jarðefnaeldsneyti...