Mjólkárvirkjun kominn í rekstur

27. janúar 2009

Báðar vélarnar eru komnar í rekstur.  Vél I var kominn í fullan rekstur kl. 19 sunnudaginn 25 janúar.  Viðgerð á vél II komst ekki á skrið fyrr en að morgni sunnudags.  Þá mættu fleiri starfsmenn Orkubúsins, Rafskut á Ísafirði og Vélsm Loga Patreksfirði auk starfsmanns frá verkfræðistofunni Raftákna Akureyri vegna vélar I.  Þegar mest var, þá voru sex aðilar að störfum við virkjunina auk þriggja starfsmanna virkjunarinnar.

Vél II var fösuð við net kl. 10 þriðjudaginn 27. janúar og var því búinn að vera stopp í 82 klst.  Báðar legur vélarinnar voru úrbræddar og öxull töluvert skemmdur í rafalalegu, þó ekki svo að hægt verði að nota vélina á fullu álagi.  Þegar þetta er skrifað kl. 14 er búið að auka álagið smátt og smátt frá því kl. 10 og er komið í 4 MW.  Ýmsar lagfæringar er búið að gera á rafbúanði svo tjón sem þetta komi ekki upp aftur.

Orkusvið

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík