Tálknafjarðarlína 1 bilum
11. desember 2025
Bilun virðist vera á Tálknafjarðarlínu 1. Flokkur frá Landsneti er á svæðinu og er væntanlegur í bilanaleit á línunni.
Uppkeyrsla varaafls á Patró hefur ekki gengið sem skildi og er unnið hörðum höndum að koma vélum inn svo hægt sé að koþ rafmagni til notenda á svæðinu.
Frekari uppl verða veittar þegar málin skýrast betur.