Tilkynna notendaskipti | Tilkynna um álestur
Fyrirspurnir og ábendingar
Orkubú Vestfjarða óskar eftir að ráða rafvirkja / vélfræðing / vélaverkfræðing
Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða fyrir dreifingu á rafmagni og hitaveitu hækka frá og með 1. janúar...
Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.
Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...
Útsendingin er í boði Orkubús Vestfjarða og Snerpu
Við hjá Orkubúi Vestfjarða óskum eftir að ráða nýja liðsmenn í hópinn okkar. Í boði er áhugavert starfsumhverfi með krefjandi og fjölbreyttum verkefnum hjá traustu fyrirtæki. Orkubúið sinnir alhliða orkuvinnslu á Vestfjörðum ásamt dreifingu orkunnar til kaupenda. Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki veitusviðs Orkubús Vestfjarða með starfsstöð á Patreksfirði. Starfsumhverfið er sunnanverðir Vestfirðir.
Orkubú Vestfjarða óskar eftir að ráða metnaðarfullan og ábyrgan starfsmann í spennandi framtíðarstarf á veitusviði. Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki veitusviðs Orkubús Vestfjarða með höfuðstöðvar á Patreksfirði. Starfsumhverfið er sunnanverðir Vestfirðir.
Orkubú Vestfjarða leitar að vélaverkfræðingi til starfa á aðalskrifstofu Orkubús Vestfjarða á Ísafirði. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á orkumálum og á gott með að vinna hvort sem er sjálfstætt eða í samstarfi við aðra. Viðkomandi mun starfa með öflugu teymi tæknimanna Orkubúsins sem hafa víðtæka reynslu, menntun og þekkingu á uppbyggingu, rekstri og viðhaldi orkukerfa. Fram undan eru stór verkefni sem snúa að uppbyggingu hitaveitna og virkjana.
Orkubú Vestfjarða rekur nú hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla á sex stöðum á Vestfjörðum, 22kW. AC hleðslur ásamt 50kW. og 150kW. hraðhleðslum