RAFVIRKI - ÍSAFJÖRÐUR
Orkubú Vestfjarða óskar eftir að ráða metnaðarfullan og ábyrgan starfsmann í spennandi framtíðarstarf á veitusviði. Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki veitusviðs Orkubús Vestfjarða með höfuðstöðvar á Ísafirði. Starfsumhverfið er Ísafjörður og norðanverðir Vestfirðir.