Útslattur varð á Tálknafjarðarlínu um klukkan 00:33, suðursvæði Vestfjarða varð rafmagnslaust og einhverjir útslættir á norðursvæðinu líka. Ekki vitað á þessari stundu hvað olli en rafmagn komst aftur á um klukkan 00:44.
Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.
Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.