Rafmagnslaust á Tálknafirði og sveit

26. september 2024

Vegna tengivinnu verður rafmagnslaust á Tálknafirði, þéttbýli og sveit ásamt sveitinni utan við Bakkadal í Arnarfirði, rafmagn verður tekið af um klukkan 23:00 í kvöld, 26.09.2024 og verður rafmagnslaust fram til klukkan 03:00 í fyrramálið, 27.09.2024.

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...