Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða fyrir árið 2017

01. mars 2018

Alls bárust 55 umsóknir og að þessu sinni verða veittir 43 styrkir samtals að fjárhæð 3.600.000 kr.

Formleg afhending styrkjanna fer fram í húsnæði OV að Stakkanesi á Ísafirði, Skeiði Hólmavík og Eyrargötu Patreksfirði á morgun, 2. mars kl. 11:00.

Búið er að tilkynna styrkþegum um styrkveitinguna.

Þess er vænst að styrkþegar eða fulltrúar þeirra mæti og taki við skjali til staðfestingar styrkveitingunni og þiggi kaffiveitingar.

DSC03554.JPG
Frá afhendingu samfélagsstyrkja fyrir árið 2016

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...