Opið hús verður hjá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík þ.e. Þverárvirkjun og á Skeiði 5 föstudaginn 30. júní kl 14:00-17:00. Þverárvirkjun verður stöðvuð kl. 15:10 síðan ræst strax aftur. Einnig verður gerð prufukeyrsla á díselvél Skeiði.
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.
Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...
2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík