Mjólkárvirkjun

25. janúar 2009

Báðar vélar virkjuninnar biluðu í útslætti  23. janúar kl. 23:45.  Véli I (2,4 MW) komst ekki í gang vega vandamála í gangráð vélarinnar.  Forrit í regli virkaði ekki sem skyldi og nú þegar þetta er skrifað, þá er búið að gangsetja vélina og fasa við net.  Tekinn aftur af neti vegna miniháttar viðhaldsverkefna og fljótlega fer hún í endanlegan rekstur.

Verri og alvarlegri bilun er á vél II (5,7 MW).  Bilun í neyðarbúnaði olli tjóni á legum vélarinnar.  Varalegur til á staðnum, en óljóst hvort skemmdir á öxli eru ekki það miklar að hægt verði að gangsetja vélina án þess að slípa öxulinn.  Eftir daginn á morgun ætti að vera komið í ljós hvort þrif á öxli gangi og nýta legurnar sem til eru óbreittar.  Taksit það, þá ætti vélin að vera komin í rekstur um miðja vikuna.  Ef ekki, þá er strax hægt að gefa sér rekstrarstopp út febrúar. 

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...