Rafmagn fór af í Flatey um klukkan 12:20, viðgerð er í undirbúningi og má reikna með að rafmagn verði komið á aftur seinni part dags, upplýsingar verða uppfærðar eftir því sem viðgerð miðar áfram.
2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík
Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...
Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...