Viðgerð er að ljúka á strengbilun í Patreksfirði og ætti að vera hægt að hleypa á aftur í kringum klukkan 8:00 en Barðastrandarlína og sveitin sunnan Patreksfjarðar hefur verið rafmagnslaus frá því klukkan 19:15 í gærkvöld.
2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík
Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...
Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...