Bilun kom upp tengd Rauðasandslínu í Örlygshöfn í álmu frá Hnjóti og út að Hænuvíkurhálsi og þarf að taka rafmagn af álmunni um klukkan 19:00 í kvöld og gæti orðið rafmagnslaust í 1,5-2 klukkutíma á meðan gert er við.
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.
Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...
2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík